Morgunblaðið - 26.06.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981
7
Hjartans þakkir til fjölskyldu minnar or allra þeirra
sem glöddu mig og heiðruðu, með heimsóknum,
Kjofum ok vinarkveðjum á 70 ára afmæli minu þ. 11.
júni s.l.
Guð blessi ykkur öll og launi ykkur ríkulcga.
Jóhanna Vigfúsdóttir.
Rafknúnir
hverfisteinar
Sérstaklega hentugir fyrir smiöi, bændur, hótel,
frystihús og föndurvinnu.
SÍMASKRÁNA
íMíóarkópu!
Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra
notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr
og þá geta skapast vandræði. Forðum því.
Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin.
Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót. ®
Hafið samband við sölumann. |
Múlalundur
Ármúla34- Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík
„Allar ferðir
í eina átt“
Mattnús Sveinsson,
(ormaAur VR. sejrir i
viútali við Aiþýðublaðið:
„IIinsveKar er álitamál,
hvort menn eitía að eyða
drjÚKum hluta úr árinu i
boðsferðir sem allar eru
farnar i eina átt. Mcr
hefur fundist blaðafull-
trúi ASÍ vera fullmikið á
ferðinni i félanslcKum
boðsferðum þarna aust-
ur. ok ck efast um,
hvcrsu mikið KaKn er að
því fyrir verkalýðshreyf-
inKuna, ok spurninK.
hvort timanum væri
ekki betur varið á annan
hátt.“
-Er Alþýðusamband
Sovétríkjanna vcrka-
lýðshreyfinK í þínum
huKa“, spyr Alþýðublað-
ið. „Nei, það vantar mik-
ið á að hún sé frjáls
verkalýðshreyfinK.“
svarar MaKnús. „eins ok
við eÍKum að venjast“
slíkum samtokum. Á
sama hátt svaraði Kar-
vel Pálmason fyrirspurn
blaðsins um upphyKK-
inKU sovézkra verkalýðs-
félaKa. hvort þar væru
raunveruleK launþeKa-
félöK á ferð: „I>að er
tæpast hæKt að se^ja
það. Samkvæmt okkar
skilninKÍ á verkalýðs-
hreyfinKU er þetta ekki
verkalýðshreyfinK.“
„Ólykt af
boðsferðum
þarna
austantjalds“
„Gunnar Már Kristó-
fersson. forseti Alþýðu-
sambands Vesturlands,
saKði för forseta ASÍ
ekki siður óviðeÍKandi
en ferð þinKmannanna
nú fyrir nokkru. Ilann
saKði að á meðan verka-
lýðshreyíinKÍn fyrir
austan væri skipulöKð
eins ok hún er í daK væri
enjön ástæða fyrir
ÁSMUNOUR STEFÁNSSON
okkur að hossa undir
hana.
Gunnar Már saKði að
sér dytti ekki í huK að
.
HAUKUR MÁR HARALDSSON
líta á Alþýðusamband
Sovétríkjanna sem sam-
tök þarlcndra verka-
manna.
Mér finnst alltaf ólykt
af boðsferðum þarna
austantjalds. saKði
RaKna IierKmann vara-
formaður Verkakvenna-
félaKsins Framsóknar. Í
fyrra var forsctinn í
boðsferð í Austur-Þýska-
landi ok nú er hann hjá
Sovétmönnum. Persónu-
leKa finnst mér þetta
ckki eðliIeKt. Ék hcf
aldrei litið á verkalýðs-
hreyfinKuna í Sovétríkj-
unum sem raunveruleKa
verkalýðshreyfinKU,
enda er fólkið meira <>k
minna kÚKað innan
þeirra.“
Kjarabarátta
heima og
heiman
Meðan Sovétríkin
traktera alþýðu AÍKan-
istans ok Póllands á
„þróuðum" sóialisma ok
hlaðafulltrúi ASI
hannar áróðurshlað Sov-
étrikjanna á íslandi,
„Fréttir frá Sovétríkjun-
um“. sem réttlaúir Kjörð-
ir Kcrska bjarnarins,
opinberar Þjóðviljinn að
„heilbrÍKðisráðherra“.
einnÍK staddur erlendis.
„hafi haft daKh'Ka yfir-
sýn yfir ástand mála“ á
kjaramarkaði Lslenzka
heilbrÍKðiskerfisins ok
að „Arnmundur Back-
man hafi tekið þátt i
öllum viðra'ðufundum
ok verið í daKleKU sam-
bandi við Svavar Gests-
son“! IIinsveKar er ekki
minnst á fjármálaráð-
herra ok Þröst ólafsson
í þessari frétt. En synd
væri að scKja að Alþýðu-
handalajdð héldi ekki
vöku sinni i kjaraharátt-
unni („kosninKar eru jú
kjaraharátta“) ok „sól-
stöðusamninKar~ láK-
launafólks verða vænt-
anlcKa settir i Kildi í
kjölfar þess sem nú Iíkk-
ur fyrir — eftir „daK-
leKa yfirsýn“ formanns
AlþýðubandalaKsins (að
vísu úr fjarlæKð) yfir
kjaramarkað islenzka
samfélaK-sins.
í sól og sósíalismaU
Á meöan hundraö þúsund sovézkir
innrásarliöar mylja sjálfstæöi þjóöar og
þegna í Afganistan undir járnhælum og
skriödrekabeltum og sovézkar hótanir
grúfa yfir viöleitni pólsks verkalýðs til aó
öölast faglegan og þegnlegan rétt baðar
Asmundur Stefánsson, forseti ASÍ, sig í
sól og sósíalisma við Svartahaf í boði
„sovézka alþýöusambandsins," sem „er
ekki verkalýðshreyfing í okkar skilningi,
heldur angi ríkisvaldsins og undir yfir-
stjórn þess,“ eins og komizt er að orði í
forsíðufrétt Alþýðublaðsins í gær. „Forseti
ASÍ fór utan snemma í þessum mánuði,“
segir Alþýðublaðið, „og verður í Sovétríkj-
unum um 5 vikna skeið. Að lokinni dvöl viö
Svartahaf mun hann m.a. halda til
Moskvu“. Vonandi varpa ekki hækkandi
vinnulaunaskattar og lækkandi kaupmátt-
ur láglaunafólks heima á íslandi skugga á
þá gistivináttu gerska bjarnarins, sem
forseti ASÍ nýtur þessa dagana. Blaöa-
fulltrúi ASÍ, Haukur Már Haraldsson, útlits-
teiknari Novosti-ritsins „Frétta frá Sovét-
ríkjunum“, er og nýlega kominn heim í
heiðardalinn úr pílagrímsför til hinna
helgu véa sósíalismans í fyrirheitna land-
inu.