Morgunblaðið - 26.06.1981, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 26.06.1981, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981 Miley lík- lega aftur til Vals ALLT BENDIR nú til þess, að korfuknattleiksdeild Vals endurráði Brad Miley til liðs- ins, en hann lék með liðinu síðasta vetur ok stóð sík mjoK vei, einkum er fram i sótti. „Við höfum rætt við hann og hann tók mjöK vei i að koma aftur, auk þess sem leikmenn Vais hafa allir mikinn huK á að fá hann aftur," saKði Hall- dór Einarsson i spjalli við Mbl. í Kær. Halldór bætti þvi við að hann ætti von á þvi að Miley myndi hrinKja alveK á næstunni ok yrði þá Kentnð frá öllu saman. • Brad Miley Hættir Sævar hjá Val? SVO GÆTI farið, að knatt- spyrnuiið Vals verði að sjá af enn cinum leikmanni sinum eftir þetta sumar, en fá lið islensk hafa orðið fyrir jafn mikilli blóðtöku siðustu sumrin ok Val- ur. í siðustu leikskrá Vals er viðtal við Sævar Jónsson, mið- vörðinn sterka. Þar sckít hann, að svo Kæti farið að hann myndi ekki leika með Val na'sta sumar, þar sem hann hefði mikinn huK á að flytjast til Þýskalands. Fari svo, verður skarð Sævars vand- fyllt. • Sævar Jónsson hefur verið akkeri Valsvarnarinnar i vor. Island ekki með í Kalott-keppninni STJÓRN FRÍ samþykkti það á fundi i fyrrakvöld, að draKa ísland út úr Kalott-keppninni i frjálsum iþróttum, sem fram á að fara danana 18,—19. júii næst komandi. Keppnisstaður að þessu sinni er finnska borKÍn Raahe. Ástæðan fyrir fjarveru tslands á mótinu er einKönKU fjárhaKsleKs eðlis, FRÍ treystir sér ekki til ok Ketur ekki fjármaKnað jafn lanKa ferð með svo stórum hóp iþróttamanna. KS-menn í banastuöi TVEIR leikir fóru fram í 3. deildar keppninni i knattspyrnu fyrir norðan í fyrrakvöld. KS sÍKraði Reyni, ÁrskÓKströnd, 6—2, á útivelli ok var staðan i hálfleik 3—0. ÞorKeir Reynisson skoraði þriveKÍs fyrir KS ok þeir ívar Geirsson, ólafur ólafsson ok Björn InKÍmarsson eitt mark hver. Jens SÍKurðsson ok Guð- mundur Hermannsson svöruðu íyrir Reyni. Þá áttust við Leiftur og Tinda- stóll og sigraði síðarnefnda liðið 3—0. Þröstur Geirsson (2) og Sigurjón Magnússon skoruðu mörkin, en staðan í hálfleik var 1—0. . jor. • Guðrún Fema ÁKÚstsdóttir setti nýtt og glæsileKt íslandsmet i 100 metra bringusundi á Reykjavikurmótinu i sundi i fyrrakvöld. Synti hún á 1:17,5 minútum og bætti met Sonju Hreiðarsdóttur um rúmlega hálfa sekúndu. Tímabreyting Af óviðráðanlegum ástæð- um verður að færa keppni i sjöþraut kvenna og tugþraut á iaugardag fram til kl. 10 um morguninn. Þriþraut 1-skunnar og FRÍ fer fram á Kópavogsvelli af sömu ástæð- um ok hefst hún kl. 14.00 á laugardag. Keppni á sunnu- dag fer fram kl. 14.00 sam- kvæmt þvi sem áður er til- kynnt. Héraösmót HSK HÉRAÐSMÓT HSK verður haldið nk. laugardag og sunnudag á iþróttavellinum á Selfossi og hefst keppni kl. 14.00 báða dagana. Að sögn Þráins Hafsteinssonar á skrifstofu HSK er búist við um 150 keppendum viös vegar að af Suðurlandi. Má þar nefna Kára Jónsson. Véstein Hafsteinsson og Soffiu Gests- dóttur, sem nýlega varpaði kúlunni 12,60 m, sem er næst- besti árangur konu hér á iandi i þessari grein til þessa. Einnig gat Þráinn þess að nokkrir gestir kepptu á mót- inu. Væru þar fremstir i flokki kastararnir Guðrún Ingólfsdóttir og Guðni Hali- dórsson. Þá sagði Þráinn að nú vaeri mikill hugur í þeim Skarphéð- insmönnum. Nú væri lands- mótsár og þeir ætluðu sér stóran hlut í Landsmótinu og að búast mætti við að mörg ný héraðsmet litu dagsins ljóst nú um helgina. Skiptast Unit- ed og Forest á leikmönnum? UMRÆÐUR hafa verið i breskum blöðum að undan- förnu, að hugsanlega sé yfir- vofandi rosaiegur samningur milli ensku knattspyrnustór- veldanna Nottingham Forest og Manehester Utd. Kjarni málsins er sagður sá, að Ron Atkinson. hinn nýi fram- kvæmdastjóri Unitcd, hafi mikinn hug á að gera breyt- ingar i liði sinu. Segir sagan, að hann hafi falast eftir Nottingham Forest leikmönn- unum Trevor Francis og Pet- er Shilton. Á móti hafi hann boðið Garry Birtles og mark- vörðinn unga Garry Baiiey. Engar peningagreiðslur í spilinu. heldur skipti á sléttu. Uvorki Atkinson eða Brían Clough hafa gefið út á orð- róminn i breskum blöðum og Atkinson reyndar þvertekið fyrír að hafa boðið i nýja leikmenn. En sagan gengur samt fjöllunum hærra, 3 miilj- ón sterlingspunda mál. Siguróur enn með íslandsmet í stangarstökkinu Heyrnardaufir í 3. deild Islandsmótsins í handbolta ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ögri hefur brotið blað i sögu fatlaðra íþróttamanna, en félagið hefur sótt um að leika i 3. deildar keppninni i handknattleik og fengið grænt Ijós. Leikmenn ögra eru heyrnarskertir eða heyrnarlausir, en þeir hafa æft af krafti siöustu tvö árin undir stjórn FH-konunnar Svanhvítar Magnúsdóttur og ætla sér ekkert að gefa eftir. „Það er rétt, Ögri hefur sótt um að keppa í 3. deild og samþykktum við það fyrir okkar leyti," sagði Már Gunnarsson, formaður móta- nefndar HSÍ, í samtali við Mbl. í gær. „Þeir hafa greitt sín gjöld og ekkert því til fyrirstöðu að reikna með þeim í niðurröðun leikja," bætti Már við. Menn leiða hugann óafvitandi að því hvernig hátta eigi dóm- gæslu í leik þar sem að minnsta kosti hluti leikmanna annars liðs- ins heyrir hreinlega ekkert í flautu dómarans og hinir illa. Mbl. spurði Má hvort dómgæslunni yrði eitthvað breytt og hvort þetta atriði myndi ekki skapa vandræði. „Ja, þetta verður bara að koma í ljós, er fram í mótið sækir, en það er ljóst, að meira verður um handabendingar alls konar en í venjulegum leikjum. Annars var ekkert sjálfsagðara en að leyfa þeim að spreyta sig og komi upp vandamál, reynum við að taka á þeim jafn óðum.“ Fatlaöir borga FARI svo, að Arnold Bold, hinn einfætti hástökkvari frá Kanada, komi á Reykjavikur- leikana i frjálsum iþróttum, eins og góðar horfur eru taldar á, þá mun Íþróttafélag fatlaðra hafa tekið að sér að greiða ferðir og uppihald fyrir kappann. Er slíkt auð- vitað FRI gifurlega mikill styrkur. - fór yfir 5,01 m í Recklinghassen SIGURÐUR T. Sigurðsson, stang- arstökkvarinn sterki, heldur sig enn við efnið og i fyrrakvöld bætti hann enn íslandsmetið i stangarstökki á móti nokkru i Recklingshausen i Vestur-Þýska- landi. Stökk Sigurður þá yfir 5,01 metra og vann það verk létt ok öruKKlega. Siðan reyndi hann • Framfarir Sigurðar T. Sig- urðssonar hafa verið gifurlegar. við 5,10 metra og var þá með nýja stöng. Átti hann góðar tilraunir við hæðina, en felldi þó alltaf. Ætla má, að hann farí yfir hæðina, er hann hefur vanist hinni nýju stöng. í dag keppir Sigurður á móti i Belgiu og verður fróðlegt að sjá hvernig honum gengur þar. ágás/ —gg. | frliliar llrúttlr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.