Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981 7 Jónsmessuferð — Þingvellir Fararstjóri Gunnar Steinsson. Hittumst á Skeggjastöðum eða Hrafnhólum föstu- dagskvöldiö 19. júní kl. 21.00, og höldum þaðan beinustu leiö á Þingvöll, á laugardaginn verður riðið um Þingvöll, en á sunnudag, um hádegi, verður haldið til baka, og ef vilji er fyrir hendi verður fariö um Mosfellsheiöi og Bringur. Tekið verður móti farangri á skrifstofu Fáks, föstudaginn 19. júní kl. 14—16. Ekki má gleyma nestispakkanum. Þeir sem ætla ríðandi á Fjórð- ungsmótið á Hellu þurfa aö tilkynna þátttöku sem fyrst. Ferðanefndin Brítannica3 30 BiNDi Þú sparar kr. 1260.— eff þú kaupír strax. Næsta sending kr. 10.530.— Síöasta sending kr. 9.270.— Staögreiösluverö kr. 8.343.— ORÐABÓKAÚTGÁFAN BOKABÚÐ BERGSTAÐASTRÆTI 7-SlM116070 opiól-6e.h. (rompton Porkinson RAFMÓTORAR Eigum ávallt fyrirliggjandi 1400—2800 sn/mín. rafmótora. 1ns fasa V3—4 hö 3ja fasa V2—25 hö Útvegum allar fáanlegar geröir og stæröir. VALD. POULSEN' SUÐURLANDSBRAUT10 sími 86499 „Ekki mikil reisn yfir raf- orkufrum- varpinu“ EKKert Haukdal. al- þinKÍsmaður. seffir i Krein sinni: „Frumvarp iðnaðar- ráðherra um raforkuver var laKt fram á Alþiniri nokkrum dðKum fyrir þinKÍok. Ekki er hæKt að seKja. að mikil reisn hafi verið yfir því, enda hef- ur heldur litið farið fyrir alvöru undirhúninKs málsins. Samkvæmt frumvarpinu átti ríkis- stjórnin að fá nánast ótakmarkaðar heimildir i virkjunarmálum án þess að nokkur viðhlit- andi Krein væri Kerð fyrir því til hvers á að nota þá orku, sem fram- leiða skal. í KreinarKerð með frumvarpinu koma einuniris fram nokkrar svífandi fræðileKar huK- myndir um orkunotkun. en enirir raunhæfir val- kostir. sem haut er að byKKja stórvirkjanir á. Slikar virkjanir verða ekki reistar, nema til komi orkufrekur iðnað- ur. sem byKKÍst upp jafnhliða þeim. ÞeKar ekkert raunhæft lÍKKur fyrir i því efni, er útiíok- að að seKja til um það. hvar slík notkun yrði staðsett. ok þvi siður, hvenær þörf er fyrir hana. Þessi atriði, sem hér hafa verið talin. hljóta að vera forsendur fyrir þvi hversu mikið á að virkja, hvar á að virkja ok hvenær.“ Síðar i Kreininni sejfir EKKert: „Við Kerð frumvarps- ins virðist fjárhaKsleKur samanburður á haK- kva*mni bæði virkjun- arvalkosta ok huKsan- leKra iðjuvera hafa lent utanKarðs. Samkvæmt frumvarpinu lá það ekki ljóst fyrir, hvort það væri Landsvirkjun eða RafmaKnsveitur ríkis- ins, sem væri virkjunar- aðili á þeim tveimur virkjunum, sem þar var [19 i GEIR HALLGRÍMSSON, FORMAÐUR SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS. eggert haukdal og fleiri þingmenn við þinglausnir i vor. Líf ríkisstjórnar — iífskjör þjóðar Lífskjör þjóðarinnar á komandi áratugum ráöast ekki hvað sízt af þvi, hvern veg við nýtum okkur það orkuskeið sem ðhjákvæmilega er framundan í atvinnu- og efnahagsmálum okkar, þ.e. hvern veg við nýtum okkur þær vannýttu auðlindir vatnsfalla og jarðvarma er forsjðnin hefur lagt okkur i hendur. í þessum mikilvæg- asta málaflokki þjððarinnar á líöandi stund hefur ríkisstjórnin dregiö fætur allan sinn feril og gjörsamlega vanrækt orkunýtingarþáttinn, sem er í senn forsenda arösemi hinna stærri virkjana, atvinnuöryggis í néinni framtíð og aukningar þjððartekna til að jafna lítskjör landsmanna og velmegunarþjóða í V-Evrópu og N-Am- eríku. Líf núverandi ríkisstjðrnar, sem hefur mjög knappan meirihluta á Alþingi íslendinga, veltur á stuöningi manna, sem í raun eru andvígir stefnu hennar (eða öllu heldur stefnuleysi) í þessum mikilvæga málatlokki, sem Alþýöubandalagið fer meö. Eggert Haukdal veitist þannig harkalega aö orkuráöherra, Hjörleifi Gultorms- syni, í blaöinu Suöurlandi fyrir fáum dögum, sem hðr i eftir verður litillega vikið að. raunveruleKa ætlunin að reisa.“ Ok enn fremur: _Ekki verður séð nein skynsamleK ástæða til þess að láta RafmaKns- veitur ríkisins fara að reisa stórvirkjanir. þeirra hlutverk er að sjá um raforkudreifinKU ok smærri virkjanir. Auk þess, sem Landsvirkjun er sá aðili hérlendis. sem mesta reynslu hefur í framkvæmdum við slik mannvirki.“ msfflr Sendur til baka — sagt að gera betur Niðurstaða EKKerts Ilaukdal um frumvarp- ið. eins ok það var end- anleKa samþykkt. var þessi: „Sé litið á málið í hnotskurn. er raunveru- leK aÍKreiðsla AlþinKÍs á því á þann veK. að iðnað- arráðherra verður að undirbúa málið betur. áður en það er laKt fram aftur. en þess Kætt að stöðva ekki þær fram- kvæmdir ok rannsóknir. sem i Kanjri eru.“ — „Ákvörðun um næstu stórvirkjun verður tekin af AlþinKÍ. en jafnframt þvi. að lajri verði fram frumvarp um nýja virkj- un. verður iðnaðarráð- hérra að Kera Krein fyrir því. til hvcrs á að nota orkuna. ok eÍKÍ slíkt frumvarp að koma fram síðar á árinu þarf heldur hetur að taka til höndun- um við öflun markaðar fyrir hana i urkufrekum iðnaði. EinnÍK verður að lcKKja fram KreinarKerð um þjiiðhaKsleKa haK- kvæmni þeirra virkjun- arvalkosta. sem fyrir hendi eru.“ Það cr rétt hjá Ekk- erti Haukdal að orku- ráðherra fékk i raun áminninKU Alþinjris um að fara heim með frum- varp sitt ok Kera betur. Það hefði hinsveKar enKU breytt um nauðsyn- leKar kannanir. ran- nsóknir eða undirbún- inK framkvæmda þó frumvarpið hefði verið fellt þar eð það Kcymir í raun ekkert. umfram það sem fyrir var. varð- andi undirbúninK mála. En vinnubröKðin tala sínu máli — ok ekki siður hitt. hvern veK þinKmaður. sem hefur lif rikisstjórnarinnar i hendi sér. lýsir starfs- hæfni hennar ok viðkom- andi faKráðherra i mik- ilvæKasta haKsmuna- máli þjóðarinnar á lið- andi stund. Það er sem sé eitt að skipa flokks- hræður sína í toppstöður kerfisins — annað að standa í istaðinu fyrir þjóðarheildina. Sumarhús til sölu í Skorradal (Fitjalandi) KR SLMARIHJS Kristinn Ragnarsson húsasmíðameistari Kársnesbraut 128, sími 41077, heimasími 44777, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.