Morgunblaðið - 07.06.1981, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1981
:r>
Öruggur sigur Víkinga
LIÐ VÍKINGS var ekki í neinum vandræðum með að leKKja lið bórs að
velli er liðin mættust i 1. deild á Akureyri siðastliðið föstudaKskvöld.
VíkinKar sÍKruðu 3—0. Það var fyrst ok fremst mjöK sterk liðsheild
sem var á bak við þennan sÍKur VikinKa. Allan leikinn reyndu
leikmenn að vinna saman ok byKKja upp spil ok tókst það mjöK
bæriIeKa oftast nær. Lið Þórs vantaði alla baráttu ok á að Keta Kert
mun betur.
Víkingar hófu leikinn af mikl-
um krafti, og voru ákveðnir í leik
sínum. Vörn Þórs varðist vel og
það var ekki fyrr en á 39. mínútu
fyrri hálfleiks sem Víkingar skor-
uðu. Þórður Marelsson braust upp
kantinn og sýndi harðfylgi, komst
í gegn, gaf vel fyrir á Lárus, sem
var óvaldaður og skoraði örugg-
lega af markteigshorninu. Ekki
voru fleiri mörk skoruð í hálf-
leiknum. Guðmundur Skarphéð-
insson átti ágætt tækifæri fyrir
Þór en skaut yfir.
Jóhann Þorvarðarson skoraði
MARGT þykir benda til þess, að
tennis-íþróttin verði tekin inn í
ólympiuleikana 1988, en ekki
hefur verið keppt I íþrótt þeirri á
ólympíuleikum síðan 1924. AI-
þjóða tennis-sambandið iagði
fram tillögu þess efnis á fundi
hjá Alþjóða Ólympfunefndinni
fyrir skömmu.
A sama fundi voru lagðar fram
tillögur um að lögleiða íþróttir
annað mark Víkinga. Á 70. mínútu
síðari hálfleiksins, átti hann gott
skot sem hafnaði í stönginni.
Boltinn barst aftur út til Jóhanns
sem var ekki að tvínóna við
hlutina heldur skaut firnaföstu
skoti, og skoraði fallega. Eiríkur
markvörður Þórs kom engum
vörnum við.
Það kom svo í hlut Lárusar að
skora þriðja mark leiksins. Haf-
þór átti skot af stuttu færi en
boltinn hrökk í varnarmann og út
til Lárusar sem skoraði af stuttu
færi. Ekki urðu mörkin fleiri.
eins og kvenna-júdó, hjólaskauta,
hornabolta, badminton og
„sambo“-fjölbragðaglímu á
Ólympíuleikum, en tillagan um
tennis var sú eina sem hlaut
einhvern hljómgrunn. Aðrar
þurfti að athuga betur, en sumar
bárust of seint til fundarins til
þess að koma til álita. Þess má
geta hér að lokum, að það eru
Nagoya í Japan og Seoul í Suður-
Kóreu sem keppa um leikana 1988.
Víkingur UbO
Heimir Karlsson var þó mjög
nálægt því að bæta fjórða marki
Víkinga við.
Sigur Víkingsliðsins var mjög
sanngjarn. Liðið lék sem ein sterk
heild, og það gefur bestan árang-
ur. Enginn einn skar sig verulega
úr. Liðið er í góðri æfingu og á
eftir að vera í baráttunni um efstu
sætin.
Leikmenn Þórs voru baráttu-
lausir með öllu, og frekar slakir í
þessum leik. Liðið verður að sýna
leikgleði og baráttu til þess að
hljóta fleiri stig í deildinni.
í stuttu máli: íslandsmótið 1.
deild. '
Þór — Vikingur 0:3 (0:1)
Mörk Víkings: Lárus Guðmunds-
son á 39. og 75. mínútu. Jóhann
Þorvarðarson á 70. mínútu.
Gult spjald enginn.
Áhorfendur: 570.
Dómari var Kjartan Ólafsson og
dæmdi hann ágætlega.
sor/þr.
Gott hlaup
hjá Lilju
LILJA GuðmundsdóttirlR stM
sig með prýði á úrtökumóti
sa-nska frjálsiþróttasambandsins
fyrir landskeppnir sumarsins I
ga'rkvöldi. Varð hún þriðja í 800
metra hlaupi á 2:08,98 minútum,
en sigurvegarinn hljóp á 2:08.1 fi
mfn. og önnur manneskja á
2:08,fi2 mín.
Mótið fór fram i Malmö ok
voru saman komnir allir beztu
millivegalengdahlaiiparar I Svi-
þjóð. Vegna þjóðernis Kftur Lilja
ekki keppt fyrir Svía hönd, en
sýndi það þó i þessu hlaupi að
hún hefur i fullu tré við fremstu
hlaupara Svia, eins og reyndar
svo mörg undanfarin ár.
Einar á 49,5
EINAR P. Quðmundsson úr FII
náði framba'rilegum árangri í
400 metra hlaupi á frjálsiþrótta-
móti í Nörrköping i Sviþjóð i
vikunni. Hljóp Einar á 49,5 sek-
úndum sem er við hans bezta á
þessari vegalenKd.
Magnús sigraði
í MK-keppninni
SIGURVEGARI í MK-keppni GR varð Magnús R. Magnúss<in sem lék
á 65 höKKum nettó. Annar varð ívar Ilauksson, lék á 66 ok þriðji
Magnús R. Jónsson sem lék á 67 höKKum nettó. Þess má til gamans
Keta að Magnús R. Jónsson er faðir sigurvegarans i mótinu. Besta
skor í mótinu höfðu þeir Sigurður Pétursson og Ivar Hauksson.
Múlakaffi gaf öll verðlaun til mótsins og voru þau hin veglegustu.
Á morgun, mánudag, verður þriðja video-mótið hjá Golfklúbbi
Reykjavikur. Ræst verður út kl. 10 til 14.00. — þr.
COLF
Tennis Olympíu-
íþrótt á ný?
Bnkimnaglðnn
Lið KR:
Stefán Jóhannsson 5
Guðjón Hilmarsson 4
Borkur Ingvarsson 5
Ottó Guðmundsson 5
Sigurður Pétursson 5
Gísli Gíslason 4
Birgir Guðjónsson 4
Atli Þór Héðinsson 4
Sa'björn Guðmundsson 5
Óskar Ingimundarson 4
Vilhelm Frederiksen 5
Sverrir Herbertsson vm. 3
Sigurður Björnsson vm. 3
Lið UBK:
Guðmundur Ásgeirsson 6
Björn Egiisson 6
Ómar Reynisson 6
Valdemar Valdemarsson 6
Ólafur Björnsson 7
Vignir Baldursson 6
Ilákon Gunnarsson 6
Jóhann Grétarsson 6
Jón Einarsson ' 5
Helgi Bentsson 7
Sigurjón Kristjánsson 7
Lið FII
IlregKviður Ágústsson 6
Viðar Ilalldórsson 6
Gunnar Bjarnason 5
Logi Ólafsson 5
Magnús Stefánsson 5
ÁsKeir Arnbjörnsson 4
llelgi Ragnarsson 6
Magnús Teitsson 5
Pálmi Jónsson 6
Ingi Björn Alhertsson 6
Tómas Pálsson 5
Jón II. Garðarsson (vm.) 4
Lið ÍBV
Páll Pálmason 6
Valþór Sigþórsson 6
Ingólfur Sveinsson 6
Ákúsí Einarsson 6
Þúrður Hallgrimsson 6
Snorri Rútsson 6
Viðar Elíasson 6
Kári Þorleifsson 6
Sigurlás Þorleifsson 7
Lið Þórs:
Eiríkur Eiriksson 5
Hilmar Baldvinsson 5
Sigurbjörn Viðarsson 6
Rúnar Steingrímsson 5
Þ<>rarinn Jóhannesson 6
Árni Stefánsson 5
Guðmundur Skarphéðinsson 4
Örn Guðmundsson 5
Guðjón Guðmundsson 6
Jónas Róbertsson 4
Jón Lárusson 5
Óskar Gunnarsson (vm) 5
Nói Björnsson (vm) 4
Lið VíkinKs:
Diðrik ólafsson 6
Þórður Marelsson 6
Magnús Þorvaldsson 7
Ragnar Gislason 7
Ilelgi Helgason 7
Jóhannes Bárðarson 7
Jóhann Þorvarðarson 7
Ómar Torfason 7
Lárus Guðmundsson 7
llafþór Helgason 6
líeimir Karlsson 7
Hinn marksækni framherji Sigurlás Þorleifsson i dauðafseri. Ini
Björn ok HreKKviður markvörður FH eru við öllu búnir.
LjÓNm. CuAjón B.
Enn tapa
-mgar
ÞAÐ ER ekki ha'Kt að segja
annað en að lið FH hafi átt '
frekar slaka byrjun i 1. deild
íslandsmótsins i knattspyrnu i
ár. Lið hefur leikið fimm leiki
og tapað þeim öllum. En þrátt
fyrir það hefur liðið síst verið
lakari aðilinn i leikjum sinum í
mótinu. FH varð að sætta sig
við enn eitt tapið á heimavelli
sinum á föstudagskvöld, er iiðið
mætti ÍBV. ÍBV sigraði 2-0.
Leikur liðanna var á köflum
þokkalega vel leikinn, sér i lagi
var fyrri hálfieikur líflcgur á
að horfa. Bæði liðin sóttu og oft
hrá fyrir ágætum samleiksköfl-
um. Síðari hálfleikur einkennd-
ist aftur meir af baráttu ok
nokkurri hörku.
Eina mark fyrri hálfleiks
skoraði Sigurlás Þorleifsson.
Var þar um gott einstaklings-
framtak að ræða. Sigurlás lék
sig laglega í gegn og skoraði af
stuttu færi. Leikmenn FH áttu
síst minna í fyrri hálfleik, og
rétt áður en flautað var til
hálfleiks var Viðar Halldórsson
nálægt þvi að jafna metin. Og
Ingi Bjöm átti gott skot sem
sleikti stöngina. Lið FH átti
skilið að skora eitt mark í fyrri
hátfleik miðað við marktæki-
færi.
Á 63. mínútu síðari hálfleiks-
ins skoraði Kári Þorleifsson
annað mark ÍBV. Siguriás átti
upphafið, gaf síðan inn á miðj-
Br 0:2
una á Kára. Hann gaf sér góðan
tíma og skoraði af öryggi. Vel
gert. Mínútu síðar var Gunnari
Bjarnasyni úr Hði FH vikið af
leikvelli fyrir grófan leik. En
varnarmenn FH brutu oft mjög
gróflega á leikmönnum ÍBV.
Þrátt fyrir að vera einum færri
sótti FH mjög í siðari hluta
leiksins, en vörn ÍBV var vel á
verði. Ingi Björn lék þá í vörn
FH og við það gjörbreyttist
leikur íiðsins. En það er fyrst og
fremst slakur varnarleikur sem
háir liði FH.
Lið ÍBV var mjög jafnt í
þessum leik. Vann saman sem
ein sterk heild, og komst vel frá
leiknum. Lið FH lék oft vel, en
það vantar betra leikskipulag.
Og oft er leikið meira af kappi en
forsjá.
í stuttu máli: íslandsmótið, 1.
deild. FH-ÍBV 0-2 (0-1)
Kaplakrikavelli.
Mörk ÍBV: Sigurlás Þorleifsson
og Kári Þorleifsson.
Gul spjöld: Gunnar Bjarnason
og síðar fékk hann rautt spjald
og varð að yfirgefa völlinn.
Áhorfendur 274.
Dómari var Grétar Norðfjörð og
dæmdi hann leikinn mjög vel.
þr.
Borg kominn í úrslit
BJÖRN Borg vatt sér í úrslita-
keppnina í opna franska meist-
aramótinu í tennis í Kærdag. er
hann sÍKraði Victor Pecci öruKK-
leKa 3—0. Pecci st<>ð í Birni. en
vantaði þó herslumuninn til að
klekkja á honum. Loturnar end-
uðu: 6—1. 6—1 og 7 — 5. Ekki er
Ijóst enn hverjum Borg mætir í
úrslitum. en það gæti hæglega
orðið Jim Connors eða John
McEnroe.
Aoki leikur vel
Atlanta Classic golfkeppnin
mikla er nú hafin <>k cftir fyrstu
umferðina hefur Japaninn Isao
Aoki forystu. lék 18 holur á 67
höKgiim. Er það einhver hesti
árangur sem náðst hefur á golf-
móti þar vestra frá upphafi. Á
afrekaskrá Aokis var meðal ann-
ars. að hann lék fjórar síðustu
holurnar á einu höggi undir pari.
Gamla kempan Jack Nicklaus
eltir Aoki eins <>k skuggi <>g var
jafn honum fram á síðustu Solu.
en þá sló hann einu höggi meira
en par holunnar og hafnaði því í
öðru sætinu. Verðlaun á móti
þessu eru gífurleg. 30.000 Banda
ríkjadalir eru til skiptanna.