Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981
9
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60
SÍMAR 35300&35301
Við Miötún
Parhús, hæö, ris og kjallari meö
bftskúr. Á hæöinni eru stofur,
svefnherb., baö og eldhús. í risi
2—3 svefnherb. í kjallara er 2ja
herb. íbúö meö meiru. Góður
bftskúr. Allt húsiö endurnýjaö
m.a. ný eldhúsinnrétting og ný
teppi.
Viö Selbrekku
Glæsilegt einbýlishús aö
grunnfleti 180 ferm. m/bftskúr. í
húsinu eru m.a. 6 svefnherb.
Fallega ræktuö lóö, útsýni.
Viö Bugöutanga
Glæsilegt einbýlishús.á tveim
hæöum með innbyggöum bíl-
skúr á jarðhæö.
Viö Hverfisgötu
Lítiö nýstandsett einbýlishús. í
húsinu eru tvö herb. og eldhús.
m.m.
Viö Safamýri
4ra herb. íbúö á 4. hæö
m/bílskúr.
Við Engjasel
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 2.
hæö, bílgeymsla fylgir.
Við Krummahóla
4ra herb. endaíbúö á 4. hæö,
bílskúrsréttur.
Við Bárugötu
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Laus
nú þegar.
Viö Hraunbæ
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1.
hæö í nýlegu húsi viö Hraunbæ.
Viö Austurbrún
2ja herb. íbúö á 9. hæö. Suöur
svalir. Laus nú þegar.
í smíðum
viö Lækjarás
Glæsilegt einbýlishús á tveim
hæöum með tvöföldum bftskúr.
Selst fokhelt, frágengið aö
utan. Teikningar á skrifstofunni.
í smíöum
viö Heiönaberg
Vorum aö fá í sölu nokkur
raöhús á tveimur hæðum meö
bílskúrum. Húsin seljast fok-
held, frágengin að utan, með
gleri og frágengnu þaki. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ARAHÓLAR
4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúð í
háhýsi. Góö íbúö meö fallegu
útsýni. Bftskúr fylgir. Verö: 630
þús.
ASPARFELL
Stór 3ja herb. ca. 101 fm íbúö á
6. hæö í háhýsi. Mikiö útsýni.
Faileg íbúö. Góö sameign. Suö-
ur svalir. Verð: 450 þús.
BOÐAGRANDI
4ra herb. 110 fm íbúö. íbúöin er
ný. Fullgerö. Fallegt útsýni.
Bílgeymsla fylgir. Lóö veröur
frágengin.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca. 70 fm íbúð á 4.
hæð í blokk. Verö: 410 þús.
HJARÐARHAGI
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2.
hæö í 6 íbúöa steinhúsi, byggöu
1968. Stórar suður svalir. Sér
bílastæöi (undir þaki). Verö:
600 þús.
---ÓSKUM EFTIR ----
Höfum góöan kaupanda aö
2ja eða 3ja herb. íbúð á 2.
hæö í Háaleitishverfi.
★
Höfum mjög góöan kaup-
anda að 4ra—5 herb. íbúö í
Árbæjarhverfi. Mætti þarfn-
ast einhverrar standsetn-
ingar. Þyrfti að losna meö
haustinu.
SKIPASUND
2ja herb. ca. 70 fm samþ.
kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Sér
hiti. (Nýlegir ofnar). Ræktaöur
garöur. Verö: 295 þús. útb. 215
þús.
SKIPHOLT
Lítil 2ia herb. íbúö (einstakl-
ingsíbúð) á 2. hæö í fjórbýlis-
húsi. Verö: 260 J)ús.
SÖRLASKJOL
3ja herb. lítil samþykkt risíbúö í
þríbýlishúsi. Mjög snyrtileg
íbúö. Sér hiti. Bftskúr fylgir.
Fallegt útsýni. Verö: 400 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. XIX.
Raqnar Tómasson hdl
aik;lysin(;asíminn kr:
22480
3fl*rj)unbl«bt&
■ I II SOIUI
Húseignin Bræðraborgarstígur 5
Vorum aö fá til sölu húseignina nr. 5 viö Bræöraborg-
arstíg í Reykjavík.
Húsiö er um 100 fm aö gr.fl. og er götuhæö
(verzlanahæð), tvær hæöir, ris og kjallari.
Á götuhæöinni er nú kjötverzlun.
í kjallara er lagerrými fyrir verzlunarhæöina, geymsl-
ur, þvottaherb. o.fl.
Á 2. og 3. hæö eru 3ja—4ra herb. fbúöir og í risi eru
3 herb. sturtubaö og eldhúskrókur.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson lögmaöur.
Tilsölu
Vesturbær
Einbýlishús á góöum stað í vesturbænum. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Reynilundur — Garöabæ
Vandaö einbýlishús, 137 fm og 63ja fm bftskúr, ásamt vel ræktaöri
lóö. Hugsanlegt aö taka 3ja herb. íbúö uppí söluveröiö.
Lundarbrekka — Kópavogi
Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Mögulegt aö taka 2ja—3ja herb. íbúö
uppí söluverðið. Helst í Kópavogi.
Baldursgata
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Sér hiti. Fallegt útsýni. Mjög góö
staösetning.
Selfoss
130 fm einbýlishús, með 50 fm bílskúr.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Sudurlandsbraut 6,
sími 81335.
rl‘azE
Viö Efstahjalla
2ja herb. 60 fm góö íbúö á 2. haBÖ (efri).
Sér hiti. Laus fljótiega. Útb. 280 þús.
Einbýlishús
í Arnarnesi
140 fm einlyft einbýlishús viö Blikanes.
45 fm bílskúr. Ræktuö lóö. Laust
fljótlega. Upplýsingar á skrifstofunni.
Raöhús við
Engjasel
210 fm endaraöhús. Útb. 720 þús.
Við Dvergabakka
4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. hæö
(efstu) þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Herb. í kjallara fylgir. Útb. 370 þús.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. 105 fm góö íbúö á 4. hæö.
útb. 450 þús.
Viö Hvassaleiti
4ra herb. 117 fm íbúö á 4. haaö. Bílskúr.
Útb. 450 þús.
í smáíbúðahverfi
4ra herb. 110 fm. góö íbúö á efri hæö.
Sór inng.. og sér hiti. Fallegur garöur.
Útb. 450 þús.
í Kópavogi
4ra herb. 100 fm góö íbúö á 4. hæö.
Útb. 380 þús.
í smíðum
í Kópavogi
Vorum aö fá til sölu eina 2ja—3ja herb.
íbúö og eina 4ra herb. íbúö m. bflskúr í
fjórbýlishúsi í Kópavogi. Húsiö afh. m.a.
frág. aö utan í okt. n.k. Teikn. á
skrifstofunni.
Viö Víðimel
3ja herb. 100 fm góö íbúö á 2. hæð.
Herb. í kjallara fylgir. Útb. 410 þús.
Viö Snekkjuvog
3ja herb. 70 fm góö kjallaraíbúö. Sér
inng. og sér híti. Laus strax. Útb. 270
þús.
Viö Hringbraut
3ja herb. 85 fm góö íbúö á 3. hæö.
Herb. í kjallara fylgir og sér þvottaherb.
Útb. 280—300 þús.
Við M óabarð Hf.
3ja herb. 85 fm góö íbúö á 1. hæö. Laus
strax. Útb. 280—290 þús.
Nærri miöborginni
2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. haaö f
steinhúsi. Útb. 250 þús.
Risíbúö viö
Hverfisgötu, Hf.
2ja herb. 50 fm snotur risíbúö. Útb. 180
þús.
Lúxusíbúð
í Vesturborginni
2ja herb. 55 fm lúxusíbúö á 5. hæö.
Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Mikiö skápa-
rými. Glaasilegt útsýni. Útb. 330—340
þús.
4ra herb. íbúð óskast í
Heimum eóa nágrenni.
Góó útb. í boöi.
3ja herb. íbúö óskast í
Háaleiti, Heimum eöa í
Hlíöum. Góó útb. í boöi.
3ja herb. íbúö óskast viö
Flyðrugranda. Góö útb. í
boði.
EKHfVniÐLUOin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
IJnnsteinn Beck hrl. Sími 12320
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Félagasamtök
sem hafa hug á því aö kaupa
jörö á fögrum staö á Suöurlandi
hafið samband viö Húsaval.
Kóngsbakki
3ja herb. falleg og vönduö íbúö
á 3. hæö. Sér þvottahús á
hæöinni, suöur svalir. Stór
geymsla. Sameign í góöu lagi.
Laus fljótlega.
Æsufell
3ja herb. rúmgóö og vönduö
íbúö á 7. hæð. Laus strax.
Jörö hestamenn
Til sölu landstór grasivaxin jörö
í Flóanum, tún 20 ha. íbúöarhús
5 herb., fjárhús og hlaða. Sér-
staklega gott tækifæri fyrir
hestamenn.
Helgi Ólafsson.
Löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
43466
Ásbraut — 2 herb.
45 fm íbúö á 2. hæö.
Hlíöarvegur —
3ja herb.
85 fm 2. haBÖ.
Skálaheiöi — 3ja herb.
98 fm í fjórbýli. Sérinngangur.
Verö 480 þús.
Lundabrekka —
4ra herb.
110 fm 2. hæö. Verð 550 þús.
Holtagerði — Sórhæó
127 fm jaröhæö. Verö 630
þús.
Melgeröi — hæö
110 fm 4ra herb. íbúö ásamt
2ja herb. íbúö í kjallara. Bfl-
skúr.
Krókahraun —
3ja herb.
98 fm ásamt bftskúr. Sér
þvottahús. Fæst aöeins í
skiptum fyrir stærri eign (
sama hverfi.
Nýbýlavegur — einbýli
200 fm á einni hæö, ásamt
2ja—3ja herb. íbúö. Bflskúr.
Laus í ágúst.
Úti á landi
Verzfun í fullum rekstri í ná-
grenni Reykjavíkur, 4ra—5
herb. íbúö fylglr eigninni.
Sumarbústaöir
Höfum til sölu sumarbústaöi
víöa um Suöurland. Til af-
hendingar strax.
lönaöarhúsnæöi
500 fm viö Hyrjarhöföa. Laust
1. júlí. Verð tilboö.
EFasfeignasalan
EIGNABORG sf
Hansborq i k»Rðpa«ogur $«.»< 143ÍOS
Só*um VKM*fhuf Oesrtson Stgrvn Króyer Lðgm
CMafur Thoroddsen
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu.
Hverfisgata
2ja herb. falleg risíbúö. Ný
standsett fyrir nokkrum árum.
Tjarnarbraut
5 herb. íbúö 160 fm á 1. hæö í
steinhúsi.
Brattakinn
3ja herb. nýstandsett íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi. Verð kr.
320—340 þús. Laus strax.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10, w
Hafnarfirði, simi 50764
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐ
Hafnarfjöröur
Ný komiö til sölu 5 herb. íbúö um 160 fm. á 1. hæö í
steinhúsi á fallegum staö viö Lækinn.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirói,
sími 50764.
Parhús í Laugarásnum
Vorum aö fá til sölu vandað parhús viö Laugarásveg. Á 1. hæö
eru 4 svefnherb., baöherb. o.fl. A 2. hæö eru saml. stofur, hol,
eldhús, baöherb., o.fl. í kjallara eru þvottaherb. og geymslur.
Gott skáparými. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Fallegur garöur.
Stórkostlegt útsýni. Allar upplýsingar á skrifstofunni.
Eignamiölunin
Þingholtsstræti 3.
Sími 27711.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JOH ÞOROARSON H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Glæsilegar íbúðir í smíðum við Jöklasel
2ja herb. og 3ja herb. Byggjandi Húni sf. Afhendast
fullbúnar undir tréverk, haustiö 1982. Sameign frágengin,
ræktuö lóð. Sér þvottahús fylgir hverri íbúö. Ovenju
hagstæö greiöslukjör. Teikningar og allar nánari uppl. á
skrifstofunni.
2ja herb. nýleg íbúð við Hraunbæ
á 1. hæö um 60 fm. Góð geymsla í kjallara. Góö innrétting.
Danfoss kerfi.
3ja herb. íbúðir við:
Hamraborg Kóp. um 95 fm á 1. hæö. Bílskýli fylgir.
Eskihlíð. 4. hæð 80 fm nokkuö endurnýjuö.
Melgeröi Kóp. efri hæö, 95 fm. Endurnýjuð. Allt sér.
Bílskúr.
4ra herb. íbúðir við:
Dunhaga 4. hæö 110 fm stór og góö suöur íbúö. Laus
strax.
Hraunbær 2. hæð 110 fm mjög góö. Sér þvottahús.
Til sölu glæsilegir sumarbú-
staöir í Grímsnesi, í nágrenni
Hafra- og Elliðarvatns. Myndir
á skrifstofunni.
ALMENNA
FASTEIGWASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370