Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING Nr. 110 — 15. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,269 7,289 1 Sterlingspund 14,407 14,447 1 Kanadadollar 6,045 6,061 1 Dönsk króna 0,9772 0,9799 1 Norsk króna 1,2364 1,2398 1 Sænsk króna 1,4405 1,4445 1 Finnskt mark 1,6379 1,6424 1 Franskur franki 1,2854 1,2889 1 Belg. franki 0,1879 0,1884 1 Svissn. franki 3,5207 3,5304 1 Hollensk florina 2,7592 2,7667 1 V.-þýzkt mark 3,0734 3,0619 1 ttölsk lira 0,00616 0,00618 1 Austurr. Sch. 0,4337 0,4349 1 Portug. Escudo 0,1158 0,1162 1 Spánskur peseti 0,0769 0,0771 1 Japansktyen 0,03287 0,03296 1 Irskt pund 11,232 11,263 SDR (sérstök dráttarr.) 12/06 8,4400 8.4630 t GENGISSKRANING EERÐAMANNAGJALDEYRIS 15 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoltar 7,996 8,018 1 Sterlingspund 15,646 15,892 1 Kanadadollar 6,650 6,667 1 Dönsk króna 1,0749 1,0779 1 Norsk króna 1,3600 1,3638 1 Sænsk króna 1,5846 1,5884 1 Finnskt mark 1,8017 1,8066 1 Franskur franki 1,4139 1,4178 1 Belg. franki 0,2067 0,2072 1 Svissn. franki 3,8728 3.8834 1 Hollensk florina 3,0351 3,0434 1 V.-þýzkt mark 3,3807 3,3900 1 Itölsk líra 0,00678 0,00680 1 Austurr. Sch. 0,4771 0,4784 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1278 1 Spánskur peseti 0,0846 0,0848 1 Japanskt yen 0,03616 0,03626 1 Irskt pund 12,355 12,389 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......34,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.........34,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb ... 34,0% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 37,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 39,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% J. innstæöur í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf .....(33,5%) 40,0% 6. Vaxtaaukalán ..........(33,5%) 40,0% 7. Vísitötubundin skuldabréf ..... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán............4,5% Síöan 1. júní hefur tramangreind tafla veriö birt í dálki Peningamarkaöarins. Eins og sjá má hefur vaxtaflokkum faekkaö. því aö nú eru sömu vextir á bundnum og almennum sparisjóösbók- um (34%), og sömu vextir á vaxtaaukal- ánum og almennum skuldabrófum (40%). Framvegis veröa því faerrl liðir í vaxtatöflunni eins og neöangreind tafla sýnir. í þessu sambandi er rétt aö benda á augtýsingu frá Samvinnunefnd banka og sparisjóöa, Sem birtist ( blaðinu 4. júní. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningár, 3 mán.1>.... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12mán.1). . 39,0% 4. 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur í dollurum...... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4 ðnnur afuröalán ........(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuróa eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Ilmræðuþáttur í sjónvarpi kl. 21.45: Byggðastefna? - Er hallað á höfuðborgina? Á datfskrá sjónvarps kl. 21.45 er umræðuþáttur i beinni út- sendinKu. Rætt veröur um hyKKÓasteínuna. kosti hennar <)K annmarka. Stjórnandi er Sæmundur Guðvinsson bltóa- maöur. Þátttakendur í þessum um- ræðum verða Davíð Oddsson borKarfulltrúi, Stefán Valgeirs- son alþingismaður, Logi Krist- jánsson, bæjarstjóri á Neskaup- stað, og Benedikt Gröndal al- þingismaður. Einnig kemur fram í þættinum Eggert Hauk- dal alþingismaöur, stjórnarfor- maður F’ramkvæmdastofnunar ríkisins, og e.Lv. fleiri. — Þarna er ætlunin að ræða byggöastefnuna svókölluðu og framkvæmd hennar, sagði Sæ- mundur, — en eins og alkunna er hafa verið nokkuð skiptar skoð- Óvænt endalok kl. 21.20: „Opni glugginn“ Sæmundur Guðvinsson anir um ágæti hennar. Sumir telja að hún sé farin að ganga of langt í stuðningi sínum við landsbyggðina og í framkvæmd, t.d. að því er varðar lánveitingar úr Byggðasjóði, sé hallað á höfuðborgarsvæðið; uppbygging- in sé mest úti á landi og fólksfjölgunin, á meðan fólki fækki hér. Aðrir telja a& það sé hagur allra landsmanna að styrkja byggðina sem víðast og gæta þess að landið haldist í byggð. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er kvikmynd í myndaflokknum óvænt endalok og heitir þessi þáttur Opni gluKKÍnn. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. — Þessi saga er eftir mjög þekktan enskan höfund, sagði Óskar. — hann hét réttu nafni Hector Hugh Munro, en skrifaði undir höfundarnafninu Saki. Hann var þekktur fyrir gaman- samar sögur og frekar grátt gaman. „Opni glugginn" er nú ekki af því tagi, heldur dularfull saga og maður skynjar einhvers konar óhugnað á bak við. Sagt er frá manni nokkrum í Connecti- cut í Bandaríkjunum, sem kemur upp í sveit og er að leita þar að friði og ró af heilsufarsástæðum. Hann' hittir þar stúlku sem dvelst þar í húsi yfir sumartím- ann, og aðeins yfir sumartím- ann, að beiðni látinnar móður sinnar. Síðan leikast á í mynd- inni nútíð og fortíð, og stundum er maður nú ekki alveg viss um hvor þeirra er til umræðu. Þessi mynd er dálítið öðruvísi en aðrar sem ég hef séð í þessum flokki. Dina Merrill leikur móðurina i „Opna gluKK»num“ sem er á dagskrá kl. 21.20. Áóur fvjr a áruiium’* kl. 11.00: Gilið mitt í Klettaþröngum - æskuminning Frímanns Jónassonar 19 46 Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Áður fyrr á árunum“ í umsjá Ágústu Björnsdóttur, og ber hann að þessu sinni yfirskriftina „Gilið mitt í klettaþröngum“, frásögu- Frimann Jónasson þáttur eftir Frimann Jónasson; Knútur R. Magnússon les. — Þetta er bernskuminning Frímanns Jónassonar, fyrrum skólastjóra, sagði Ágústa, — en hann er Skagfirðingur að ætt. Frásögnin greinir frá því, að nokkrir unglingar á bæ einum norður í Skagafirði ætluðu að fegra við bæinn sinn með reyni- viðarhríslu, sem þeir vissu af i klettagili þar spöl frá. En ekki tókst eins vel og skyldi með gróðursetninguna, enda voru að- stæður allar heldur óheppilegar og næstum vonlausar. Knútur R. Magnússon, sem les þessa frá- sögn Frímanns, les einnig kvæð- ið „Reyniviðarhríslan" eftir Ár- mann Dalmannsson, en hann var landskunnur skógræktarmaður. Útvarp Reykiavík ÞRIÐJUDKGUR 16. júní. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. ólafur Haukur Árnason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stuart litli“ eftir Elwin Brooks White; Anna Snorra- dóttir lýkur við lestur þýð- ingar sinnar (12). 9.20 Leikíimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.30 íslensk tónlist. Manuela Wiesler og Sigurður I. Snorrason leika með Sinfón- íuhljómsveit tslands „Nokt- úrnu fyrir flautu, klarinettu og hljómsveit“ eftir Hall- grím Helgason; Páll P. Pálsson stj./ Wilhelm og Ib Lanzky-Ottó leika með Kammersveit Reykjavikur „Wiblo“, tónverk fyrir pí- anó, horn og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Sven Verde stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. „Gilið mitt í klettaþröng- um“, frásöguþáttur eftir Frí- mann Jónasson; Knútur R. Magnússon les. 11.30 Morguntónleikar. Nic- olai Gedda syngur sænsk þjóðlög með hljómsveit Nils Grevillius/ Melos-kvartett- inn leikur þátt úr StrenKja- kvartett í C-dúr eftir Schu- bert/ Wilhelm Kempff leik- ur Rondó í G-dúr op. 129 eftir Beethoven/ Pierre Thi- baud og Enska kammersveit- in leíka þátt úr Trompet- konsert i Es-dúr eftir Humm- el; Marius Constant stj. SlODEGIO 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.10 Miðdegissagan. „Læknir segir frá“ eftir Ilans Killian. Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (2). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Josef Suk og Alfred Holecek leika Rómantíska þætti op. 75 fyrir fiðlu og píanó eftir Antonín Dvorák/ Jindrich Jindrák syngur lög eftir Václav Jan Tomásek. Alfred Holecek leikur með á pianó/ Ingrid Haebler leikur Pianó- sónötu í Es-dúr op. 122 eftir Franz Schubert. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Schev- ing. Rósa Björk Brynjólfs- dóttir kemur i heimsókn og hjálpar við að velja efni í þáttinn. 17.40 Á ferð. óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. ÞRIÐJUDAGUR 16. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 SöKur úr sirkus. Teikni- mynd. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Sögumaður Júli- us Brjánsson. 20.45 Um loftin blá. Heimlld- armynd um þjálfum ílug- manna. Þýðandi Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.20 óvænt endalok. Opnl glugginn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Byggðastefna? Um- ræðuþáttur i beinni útsend- ingu um byggðastefnuna, kosti hennar og annmarka. Stjórn Sæmundur Guð- vinsson blaðamaður. 22.35 Dagskrárlok 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO______________________ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónar- nienn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Áður fyrr á árunum“ (Endurt. þáttur frá morgn- inum.) 21.00 Daniel WayenberK ok Luis van Dijk leika fjórhent á píanó lög eftir Rodgers, Chopin, WayenberK «K Schu- bert. 21.30 ÚtvarpssaKan: „Ræst- ingasveitin“ eftir Inger Alf- vén. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (10). 22.00 Janine Andrade leikur fiðlulög í útsetningu Fritz Kreislers. Alfred Holecek leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskra morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Úr Austfjarðaþokunni“. Umsjón: Vilhjálmur Einars- son skólameistari á Egils- stöðum. Rætt er við Ármann Halldórsson héraðsskjala- vörð á Egilsstöðum, fyrrum kennara á Eiðum; síðari þáttur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Storm P.; „í dýragarði mannlífsins.“ Ebbe Rode leikur og les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.