Morgunblaðið - 07.06.1981, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1981
23
radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Vörubílstjórar
— Verktakar
Til sölu Ford LT 8000, árg. 1974, ekinn
117.000 km.
Upplýsingar gefur Siguröur Kristjánsson,
símar 96-41690 og 96-41444.
Daihatsu Charade
Til sölu eftir útafkeyrslu Daihatsu Charade.
Bíllinn selst í núverandi ástandi. Bíllinn er til
sýnis viö Daihatsu verkstæðiö Ármúla 23
þriöjudaginn 9. júní.
Tilboð skilist til verkstjóra (Sigurjón).
Utboö
Tilboð óskast í smíöi þjónustuhúss í Varma-
hlíð í Skagafirði fyrir Búnaöarbanka íslands
og Póst- og símamálastofnunina.
Útboösgöngn verða afhent á skrifstofu Um-
sýsludeildar, Landsímahúsinu í Reykjavík og
í útibúi Búnaöarbanka íslands á Sauöárkróki,
gegn skilatryggingu, kr. 1500,-
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu-
deildar í Landsímahúsinu þriöjudaginn 23.
júní n.k. kl. 11.
Reykjavík, 4. júní 1981.
Búnaðarbanki íslands
Póst- og símamálastofnunin.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
eftirfarandi tvö verk:
1. Lagning slitlags á Vesturlandsveg á Kjal-
arnesi, um 2 km, fínjöfnun burðariags,
lagning 7m breiörar malbiksakbrautar og
gerð malaraxla.
2. Lagning slitlaga í Árnessýslu. Leggja skal
olíumöl á Eyrarbakkaveg og Gaulverja-
bæjarveg, alls um 4,2 km, fínjöfnun
burðarlags, lagning 6,5m breiðrar ak-
brautar. Ennfremur yfirlögn með olíumöl á
um 8,7 km kafla á Suðurlandsvegi.
Útboðsgögn verða afhent hjá aöalgjaldkera
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, frá og með
miövikudeginum 10. júní, gegn 500 kr.
skilatryggingu fyrir hvort útboð.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og
breytingar skulu berast til Vegagerðar ríkis-
ins skriflega, eigi síðar en 16. júní nk.
Gera skal tilboð í samræmi viö útboðsgögn
og skila í lokuðu umslagi merktu nafni
útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7,
105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 22. júní
1981, en kl. 14.15 sama dag verða tilboðin
opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum,
er þess óska.
Reykjavík, íjúní 1981,
Vegamálastjóri.
Vinnuskálar —
Sumarhús
íslenska járnblendifélagiö hf. óskar tilboöa í
fjóra vinnuskála félagsins að Grundartanga.
Skálarnir samanstanda af 84 tveggja manna
svefnherbergjum meö tilheyrandi hreinlætis-
aöstöðu, rúmum, skápum og öðrum hús-
gögnum.
Húsin seljast hvort heldur er í heilu lagi eða í
hlutum.
Nánari lýsing og teikningar liggja frammi á
skrifstofum félagsins í Tryggvagötu 19,
Reykjavík og að Grundartanga.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn
Blöndal innkaupastjóri í síma 93-2644.
M.S. félag íslands
(multiple sclerosis)
heldur félagsfund í Sjálfsbjargarhúsinu
Hátúni 12 fimmtudaginn 11. júní kl. 20.00.
Félagsmenn gestir eru velkomnir.
Stjórnin.
tilkynningar
Tilkynning
til dísilbifreiðaeigenda
Frá og með 1. júlí nk. (ellur niöur heimild til þess aö miöa ákvöröun
þungaskatts (kilómetragjalds) viö þann tjölda ekinna kílómetra sem
ökuriti skráir. nema því aöeins aö þannig sé frá ökuritanum gengiö aö
hann veröi ekki opnaður án þess aö innsigli séu rofin, sbr. reglugerö
nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bifreiöa, sem
búnar eru ökuritum, fyrir 1. júlí nk. snúa sér til einhvers þeirra
verkstæöa. sem heimild hafa til isetningar ökumæla og láta innsigla
ökuritana á þann hátt sem greinir í nefndri reglugerö. Aö öörum kosti
skulu þeir láta útbúa bifreiöar sínar ökumælum, sem sérstaklega hafa
veriö viöurkenndar af fjármálaráöuneytinu til skráningar á þunga-
skattskyldum akstri.
F/ármálaráðuneytið, 1. júní 1981.
Frá Hlíðardalsskóla
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní.
Skólinn starfrækir 8. og 9. bekk grunnskóla
og 2 framhaldsdeildir, þar sem kenndar eru
greinar úr kjarna mennta- og fjölbrauta-
skóla.
Upplýsingar í símum 99-3606 og 91-13899.
Skólastjóri.
Stúdentar MA ’66
Jubilfagnaður verður haldinn að Valhöll
Þingvöllum föstudagskvöld 12. júní n.k.
Tilkynnið þátttöku fyrir 9. júní til Halla
Blöndal 19193, Ólafs Víðis 22519, Hönnu
Maju 73311, Ninna 83209 og Ólafs Ól.
52378.
Nefndin.
Vöruflutningar —
nýr bíll árg. 1981
Get tekið að mér vöruflutninga á stór-
Reykjavíkursvæöinu og/eða út á land, einnig
gæti komið til greina að leigja bílinn með eöa
án bílstjóra.
Uþpl. í síma 97-5171 eða 97-5298.
Notaðar vinnu
vélar til sölu:
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Jarðýta
Beltagrafa
Jaröýta
Dráttarvél
Jarðýta
Jaröýta
M.F. 70
M.F. 50 B
Ford. 4550
I.H. 3820
CASE580F
CASE 580F 4x4
I.H. 3500
I.H. TD8B
Atlas 1602
CASE 1150B
M.F. 165 með loftpressu
CAT. D7E P.S. með ripper
CAT. D6C með ripper
Vélar & þjónusta hf„
Járnhálsi 2,
Sími: 83266.
Tilkynning frá
Húsnæðisstofnun ríkisins
Með skírskotun til 43. gr. laga nr. 51/1980
um Húsnæðisstofnun ríkisins er því hér með
beint til sveitarstjórna sem hyggjast hefja
byggingu verkamannabústaða á árinu 1982
að senda um það tilkynningar til Húsnæð-
isstofnunar ríkisins fyrir 1. ágúst nk.
Að því er undirbúning að umræddum
byggingarframkvæmdum varöar vísast til
39., 40., 41., 42. og 43. gr. laga nr. 51/1980
og 6., 7. og 8. gr. reglugerðar nr. 527/1980.
Húsnæöisstofnun ríkisins
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBL AÐINU
Al''GI.ÝSINGA-
SIMINN F.R:
22480
Bridge
Umsjón. ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
kvenna
Eins og áður var um getið,
ætlar félagið að fara í skíðaskál-
ann þ. 13. júní. Farið verður kl.
12.30 frá Domus Medica. Eru
konur beðnar að tilkynna þátt-
töku fyrir 10. júní í síma 15421
eða 17987.
Bridgefélag
Suðurnesja
Þriggja kvölda barometer-
keppni, Vormóti Bridgefélags
Suðurnesja, lauk sl. þriðjudag
með öruggum sigri Birgis Jóns-
sonar og Gísla Isleifssonar sem
fengu 54 stig yfir meðalskor.
Röð næstu para:
Elías — Kolbeinn 27
Eyjólfur — Óli Þór 24
Haraldur — Gunnar 22
Hreinn — Þórður 17
Stjórn BS þakkar spilurum
fyrir skemmtilega keppni á liðn-
um vetri og vonast að sjá þá
hressa og káta að loknu sumar-
leyfi.
Firmakeppni —
sumarbridge
Fyrsta spilakvöld í sumar-
bridgeinu, var jafnframt liður í
3ja kvölda opinni firmakeppni
BSÍ.
Spilaður er tvímenningur, í
riðlum, og er öllum frjáls þátt-
taka, og er enn unnt að fjölga
fyrirtækjum og bæta við nýjum
pörum.
Staðan í Firmakeppninni:
Blikksmiðjan Vogur 192
B.M. Vallá 192
Brunabótafél. íslands 192
Lakkrísgerðin Krummi 192
LÍÚ 192
Landsvirkjun 192
Heimilisprýði 191
Trygging hf. 191
Alls eru skráð um 130 firmu.
Spilað var í 3 riðlum; 2x14 og
einum 16 para, alls 44 pör:
A-riðill:
Þórir Sigursteinsson —
Jónas P. Erlingss. 191
Gunnar Þorkelsson —
Erla Eyjólfsdóttir 180
Þorsteinn — Sigurbjörn 179
B-riðill:
Sigtryggur Sigurðsson —
Sverrir Kristinsson 192
Kristjana Steingrímsd. —
Hannes R. Jónsson 186
Guðrún — Inga 177
C-riðill:
Aðalsteinn Jörgensen —
Ásgeir Ásbjörnsson 259 (192)
Jóhann P. Jónsson —
Gissur Ingolfsson 249 (185)
Kristján — Ingólfur 241 (179)
Annað spilakvöld í Firma-
keppninni, og jafnframt í
sumarstigakeppninni, er 11.
júní. Lokakvöld 18. júní. Spilað
er í Domus Medica og hefst
keppni kl. 19.30, stundvíslega.
Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson.