Morgunblaðið - 07.06.1981, Page 32

Morgunblaðið - 07.06.1981, Page 32
Sími á ritstjóm og skrifstofu: 10100 SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981 Fossvogshverfi bygg- ingarhæft í sumar Útgerðar- menn frá „FOSSVOGURINN er nú í fullum KanKÍ. þar c^unnið af krafti UK éj{ Kcri ráð fyrir að gatnadcildin verði komin lanjft með þetta í júlí eða ájfúst og cf hitavcita on vatnsveita verða á sama hraða þá jja-ti þetta orðið hyjíjcinjfarhæft seinni hluta sumarsins.“ sajjði Hjórleifur Kvaran hjá borjfar- verkfræðinjci í samtali við Morjj- unhlaðið í kut. Hjörleifur sagði að götur yrðu malbikaðar og lóðir alveg tilbúnar áður en mönnum yrði hleypt þar að. „Hins vegar er lengra í land með svæðið í Öskjuhliðinni", sagði Hjörleifur, „við þurfum að byrja á því að færa Hafnarfjarðarveginn, alveg út að kirkjugarði á hluta og sumar þær lóðir sem við höfum verið að úthluta eru þar sem Hafnarfjarðarvegur er nú. Ég geri ekki ráð fyrir því að hverfið verði tilbúið til bygginga fyrr en næsta vor. Þá verður svæðið að hluta frágengið en ekki endanlega, því skipulagið gerir ráð fyrir því að svæðið verði hellulagt og ýmislegt gert til skrauts til að fá skemmti- legri mynd á hverfið. Það getum við ekki gert fyrr en aðilarnir eru búnir að byggja sín hús og fleira,“ sagði Hjörleifur. Fornleifarannsóknir í sumar: Kirkjutóft á Esju- bergi og bæjarrúst- ir á Stóru-Borg „ÞAD VERÐUR haldið áfram rannsóknum austur undir Eyja- fjollum á Stóru-Horg. en þar er verið að rannsaka bæjarrústir, og þá verður farið að rannsaka forna kirkjutóft uppi á Esjubergi,“ sagði Þór Magnússon þjóðminja- vOrður í samtali við Morgunhlaðið í gær, en hann var spurður um hvað væri á döfinni í fornleifa- rannsiíknum í sumar. „Það er hugmyndin að rannsaka þessa gömlu kirkjutóft sem tala er um í Landnámu og Kjalnesinga- sögu, en í ár eru þúsund ár liðin frá því kristniboð hófst á íslandi að því er talið er. Það þykir því vel við hæfi að rannsaka þessa tóft, enda oft um það talað að þetta væri merkiiegt rannsóknarefni, en hún er talin reist fyrir kristnitöku. Kirkjuna reisti Örlygur Hrappsson sem bjó á Esjubergi, en hann vra einn þeirra kristnu landnáms- manna sem komu hér vestan um haf,“ sagði Þór. hefur verið kirkja kirkjulegt er það.“ eða ekki, en Þá gat Þór þess að búið væri að grafa á Stóru-Borg í þrjú sumur en bæjarrústirnar sem þar væri verið að rannsaka, væru væntanlega frá miðöldum. Búið hafði verið á bæn- um fram til 1840, en þá hefði fólkið flutt vegna sjávargangs. Þór sagði að búið væri að rannsaka hluta bæjarins, en óvenju mikið af forn- leifum hefðu varðveist í jörðinni. Sagði hann að trémunir, sem yfir- leitt varðveittust ekki, hefðu komið upp í uppgreftrinum. Talsmaður Ferðafélags íslands i Þórsmörk tjáði Mbl. i gær að þar væri frekar bágborið ástand, slydda hefði verið um nóttina og heldur blautt um og lögreglan sagði menn marga vanbúna til að mæta erfiðu veðri. Um 1.500 manns voru komnir í Mörkina og von var á fleira fólki i gær, en fólksbilum var snúið frá við Markarfljótsbrú. Krossá var skapleg en versnandi og varasöm. Þá er talsverður fólksfjöldi við Árnes og um hádegi i gær streymdu bílar úr Reykjavik bæði austur um sveitir og norður Vesturlandsveg. Myndin var tekin við Umferðamiðstöðina i gær. Ljósm. Gudjón. Ostende í Reykjavík ÁKVEÐIÐ hefur verið, að fundur embættismanna frá íslandi og Belgíu verði haldinn i Reykjavik næstkpmandi miðvikudag, 10. júní. Á fundinum verður rætt um fiskveiðisamning þjóðanna og brot Belga á þeim samningi. Sannað þykir, að Belgarnir hafi veitt langt fram yfir leyfilegt magn af þorski og gefið upp rangar tölur um afla. Er þetta varð ljóst voru veiðar Belgíumanna hér við land stöðvaðar um óákveðinn tíma frá og með síðustu mánaðamótum. Hins vegar hefur samningi þjóð- anna ekki verið sagt upp og Belg- arnir eru langt undir kvóta í veiði á öðrum fisktegundum. Formaður íslenzku sendinefnd- arinnar verður Hannes Hafstein, en með honum í nefndinni verða þeir Jón Arnalds, Guðmundur Ei- ríksson og Jón B. Jónasson. Krist- ján Ragnarsson, formaður LÍÚ, og Benedikt Guðmundsson frá Land- helgisgæzlunni verða embættis- mönnunum til ráðuneytis í viðræð- unum. Sendiherra Belgíu á Islandi, Jaques Vermer, verður formaður belgísku nefndarinnar, en hann hefur aðsetur í Osló. Þrír embætt- ismenn úr utanríkis- og landbúnað- arráðuneyti Belga verða í nefnd- inni og þrír útgerðarmenn frá Ostende, en þaðan eru þeir togarar gerðir út, sem verið hafa á Is- landsmiðum undanfarin ár. „Yið munum aldrei semja eins og Norðmenn gerðu“ Þór sagðist ekki vilja slá frá- sögnum fornsagnanna fram sem algildum sannleika, hætt væri við að eitthvað gæti hafa breyst, „mað- ur veit ekki alveg upp á hár hvort þetta sé kirkjutóft, en það bendir allt til þess,“ sagði Þór. „Það kemur væntanlega fljótt í ljós hvort þetta segir talsmaður EBE um hugsanlegan rammasamning íslands og EBE um fiskveiðimál EMBÆTTISMENN frá fslandi og Efnahagsbandalagi Evrópu hafa hitzt á nokkrum fundum síðastlið- ið ár og næsti fundur þessara aðila verður væntanlega í Reykja- vík fyrir miðjan næsta mánuð. Rammasamningur um fiskveiðar og fyrirkomulag veiða úr fisk- stofnum á hafinu milli íslands og Grænlands verður sem fyrr um- ræðuefnið á þessum fundi. Engir samningar eru nú í gildi milli Vinstri stjórnin í Reykjavik: Hækkaði útsvör að óþörfu í fyrra VINSTRI meirihlutinn i borgar- stjórn Reykjavikur hækkaði útsvör Reykvíkinga að óþörfu á sl. ári úr 11% í 11,88%. Þetta kom fram í umræðum i borgarstjórn Reykja- vikur sl. fimmtudagskvöld um reikning borgarsjóðs fyrir sl. ár. Vinstri meirihlutinn hafði vanáætl- að tekjur borgarsjóðs og raunin varð sú, að þær fóru fi,6% fram úr áætlun. Birgir Isl. Gunnarsson, fyrrv. borgarstjóri, vakti athygli á þessu í umræðunura og minnti á, að borg- arfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hefðu haldið því frara við afgreiðslu fjárhagsáætlunar sl. árs, að óþarft Mikil skuldaaukning borgarsjóðs og ónot- að framkvæmdafé væri að hækka útsvörin, þar sem tekjurnar mundu duga. Fluttu borg- arfulltrúar Sjálfstæðisflokksins breytingartillögur um þetta efni, sem voru felldar. Reikningurinn nú sýnir, sagði Birgir Isl. Gunnarsson, að við höfðum rétt fyrir okkur og að ekki var ástæða til að hækka útsvör- in. Það kom einnig fram í ræðu Birgis ísl. Gunnarssonar, að mikið fjármagn, sem ætlað var til fram- kvæmda á sl. ári var ónotaö. Þannig voru ekki notaðar tæpar 122 milljón- ir gkr., sem áttu að fara í fram- kvæmdir við barnaheimili. Sömu- leiðis voru háar fjárhæðir ónotaðar, sem ganga áttu til íþróttamann- virkja, æskulýðsheimila og skóla- bygginga og umhverfis- og útivistar. Þá kom í ljós, í þessum umræðum, að mikil skuldaaukning hefur orðið á þeim þremur árum, sem liðin eru frá því vinstri meirihlutinn tók við. Hafa heildarskuldir borgarinnar aukist úr 2,9 milljörðum gkr. í rúmlega 7 milljarða gkr. og sagði Birgir Isl. Gunnarsson að þetta væri sérstaklega athyglisvert í ljósi stór- aukinnar skattheimtu. íslands og EBE um fiskveiðimál og þó svo, að samkomulag takist i sumar um rammasamning tekur það ckki gidi fyrr en í íyrsta lagi' um næstu áramót. Loðnuveiðar skipa frá löndum EBE í sumar vestan miðlínu milli íslands og Grænlands eru íslend- ingum áhyggjuefni, en búist er við, að allmörg skip frá Danmörku, Bretlandseyjum og jafnvel feiri löndum stundi veiðar á þessum slóðum. Blaðamaður Morgunblaðs- ins ræddi á dögunum við Laurent van Depoele í Brússel, en hann hefur tekið þátt í samningaviðræð- unum milli íslands og EBE. Hann sagði það skoðun EBE, að loðnan væri sameiginlegur stofn íslend- inga og Efnahagsbandalagsins og íslendingar gætu því ekki einir ákveðið hámarksafla. Er honum var bent á samkomu- lag íslendinga og Norðmanna um loðnuveiðar þar sem segir að ís- lendingar geti ákveðið hámarksafl- ann, agði Depoele, að hann hefði orðið mjög hissa er hann frétti af því samkomulagi. „Með þessu við- urkenna Norðmenn, að loðnan sé íslenzk, en okkar skoðun er sú, að þessi loðnustofn sé sameiginlegur. Við munum aldrei semja eins og Norðmenn gerðu," sagði Laurent van Depoele. Er hann var spurður um veiði- réttindi íslendinga vestan miðlínu milli íslands og Grænlands, t.d. á rækju, loðnu eða karfa, sagði hann, að það væri ein af frumreglum EBE að um gagnkvæmni væri að ræða. „Okkar stefna er, að fiskur komi fyrir fisk og þið verðið þá að láta okkur í té einhver réttindi innan ykkar lögsögu", sagði þessi talsmaður EBE. Kvótaskipt- ing á hrefnu- veiðunum SÚ NÝLUNDA var tekin upp við hrefnuveiðar i ár, að ákveðinn var kvóti á hvcrn bát. Níu bátar stunda þessar veiðar og mega þeir veiða 200 hrefnur. Vertíðin byrjaði 20. mai. Kvótinn var ákveðinn með sam- komulagi veiðimanna og sjávar-. útvegsráðuneytisins og var tekið' tillit til veiði bátanna undanfarin ár. Njörður frá Akureyri hefur samkvæmt fyrrnefndu samkomu- lagi heimild til að veiða 38 hrefn- ur, en þeir sem minnstan kvóta fengu mega veiða 12 hrefnur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.