Morgunblaðið - 26.06.1981, Page 11

Morgunblaðið - 26.06.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1981 11 □ George Harrison — Somewhere in England Sum tónlist er ekki háð neinum bylgjum eöa breytingum á tízku eöa stefnum. Þetta er margsann- aö t.d. meö tónlist Bítlanna. „Somewhere in England” nýja platan hans George Harrison er enn ítrekun þessa. Krítikerar úti um allan heim eru sammála aö þessi plata sé hans langbesta síöan „All Things Must Pass" og jafnvel ekki síöri. Þaö segir sko ekki lítið um gæöi „Somewhere in England." Sammála? Einnig fáanleg á kassettu. Hkm k*m /'«•«* □ Elton John — Tho Fox Já, og ef einhver hélt aö Elton karlinn væri búinn aö syngja sitt fegursta ætti sá hinn sami aö tryggja sér eintak af „The Fox“ hiö snarasta. Enda þeytir platan nú upp vinsældarlista heimsins á ægiferö. Frábær plata frá frá- bærum listamanni, sem gleöja mun alla aödáendur hans og gott betur. Einnig fáanleg á kassettu. áfSmím, h|-jomoe!lo timKARNABÆR Laugavegi 66 — Ql*sib* — AuMu»st»r>i v S»mi tré shiptiborOi 8S0SS Þú getur hringt eöa kíkt inn í Hljómplötudeild Karnabæjar, já, eöa krossaö viö þær plötur sem hugurinn girnist og sent auglýsinguna. Viö sendum samdægurs í póstkröfu. Nafn ........................................................ Heimilisfang ............................................... Heildsöludreifing sloinorhf Símar 85742 og 85055 □ Squeeze — East Side Story Eftir aö þú hefur hlustaö á þessa plötu Squeeze skilur þú af hverju þeim hefur veriö líkt sem laga- smiöum viö John Lennon og Paul McCartney. Hvaö um þaö. Squeeze er sérlega snjöll hljóm- sveit og meira en þess viröi aö þeim sé gaumur gefinn af ölium pop/rokkunnendum. □ Ultravox — Vienna Undanfarna mánuöi hefur þetta veriö ein vinsælasta platan í Englandi. Ekki síst var þaö hiö mikilfenglega titillag plötunnar sem beindi augum fólks aö henni. Nú siglir annaö lag af henni „All Stood Still" hraöbyri aö toppnum í Englandi og á örugglega eftir aö opna augu enn fleiri fyrir því hversu rosalega góö plata Vienna er. Geröu þér ekki þann grikk aö láta þessa plötu fara framhjá þér. Einnig fáanleg á kassettu. □ Gillan — Future Shock „Heavy Metal" þungarokk — bárujárn. Þetta eru þau orö sem notuö eru til aö lýsa tónlist Gillan. Víst er hér um kraftmikiö rokk aö ræöa sem orö geta ekki lýst, nema aö litlu leyti. Eina örugga leiðin er aö hver og einn beri sig, eftir þessari stórkost- legu rokkplötu. Þaö skalt þú gera ef þú á annaö borö fílar rokk. Einnig fáanleg á kassettu. □ Starsound — Stars on 45 Engin erlend plata nýtur jafn mikilli vinsælda og „Stars on 45“ á íslandi í dag. Ef þú veist ekki af hverju, hlýturöu aö, ja ... Alla- vega hljóma gömlu bítlalögin út um allt upp á nýtt. Sama hvar þú hefur veriö eöa hvert þú ert aö fara. Þessi bráöskemmtilega plata á alltaf viö. Einnig fáanleg á kassettu. LJLTFVl/aX □ Jim Steinman — Bad for Good Jim Steinmann er maöurinn sem samdi öll lögin fyrir Meatloaf á plötunni „Bat Out of Hell“ „Bad for Good" hefur aö geyma flesta þá sme fram komu á „Bat Out of Hell“, nema í staö þess þáttar sér Jim Steinmann sjálfur um söng- inn. Honum tekst mjög vel upp og útkoman er sérstæö og frá- bær rokkplata. Einnig fáanleg á kassettu. •'J'Hmitl HHJII- □ Spandau ballet — Journeys to Glory Meö hverjum deginum veröa Spandau Ballet vinsælli og vin- sælli. „Journeys to Glory“ er ein af þessum plötum sem strax þykja góöar, en hafa síöan þann eiginleika aö veröa betri og betri viö hverja hlustun. Þessvegna ættir þú aö tryggja þér eintak strax. Einnig fáanleg á kassettu. Bæjarins bestu Viö stöndum fastir á því aö hjá okkur er aö finna bæjarins besta úrval af nýjum hljómplötum og kassettum. Hér gefur aö líta 12 af þeim nýjustu og vinsælustu, en auk þeirra eigum viö aö sjálfsögöu allar hinar nýju plöturnar sem þú hefur áhuga á. Svo minnum viö á þá staöreynd aö hijómplötur og kassettur hafa ekki um árabil veriö jafn hagstæöar. Reyndar er verö þeirra nú mjög svipað og þaö var fyrir ári síöan. Veriö velkomin, kíkiö inn og kanniö málin. □ Tenpole Tudor — Old Bob Dick and Gary Auk hins vinsæla lags „Swords of a Thousand Men“ njóta nú fleiri lög vinsælda s.s. Wunderbar — Three Little Bells and There are Boys o.fl. Hressari plötu en þessa er vart aö finna á svæöinu. Þaö gildir um Tenpole Tudor eins og svo marga aöra. Þeir koma, þeir sjá og þeir fara. En áöur en af því verður hefur þú vonandi eignast eintak af þessari laufléttu plötu. □ Shakin Stevens — This Ole House Shakin Stevens eöa Stebbi Hrist- ingur nýtur nú ómældra vinsælda hér á landi sem annarsstaöar. Þessi plata er útskýringin á þessum miklu vinsældum og ef þú hefur áhuga á því aö finna þaö út er pottþétt aö þaö á eftir aö koma þér í meiriháttar stuö. Einnig fáanleg á kassettu. □ Jakob Magnússon — Jack Magnet Þetta frábæra framlag Jakobs Magnússonar hefur vakiö verö- skuldaöa athygli allra sem heyrt hafa. Ef þú ert ekki þar á meöal er upprunniö þitt tækifæri til þess aö bæta úr því. Einnig fáanleg á kassettu. □ Laddi — Deió Deió deió deió deió deió deió. Deió deió deió. Deiiæó deió deióóó. Ddddeió deióódeió. Deió deió deió deeeió, deió deió deióóó. Lesist meö frjáisum áherzlum aftur og aftur eftir þörfum. Einnig fáanleg á kassettu. LESTUNÍ AMERIKA PORTSMOUTH Bakkafoss 29. júní Berglind 13. júlí Ðakkafoss 20. júlí Berglind 30. júlí NEW YORK Ðakkafoss 1. júlf Ðakkafoss 22. júlí HALIFAX Hofsjökull 1. júlí Goöafoss 13. júlí BRETLAND/ MEGINLAND Alafoss 29. júnf Eyrarfoss 6. júlí Álafoss 13. júlf Eyrarfoss 20. júlf ANTWERPEN Álafoss 30. júní Eyrarfoss 7. júlf Álafoss 14. júlf Eyrarfoss 21. júlf FELIXSTOWE Álafoss 1. |úl( Eyrarfoss 8. júlí Álafoss 15. júlí Eyrarfoss 22. júlí HAMBORG Álafoss 2. júlí Eyrarfoss 9. júlí Álafoss 16. júlí Eyrarfoss 23. júlí WESTON POINT Urriöafoss 1. júlí Urriöafoss 15. júlí Urriöafoss 29. júlf Urriöafoss 10. ágúst NORÐURLOND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 13. júlí Dettifoss 27. júlí Dettifoss 10. ágúst KRISTIANSAND Mánafoss 6. júlí Mánafoss 20. júlí Mánafoss 3. ágúst MOSS Dettifoss 30. júní Mánafoss 7. júlí Dettifoss 14. júlí Mánafoss 21. júlí ÞRÁNDHEIMUR Selfoss 6. júlí GAUTABORG Dettifoss 1. júlí Mánafoss 8. júlí Dettifoss 15. júlí Mánafoss 22. júlí KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 2. júlí Mánafoss 9. júlí Dettifoss 16. júlí Mánafoss 23. júlí HELSINGBORG Dettifoss 3. júlí Mánafoss 10. júlí Dettifoss 17. júlí Mánafoss 24. júlí HELSINKI Múlafoss 10. júlí írafoss 20. júlí Múlafoss 30. júlí RIGA Múlafoss 13. júlí írafoss 22. júlí Múlafoss 3. ágúst GDYNIA Múlafoss 14. júli írafoss 23. júlí Múlafoss 4. ágúst THORSHAVN Mánafoss frá Reykjavík 16 júlf VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR - framog til baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriöjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SÍMI 27100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.