Morgunblaðið - 26.06.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 26.06.1981, Qupperneq 32
Síminn á afgretdsJunni er 83033 plurfmiuMaíjiilíi* Sími á ritstjórn og skrifstofu: 10100 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981 Yfir þúsund grásleppur í veiðiferð Stykkishólmi. 25. júni. TALSVERÐ KrásleppuveiAi hefur verið hér í vor ok sumar, en henni fer nú senn að ljúka þótt áfram verði haldið eitt- hvað enn. Veiðarnar hafa geng- ið vel i vor, þó veiðin sé að visu minni en var i fyrra, en þá var metveiði. Hæsti báturinn, Gísli Gunn- arsson, hefur aflað í 107 tunnur af hrognum, og sá næsti er með 105 tunnur. Aðrir hafa minna. Veiðarnar eru stundaðar á Breiðafirði, við Elliðaey og víð- ar. Dæmi eru þess að bátur hafi fengið á annað þúsund gráslepp- ur í einni veiðiferð, en slíkt er óvenju mikið. — Fréttaritari Fleiri eggja- þjófar? Mývatnssvoit, 25. júni. EfNS OG fram hefur komið i fréttum voru tveir Ilollend- ingar teknir fyrir stuttu er þeir Kerðu tilraun til þess að koma úr landi töluverðu maKni af eKKjum. scm þeir höfðu tekið úr hreiðrum við Mývatn. Talið er að þeir séu ekki þeir einu. sem þessa iðju hafi stundað ok leikur nú Krunur á að fleiri séu hér á ferð i sömu erindaKjörðum. Eftirlitsfólk með svæðinu í krinRum Mývatn hefur tekið eftir KrunsamleKum ferðum nokkurra útlendinKa ok hafa jjeir meðal annars sést róa um Mývatn á báti. FylRst er með mönnum þessum, en ekki hef- ur verið Kefð nein leit í faranKri þeirra ennþá. Talið er víst að eitthvað sé um eKKja- þjófnaði hér á svæðinu um- hverfis Mývatn ok náKrenni, en vonast er til að það sé ekki í svo miklum mæli að það Keti haft slæmar afleiðinKar fyrir fuKlalífið við vatnið. — Kristján ' # *; * , .’ t V* , m Heyskapur í brakandi þiirrki í gær var brakandi þurrkur og góðviðri víða um land. Bóndinn á S^tbergi við Hafnaríjörð er byrjaður að slá, og í gær varverið að snúa töðunni á túnínu. í gær bárust Morgunblaðinu einnig fréttir af því að heyskapur væri hafinn í Jloltum og í Landeyjum í Rangárvallasýslu, meðal annars á bæjupum Brckkum og Akurey. Þess er því skajmmt itð biða að heyaifttir standi sem hæst víðast \m landið. —«já eínnig um góða veðrlð á blaðsíðu 18 í Launahækkun lækna nemur milli 30 og 35 af hundraði - samkvæmt nýja samkomulaginii LAUN lækna munu að meðal- tali hækka um 30 til 35% við nýgerða kjarasamninga, og er þá bæði um að ræða beinar og óbeinar hækkanir, sam- kvæmt upplýsingum er Morg- unhlaðið hefur aflað sér. Erfiðara er að scgja til um hve miklar íjárhæðir hér er um að ræða, en kunnugir segja þó að algengt sé að læknar hafi verið með 13 til 17 þúsund krónur i heildar- laun, og hækki því upp i 17 til 25 þúsund krónur á mánuði. Slíkar tekjur koma þó ekki nema með mikilli vinnu og/ eða löngum viðverutima, þar sem grunnlaun iækna eru lægri. Hækkunin kemur fram með ýmsu móti, svo sem í bíla- styrk, sem nú er viðurkennd- ur, og er umtalsverð kjarabót, auk skattfríðindanna, sem þar um ræðir. Enn má nefna, að 5% heildartekna, er vinnuveit- andi greiðir, fara nú í Lífeyr- issjóð lækna, sem er sjálfs- eignarsjóður. Margt fleira kemur til, svo sem breytingar á reglum um yfirvinnu, greiðsla fyrir fasta yfirvinnu- tíma í mánuði, breytingar á starfsaldurshækkunum og fleira. Sparnaður í heilbrígðisráðuneytinu: Frestað að taka upp hjartaskurðlækningar í AK\Ún2l'"l!!i! ríkisstjórn- arinnar um fjárhagssamdrátt a þessu ári kemur til 5.231.500 króna samdráttar i heilbrÍKÖis- ráðuneytinu ok er þar um að ra-ða fjárfestinKar ok rekstr- arsparnað. Lækka framlöK til hyKKÍnKa sjúkrahúsa. heilsu- gæzlusto^ ‘W læknisbústaða ok fresta verður ráonm*" nýjar stöður, sem ákveðin hafði vcrið m.a. yegna nýrrar starf- semi á Landspítala. hjarta- skurðlækninKum. Páll Sigurðsson ráðuneytis- stjóri tjáði Mbl. að lækkunin til fj^festinga næmi um 1,7 millj- ónum króna og kæuíi híll nokkuð jafnt niður á allar framkvæmdir, í einstaka tilfellum færi það þó eftir því hvernig á verkþáttum stæði. I þessum lið eru einnig tækjakaup. Rekstrarkostnaðarlækkunin á -- að verða 3,5 milljónir hins vega, -x 0£r króna, sem hefur í för meu fresta verður ráðningu starfs- manna í nýjar stöður. Var ráð- gert að fjölga stöðum á geðdeild Landspitala, stækka göngudeild- ir þar og kvenlækningadeildina, en einnig var ráðgert að vinna að því á þessu sumri að hér á landi færu fram fl£2far eða allar hjartaskurðlækningar. Var gert að ráða í stöður þessar á miðju ári, en Páll sagði ljóst að með þessari lækkun yrði það ekki mögulegt fyrr en síðast á árinu. í rekstrarliðnum væri því um frestun að ræða, en fjárfest- •,:*nnrn væri um að ræða ingariu,..w.. *’ v<»rk- niðurfellingu þátta. ákveömua Samkvæmt þeim heimildum er Morgunblaðið hefur aflað sér mun láta nærri að hækk- unin muni þýða milli 20 og 25% í beinni launahækkun, og til viðbótar 10 til 15% í óbeinum greiðslum og réttind- um. Heimildarmenn Morgun- blaðsins eru þó sammála um að mjög erfitt sé að meta þessi mál enn sem komið er, og mjög mismunandi er einnig hve mikið hver og einn læknir ber úr býtum samkvæmt hinu nýja samkomulagi. Grunsamlegt net fannst í Norðurá Sýslumannsembættinu i Borg- arnesi barst nýlega kæra um ólöglega netalögn út frá hólma neðarlega i Norðurá í BorKar- firði. Það var einn bænda þeirra, er land eÍKa að ánni, sem kærði, eftir tilvísun manns, sem var við laxveiðar i ánni. Veiðimaðurinn taldi sig einnig hafa orðið varan við Krunsamlegar mannaferðir við netið, ok benti hann á nokkra mcnn f þvi sambandi, sem höfðu verið við veiðar skammt frá. Veiðieftirlitsmaður og hrepp- stjóri komu á vettvang, en áður hafði bóndinn farið á báti sínum út að hólmanum og tekið netið upp. Veiðieftirlitsmaðurinn gerði netið síðan upptækt. Menn þeir er grunur beindist að, en þeir eru flestir úr Reykjavík, neita hins vegar staðfastlega að kannast við netið sé á þeirra vegum. Að sögn Ásgeirs MagriúSS0.nar trúa sýslumanns í Borgarnesi hef- ur þegar verið tekin skýrsla af bóndanum er málið kærði, en ekki af veiðimanninum er fann netið, eða af þeim mönnum er grunur beindist að. Málið hefði hins vegar verið sent Rannsóknarlögreglu ^íl frekari umfjöllunar, og ríkisina ..... myndi hún sjá um framhaldsrann- sókn þess. Hólminn sem netið var lagt út frá, nefnist Nauthólmi, og er skammt ofan ósa Norðurár, þar sem áin fellur í Hvítá. Að sögn Ásgeirs var um að ræða silungs- net, en engin veiði var í því er það var tekið upp. Lá netið út frá hólmanum, út í ána, en lokaði henni þó ekki fyrir fiskgengd. Veiðimenn þeir er grunur beindist að, voru skammt frá netunum er að var komið, og nokkuð frá veiðisvæðum sínum í Norðurá, en þeir neita sem fyrr segir að hafa gert tilraun til veiðiþjófnaðar eða að vera eigendur netsins. Smjörlíki hækkar Á ríkisstjórnarfundi í gær- morgun var staðfest samþykkt Verðlagsráðs um smjörlíkis- verð og hækkar því borð- smjörlíki um 10,7% og jurta- smjörlíki um 10%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.