Morgunblaðið - 07.06.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 07.06.1981, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1981 |01 Felagsmálastofnún Reykjavikurfeörgar 4' Vonarstræti 4 sími 25500 Samstarf Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar óskar aö komast í samband viö fjölskyldur sem annaöhvort hafa áhuga á aö taka inn á heimili sín unglinga sem eiga viö félagsleg vandamál aö stríöa eöa fjölskyldur sem vilja veita þessum unglingum stuöning á annan hátt. Starfsmenn deildarinnar myndu veita viðkomandi heimilum aöstoö og stefnt yröi aö því aö heimilin og fjölskyldudeild ynnu eftir megni í samvinnu viö unglingana. Nánari upplýsingar veita starfsmenn fjölskyldudeild- ar hverfi I, í síma 25500, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli 11 —12 eöa í Vonarstræti 4, 2. hæö. Sjóður til rannsókna í dulsálarfræði Rannsóknir dulrænna fyrirbæra í könnun sem gerö var viö Háskóla íslands fyrir nokkrum árum kom í Ijós aö um tveir þriöju landsmanna kváöust hafa oröiö fyrir dulrænni reynslu og jafnframt aö meirihluti manna áleit þýöingarmikiö aö rannska slík fyrirbæri. Sjóðir til rannsókna í dulsálarfræöi var stofnaöur áriö 1975 til aö styrkja, þ.e. aö standa undir kostnaöi viö vísindalegar rannsóknir dulrænna fyrirbæra sem geröar eru viö Háskóla íslands. Tekjur sjóösins eru ekki aðrar en framlög sem honum berast frá almenningi. Sjóöurinn tekur þakksamlega viö gjöfum og áheitum. Framlög yröu sérlega vel þegin nú þar sem ráöa þyrfti aðstoðarmann til nokkurra mánaöa til aö starfa aö rannsókn sem er í gangi. Öll framlög til sjóösins eru skattfrjáls. Gjafir má leggja inn á gíróreikning sjóösins (Sjóöur til rannsókna í dulsálarfræöi) nr. 606006 á öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóöum. Stjórn sjóösins skipa dr. Arnór Hannibalsson lektor, dr. Erlendur Haraldsson dósent og dr. Þór Jakobs- son. NÝ NILFISK Nú er sterka ryksugan ennþá sterkari. Nýr súper-mótor: áðuróþekktur sogkraftur. Ný sogstilling: auðvelt að tempra kraftinn Nýr ennþá stærri pappírspoki með hraðfestingu. Ný kraftaukandi keiluslanga með nýrri festingu. Nýr vagn sameinar kosti hjóla og sleða. Auðlosaður í stigum SOGGETA í SÉRFLOKKI l insiaknr móior. cfnisgiuíli. m.irk- vissl byggingarlag. afhragós sog- slykki já, hvcrt smáalriói sluólar að soggclu í scrflokki, fullkominni orkunýlingu. fyllsta notagildi og dæmalausri cndingu. GERIÐ SAMANBURÐ: Sjáió i.d. hvcrnig si.cró. lögun og st.iösctning nvja Nilfisk-risapokans Iryggir óskerl sogafl , fiótt i hann safnisl. GÆÐI BORGA SIG: Nilfisk er vönduð og tæknilega ósvikin. gerð lil að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. Afborgunarskilmálar. Traust þjónusta. Idj 11 C| heimsins besta ryksuga í| 1*1 blIi^m. Stór orð, sem reynslan réttlætlr. /IbJÍ | 11 FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNI — SÍMI 24420 í Koupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI CAROXJÍ Skynsamleg sælgætisneysla = ódýrari hirðing á tönnum C\ROXI\ er gott á bragðið og sykurlaust CAROXIN er bæði til með piparmyntu- og lakkrísbragði Að tyggja CAROXIN gefur sérstakt, frískandi og hreint bragð í munninn. CAROXIN inniheldur ”brintoverilte” sem gerir tennurnar enn hvítari. fSM'..*... í apotekum Grensásvegi 8 Sími 84166

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.