Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 6
6 í DAG er þriðjudagur 15. júní, sem er 166. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.04 og síö- degisflóö kl. 17.29. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.57 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 24.14 (ALmanak Háskólans). En þetta er ritað til þess að þér skulið trúa, að Jesús sé Kristur, guös- sonurinn, og til þess að þér, með því aö trúa, öðlist lífið í hans nafni. (Jóh. 20,31). ' 4rétt: — 1 áíanifann, 5 ósam- stæðir. 6 hryddinK. 9 renifja, 10 tónn. 11 hita. 12 ambátt. 13 tota. 15 samtenKÍni;. 17 dýrin. Lóðrétt: — 1 framfserslufé, 2 Kinna. 3 sár. i forin. 7 fiska. 8 riki. 12 seðill, 11 líkamshluti. Ifi endinK. Lausn sióustu krossKátu: Lárétt: — 1 loKa. 5 ólKa. fi unna. 7 fa. 8 herfa. 11 ál. 12 aKÍ, 11 Ijár, ifi lanKan. LoArétt: — l launháll. 2 Kónir, 3 ala. 1 tala, 7 faK. 9 elja, 10 farK. 13 inn, 15 án. ÁRIMAO MEILLA Sjötugur er í dag, 16. júní Guðbjartyur ólaaon, fyrrum skipstjóri frá Bíldudal, Skip- holti 6, Reykjavík, nú skrifst- ofumaður hjá Heildverslun Ásbjarnar Ólafssonar. Guð- bjartur stundaði sjósókn frá Bíldudal, Suðurnesjum og víðar um 30 ára skeið, en hóf verzlunar- og skrifstofustörf hjá Kaupfélagi Arnfirðinga á Bíldudal 1957. Hann fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur 1964. Eiginkona hans María Guðmundsdóttir lést 1975. Guðbjartur tekur á móti gestum í dag eftir kl. 5 á heimiíi sonar síns og tengda- dóttur að Flúðaseli 79. Afmaeli. í dag, 16. júní, er sextugur Kristján Georg Jósteinsson verkstjóri, Brekkustíg 17, Rvík. Eigink- ona hans er Aðalheiður Guð- mundsdóttir. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu í dag milli kl. 18—20. | FRÁ HÖFNINNI j Tveir Reykjavíkurtogarar lönduðu afla sínum hér í Reykjavíkurhöfn í gær. Báðir voru Jjeir með fullfermi, en þetta voru Vigri og Jón Baldvinsson. í gær kom Co- aster Emmy úr strandferð. Eyrarfoss var væntanlegur að utan í gær, svo og Langá, en Selfoss fór á ströndina í gær. í gær kom og fór aftur eftir stutta viðdvöl, ameríska hafrannsóknarskipið Kane. Þá er v-þýska eftirlitsskipiö Fridjof, sem kom um helgina farið út aftur. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981 | EHÉTTIR j Enn er kalsaveður nyrðra og hafði hitinn t.d. farið niður i eitt stig á Raufarhöfn aðfar- anótt mánudagsins. Hér í Reykjavik var kaldast um nóttina, plús 6 stig. Mest rigning i fyrrinótt var á Raufarhöfn og i Vopnafirði og mældist hún 11 millim. eftir nóttina. Veðurstofan sagði i spáinngangi, að hit- astigið myndi litið breytast. Málverkakaup. í borgarráði hefur verið veitt aukafjárv- eiting, upp á kr. 61.000, til kaupa á málverkum og mun- um í eigu Skíðafélags Reykja- víkur og nú eru i Skíðaskál- anum í Hveradölum. Hafði listráðunautur Kjarvalsstaða lagt þetta til við borgarráðið. Leifsgata. Þá hefur borgarr- áð samþykkt þá tillögu um- ferðardeildar að tekinn skuli upp einstefnuakstur um Leifsgötuna. Verður umferð leyfð eftir götunni frá Þorf- innsgötu aö Baronstíg. Þessir krakkar sofnuðu rúmlega 100 krónum með hluta veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. — Krakkarnir heita Róbert Gíslason, Guðbjðrg Kristj- ánsdóttir, Laufey Kristjánsdóttir og Birna Rún Gísla- dóttir. Á myndina vantar úr hlutaveltukompaniinu þau Kolbrúnu Björnsdóttur og Eggert Gislason. gtrygg Símonarson: „Undarl- eg hegðun á dánardægri". Þýdd og endursögð grein um mannelskan höfrung. Grein er eftir Sigurð H. Richter um orma í hundum. Ýmsar styttri frásagnir og fréttir er að finna í blaðinu, so og nokkur bréf frá lesendum. Að þessu sinni er Dýraverndar- inn um 30 síður. Ritstjóri blaðsins er Gauti Hannesson. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Á sunnudögum og föstudög- um eru kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík. kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420 (símsvari) BLtlÐ OG TÍIVIAWIT ~| Dýraverndarinn fyrsta tölubl. þessa árs er nýkomið út. Hefst það á hugleiðingu, sein ber yfirskriftina „Að drekkja dýrum". Er þar í stuttu máli fjallað um selv- eiðar í net...“ við látum okkur hafa það að drekkja dýrum með heitt blóð og sem anda með lungum... Helstr- íðið horfir enginn á. Enginn blóðpollur liggur eftir. — Og þá er allt gott — eða hvað?“ Meðal greina og frásagna í blaöinu er grein eftir Si- Kvöld-, nætur- og helgarþjónuita apótakanna í Reykja- vik dagana 12. júní til 18. júní, aö báöum dögum meötöldum er i LIFJABUÐ BREIOHOLTS. En auk þess er APOTEI. AUSTURBJEJAR oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í BorgarspAalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmiaaögerðir fyrir lulloröna gegn mænusótt tara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum. en haagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöar- vakt Tanniæknafél. í Heilauverndarstööinni á laugardög- um og heigidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 15. júní til 21. júní. aö báöum dögum meótöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóafoær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara S1600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Ketlavikur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. * Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga ki. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sáiu- hjálp i viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö fslands) Sálfræölleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. f sfma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sl. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrœtl 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sfml aöalsafns. Bókakassar lánaölr skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fímmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er oþin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 19 30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er Oþiö (rá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá ki. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 lll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmérlaug í Moafallaavait er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatimi á timmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplð). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö I. karla oplö). Sunnudagar opið kl. 10—12 (saunabaöiö almonnur tíml). Síml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlð|udaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—töstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl. 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—(östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis tll kl 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekió er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.