Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981
9
TEIGAHVERFI
SÉRHÆO + BÍLSKÚR
Giæsileg 130 fm neöri hæö í þríbýlis-
húsi. íbúöin skiptist í 2 stórar skiptan-
legar stofur og 2 svefnherbergi. Nýjar
innréttingar í eldhúsi og á baöi. Rólegt
og fallegt umhverfi.
HLÍÐAR
6 HERB. — 130 FERM.
Sérlega falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlis-
húsi. íbúöin skiptist í 2 stórar stofur og
4 svefnherbergi. íbúöin er mjög rúm-
góö. Vestursvalir.
AUSTURBÆR
3JA HERB. — 90 FERM.
Góö íbúö í risi í þríbýlishúsi. Lítiö undir
súö. Gott geymsluloft. Verö ca. 380
þús.
EINBYLI
KÓPAVOGUR
Sérlega fallegt einbýlishús á einni hæö
viö Löngubrekku. Húsiö er um 130
ferm. aö grunnfleti og skiptist í stofu, 3
svefnherbergi, eldhús og baö. Þvotta-
hús og búr inn af eldhúsi. Húsiö er
mikiö endurnýjaö, t.d. í eldhúsi og baöi.
Stór, áfastur bílskúr fylgir.
SKÓGARGERÐI
3JA HERB. — TVÍBÝLI
Skemmtileg íbúö á 1. haaö í tvíbýlishúsi
um 85 ferm. aö grunnfleti. Stórt auka-
herbergi í kjallara fylgir. Verö ca. 450
þúsund.
EINBYLISHUS
MOSFELLSSVEIT
Til sölu fullbúíö vandaö einbýlishús á
einni hæö um 177 ferm. aö grunnfleti
og tvöfaldur bílskúr ca. 65 ferm. Húsiö
er hannaö af arkitekt. Glæsilegt útsýni.
Teikningar á skrifstofunni.
DVERGABAKKI
3JA HERBERGJA
Mjög falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlíshúsi.
íbúöin er um 85 ferm. aö grunnfleti og
skiptist í stofu og 2 góö svefnherbergi.
SELJENDUR FASTEIGNA
Okkur vantar strax 2ja, 3ja og
4ra herbergja íbúðir é söluskrá
víösvegar um borgina.
Okkur vantar raöhús é bygg-
ingarstigí í sölu í Breiöholti
eöa Seléshverfum.
Atll Vagnsson löftfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
Bárugata
3ja herb. falleg og rúmgóö íbúö
á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Suöur
svalir. Laus strax.
Stórageröi
Höfum í einkasölu 3ja herb.
fallega íbúö á jaröhæö. Sér hiti.
íbúð með bílskúr
Höfum í einkasölu 3ja herb.
glæsilega íbúö á 3ju hæö viö
Dvergabakka ásamt bílskúr.
Kárastígur
4ra herb. rúmgóö risíbúð í
steinhúsi. íbúöin þarfnast
standsetningar.
Kópavogur
4ra—5 herb. 127 ferm. neðri
hæö í tvíbýlishúsi við Holta-
geröi. Allt sér.
Raðhús — Mosfellssveit
Glæsilegt 275 ferm. raöhús 2
hæöir oag kjallari viö Brekku-
tanga. innbyggöur bílskúr.
Jörö í Flóanum
Landmikil jörö í neöanveröum
Flóanum. A jöröinni er gamalt
íbúöarhús, stálgrindarhús fyrir
220 kindur auk annarra útihúsa.
Tilvalin jörö fyrlr hestamenn.
Landspildur
á Kjalanesi (6 ha) og viö Langa-
vatn í Reynisvatnslandi (8 ha)
Þorlákshöfn
Fallegt einbýlishús, kjallari,
hæö og ris. Mjög stór lóö.
Seljendur ath.
höfum fjársterka kaupendur aö
öllum stæröum íbúöa.
M ótfVutnings &
fasteignastofa
^inar austafssoR, lirf.
Hafnarstræti it
Simar 12S0O. 21760
Utan •kfifsteRutlmc:
— 41028
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
BARUGATA
4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 1.
hæð í þríbýli, í kjallara fylgir 40
fm óinnréttað rými sem mætti
innrétta sem einstaklingsíbúö.
Bílskúr fylgir. Verð 680 þús.
Hægt að selja kjallararýmiö sér
á kr. 150 þús.
ENGJASEL
4ra herb. ca. 116 fm íbúö á 1.
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Verö kr. 570 þús.
EYJABAKKI
4ra herb. ca. 100 fm endaíbúö á
1. hæð í blokk. Óvenju vel um
gengin íbúö. Mikið útsýni. Góö-
ur upphitaöur bílskúr. Verö 630
þús.
FLUÐASEL
5 herb. 110 fm endaíbúö á 2.
hæð í blokk, 4 svefnherb.,
bílskýli fylgir. Verð 580 þús.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. íbúö á 5. hæð i
háhýsi, góð íbúö. Verð 500 þús.
LAUFVANGUR
4ra til 5 herb. (3 svefnherb.) ca.
117 fm íbúö á 1. hæö í blokk,
þvottaherb. í íbúöinni. Stórt
sjónvarpshol. Verö 550 þús.
MAVAHLÍD
4ra herb. risíbúö í fjórbýlishúsi.
Verð 440 þús.
MIKLABRAUT
4ra herb. 115—120 fm efri hæö
í þríbýlishúsi (parhús) suöur-
svalir, bílskúr og góöar geymsl-
ur fylgja. Verö 700 þús.
SÓLVALLAGATA
4ra herb. 112 fm risíbúð (ekki
mikiö undir súö). Allar innrétt-
ingar nýjar og mjög skemmti-
legar. Tvöfalt gler, sér hiti.
Tvennar svalir. Verö 470 þús.
STEKKJARFLÖT
180 fm einbýlishús á einni hæö.
Tvöfaldur bílskúr. Gott útsýni.
Verð 1200 þús.
ÖLDUGATA
3ja herb. ca. 100 fm íbúö á 3.
hæö (efstu) í steinhúsi. íbúöin er
öll nýendurnýjuö á vandaðan
hátt (eldhúsinnréttingu vantar).'
Verð 440 þús.
UNNARBRAUT
3ja herb. 80 fm íbúö á jarðhæð
í þríbýli. Þvottaherb. í íbúðinni.
Sér hiti og inngangur. Verö 430
þús. Útb. 350 þús.
Ný söluskrá komin út.
Fasteignaþjónustari
I(JV£^ Austurstræti 17, t. 2(600.
vOCv Ragnar Tómasson hdl
FASTEKSNASALA
KÓPAVOGS
HAMRABORG S
•3
SÍMI
42066
14934 s
Reynihvammur
Ca. 140 ferm. neðri sérhæö í
tvíbýli. Miklar geymslur. Verö
690 þús.
Ásbraut
Lítil 2ja herb. íbúö í góöu
standi. Verö 320 þús.
Borgarholtsbraut
Ca. 120 ferm. efri sérhæö
ásamt bílskúrsrétti. Snyrtileg
eign. Verö 640 þús.
Nýbýlavegur
Einbýlishús meö tvíbýlishúsa-
aöstööu samtals rúmir 200 fm á
einni hæö. Skemmtileg eign
meö grónum garöi.
Furugrund
5 herb. (búö á efri hæö í litlu
stigahúsi ásamt íbúöarherb. (
kjallara og mikilli sameign. Verö
650 þús.
Flyðrugrandi
Einstök 2ja herb. (búö á 3. hæö.
Verö 450 þús.
Sumarbústaöalóð
Ca 1 hektara eignarlóö (
Grímsnesi é sérstaklega
skemmtilegum staö. Uppdr&tt-
ur á skrifstofunni.
Optó virka daga 1—7.
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. góö 60 fm íbúö í
kjallara. Sér hiti. Sér inngangur.
Útb. 210 þús.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. góö 50 fm íbúð á 5.
hæð. Útb. 240 þús.
SLÉTTAHRAUN
HAFNARFIRÐI
2ja herb. góð 50 tm einstakl-
ingsíbúö. Útb. 200 þús.
BARUGATA
3ja herb. góö 90 fm íbúö á 3.
hæð. Sér hiti. Suöursvalir. Laus
nú þegar. Útb. 320 þús.
LANGHOLTSVEGUR
3ja herb. góð ca. 90 fm íbúö í
þríbýlishúsi. Sér hiti, sér lóð.
Laus nú þegar. Útb. 260 þús.
KROSSEYARVEGUR Hf.
3ja herb. ca. 70 fm neörl hæð
íbárujárnsklæddu timburhúsi.
Útb. 210 þús.
MÁVAHLÍÐ
4ra herb. ca. 100 fm risibúö í
fjórbýlishúsi. Útb. 330 þús,.
HVERFISGATA
4ra herb. góö 90 fm íbúö á 2.
hæö. Úfb. 280 þús.
HRINGBRAUT
4ra herb. falleg nýstandsett 90
fm íbúö á 4. hæö (risi). Útb. 330
þús.
FLÚÐASEL
Vönduö 4ra herb. íbúð á 2.
hæö. Útb. 390 þús.
KALDAKINN
Góö sér hæð, í tvíbýlishúsi meö
nýjum bílskúr.
HOLTAGERÐI
Góö sér hæö á 1. hæö í
tvíbýlishúsl getur losnaö fljót-
HLIDARVEGUR
KÓPAVOGI
Parhús á 2 hæöum auk kjallara
ca. 80 fm aö grunnfleti.
BUGÐUTANGI
MOSFELLSSVEIT
260 fm einbýlishús á 2 hæöum
ásamt bílskúr. Húsiö er ekki
fullfrágengiö en íbúöarhæft.
BREKKUSEL
Fallegt raöhús á 3 hæöum, ca.
85 fm aö grunnfleti.
SELÁSHVERFI
Til sölu þlata undir einbýlishús.
Teikningar (ylgja. Til afhend-
ingar strax.
SÉRHÆÐ
Höfum fjársterkan kaupanda aö
góöri sérhæö, eöa iitlu raöhúsi í
austurbæ í Reykjavík.
VANTAR
Vantar tllflnnaniega allar geröir
fasteigna á söluskrá.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjatleibahúsinu ) simi. 81066
AÖalsteinn Pétursson
BergurGuönasön hcP
43466
Engihjalli 3ja herb.
87 ferm. á 3. hæö. Parket á
stofum. Fururinnréttingar.
Falleg eign.
Kjarrhólmi 3 herb.
80 ferm., suöur svalir, sér
þvottur. Verö 430 þús.
Miðvangur — 3 herb.
85 ferm. íbúö á 2. hæö.
Suðursvalir. Verö 430 þús.
Hamraborg 3 herb.
96 ferm. verulega vönduö
íbúö. Suður svalir.
Krókahraun 3 herb.
98 ferm. efri hæö í fjórbýli, sér
þvottur, bílskúr. Eign í sér-
flokki. Fæst ( sklptum fyrlr,
sér hæö, raðhús eða einbýli í
Hafnarflrði.
Birkigrund raðhús
Viölagasjóöshús (endahús)
120 ferm. á tvelmur hasöum,
suöur svalir. Verö 700 þús.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
JOCkawvoiu Sm»«k4U0IH
|s«w> Whtáæxx t**rmo* Sj*r\<nKrov» tOgæ
Ótafur TlwoddMo
Einbýli — tvíbýli
Vorum aó fá til sölu húseign viö Keilufell
sem er kjallari, hæó og ris. Möguleiki á
lítilli sér íbúó í kjallara. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Glæsilegt hús í Selási
Vorum aö fá til sölu glæsilegt 350 fm.
hús í Selási. Möguleiki aó hafa tvær
íbúóir í húsinu. Húsiö afh. fokhelt í
sept —okt. nk. Teikn. á skrifstofunni.
Raðhús í
Austurborginni
Vorum aö fá til sölu 300 fm. raöhús á
góóum staö í Austurborginni. Húslö er
hæó og kjallari. Á hæöinni er saml.
stofur m. arni, eldhús, 4 svefnherb.,
baðherb , þvottahús og geymsla. í
kjallara sem er ófrág. mætti hvort
heldur sem er hafa góöa íbúö eóa gera
góöa vinnuaóstöóu. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
I smíðum í Skerjafirði
150 fm. fokheld neöri sérhæó í tvíbýlis-
húsi. Til afh. strax, í fokheldu ástandi.
Teikn. á skrifstofunni.
I Laugarásnum
Hálf húseign í Laugarásnum sem er 5
herb. 130 fm. góó sérhæö (1. hæö)
ásamt lítilli 2ja herb. tbúó m. sér inng. á
sömu hæó. í kjallara fylgir 50 fm.
vinnuaóstaöa. 60 fm. bílskúr. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Raðhús í Selási
205 fm. raóhús ásamt bílskúrsplötu á
skemmtilegum staó vió Brekkubæ m/
útsýni. Möguleiki á lítilli tbúó í kjallara.
Húsiö, sem er tilb. u. trév. og máln. fæst
í skiptum fyrir 5—6 herb. hæö í Rvík.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Við Hraunbæ
4ra—5 herb. 117 fm. góö íbúö á 3. hæó
(efstu). Laus strax. lltb. 430 þús.
Við Hvassaleiti
4ra herb. 117 fm. góö íbúö á 4. hæö.
Gott skáparými. Sér þvottaherb. í
kjallara. Bílskúr fylgir Útb. 500 þús.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Sérhæð í Kópavogi
4ra herb. 100 fm. nýleg sérhæö (miö-
hæó) í þríbýlishúsi í Vesturbæ í Kópa-
vogi. 40 fm. bílskúr fylgir. Útb. 500 þús.
í smáíbúðahverfi
4ra herb. 110 fm. góö íbúö á efri hæö.
Sér inng. og sér hiti. Fallegur garöur.
Útb. 430 þús.
Við Hrísateig
4ra herb. 95 fm. góö jaröhæö Sér inng.
og sér hiti. Útb. 320 þús.
Við Móabarð Hf.
3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi.
Suöur svalir. Laus fljótlega. Útb. 280—
300 þús.
Við Nesveg m. bílskúr
3ja herb. 75 fm. góö íbúö á 1. hæö.
Bílskúr fylgir. Útb. 350—360 þús.
Við Víðimel
3ja herb. 100 fm. góö íbúö á 2. hæö.
Herb. í kjallara fylgir. Útb. 410 þús.
Við Öldugötu
3ja herb. 85 fm. íbúö á 2. hæö. Útb.
270—280 þús.
I smíðum í Kópavogi
Vorum aö fá til sölu eina 2ja—3ja herb.
íbúö og eina 4ra herb. íbúó m. bílskúr í
fjórbýlishúsi í Kópavogi. Húsiö afh. m.a.
frág. aö utan í okt. nk. Teikn. á
skrifstofunni.
Lúxusíbúð
í Vesturborginni
2ja herb. 55 fm. lúxusíbúö á 5. hæö.
Þvottaaóstaóa i íbúöínni. Mikiö skápa-
rými. Glæsilegt útsýni. Útb. 330—340
þús.
Við Gaukshóla
2ja herb. 60 fm. íbúö á 3. hæö. Ðílskúr
fylgir. Útb. 300 þús.
Verslunarhúshæði
200 fm. verslunarhúsnæói viö Grensás-
veg. Teikn. á skrifstofunni.
Fyrirtæki til sölu
Framleiöslufyrirtæki í ullariönaói í full-
um rekstri á stór-Reykjavtkursvæöinu.
Þekkt matvöruverslun í fullum rekstri í
hjarta borgarinnar.
Skóverslun meö kvenskó viö Lauga-
veg. Þekkt umboö fylgja.
Barnaverslun viö Laugaveginn.
Raðhús eöa einbýlishús
óskast í Norðurbænum í
Hafnarfirði. Góð útb. í
boði.
EKmfflnmnin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
StMustlón Svarrk Krtttinuon
t hrt Sfcnl 12320
AllGI.VslNtiAStMINN ER:
224(0
2B*r0unblat>it>
1:®
■. •-• Víí:v -■;* .'-•■■•’! V -'í»P■.• •-.
■4 :V ■'■ý. v 'v •* ;'<■:■• ■■•■•:- ■ -■ ; tf.' ; ' '
■■ :/■. •:•-.
IT
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
Hef í einkasölu viölagasjóöshús
við Arnartanga í Mosfellssveit.
4ra herb. Ræktuð lóð. Bílskúrs-
réttur.
Safamýri
4ra herb. íbúð á 4. hæð.
Bílskúr. Æskileg skipti á5 herb.
íbúð meö 4 svefnherb.
Rofabær
3ja herb. íbúð á 2. hæö. Suöur
svalir.
Æsufell
3ja herb. íbúð á 7. hæð.
Helgi Ólafsson.
Löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
viö
2ja herb.
45 ferm. kjallaraíbúö
Frakkastíg, sér inngangur.
2ja herb.
60 ferm. jaröhæö í parhúsi viö
Unnarbraut á Seltjarnarnesi.
Sér inngangur.
2ja—3ja herb.
70 ferm. samþykkt kjallaraibúö
við Holtsgötu, sér inngangur.
3ja herb.
nýstandsett 80 ferm. 3. hæö viö
Laugaveg. Laus nú þegar. Lág
útb.
3ja herb.
85 ferm. 4. hæð við Vesturberg.
Suövestur svalir. Vönduö íbúö.
3ja herb.
80 ferm. neðri hæö viö Noröur-
braut í Hafnarfirði.
3ja herb.
95 ferm. 1. hæð í 5 (búöa húsi
við Öldugötu í Hafnarfirði.
105 ferm.
neöri hæð í tvíbýlishúsi við
Brekkuhvamm í Hafnarfirði
ásamt bilskúr. Sér hiti og inn-
gangur.
4ra—5 herb.
120 ferm. 3. hæð (efsta) við
Laufvang í Hafnarf. Suöur sval-
ir, vönduö íbúö.
4ra herb.
100 ferm. samþykkt risíbúð viö
MávahKö.
4ra—5 herb.
127 ferm. 1. hæð í tvíbýlishúsi
við Holtagerði í Kópavogi, stór
ræktuö lóð.
4ra herb.
100 ferm. 4. hæö viö Kjarr-
hólma í Kópavogi. Suður svalir.
5 herb.
140 ferm. 4. hæö í risi viö
Kaplaskjólsveg. Suöursvalir.
Vönduð eign.
Viðlagasjóðshús
viö Asbúö í Garöabæ ásamt
45—50 ferm. bílskúr.
Viö Njálsgötu
Hús með tveimur íbúðum, 3ja
herb. íbúð á 2. hæð og 3ja
herb. íbúö á jaröhæö. Hægt er
aö sameina (eina íbúö.
Endaraöhús
á þremur hæöum viö Brekkusel
um 240 ferm. Fullfrágengiö
Hægt aö hafa sér íbúö á 1. hæö
ef vill. Bílskúrsréttur.
í smíðum viö Kambasel
endaraðhús á þrem hæöum um
248 ferm. Bílskúr á 1. hæö.
Húsiö selst fullfrágengiö aö
utan meö tvöföldum verk-
smiöjugleri, úti- og svalahurö-
um og bdskúrshurö. Lóö full-
frágengin, malbikuð bílastæöi.
UMIIVCil
ifUTEIEHB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Stmi 24850 og 21970.
Helgi V. Jónsson hrt.,
Kvöldaímar sölumanna
38157 00 34645.
r»34vt