Morgunblaðið - 01.07.1981, Page 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1981
Mord í þinghúsinu
efter
Poul-Henhk Tramoe s
succesroman
gerö eftir
metsoluskáldsögu Poul Henriles Trampe.
Aöalhlutverk leika: Jesper Langberg, Lise
Sckroder, Bent Mejding.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
“INTERIORS"
THE
MUSTSEE
FILM
OFTHE
YEAR.
as Tíss.*a>s
Þegar böndin bresta
(Interiors)
Myndin var vaiin besta mynd ársins
af hinu virta mánaöarriti Film and
Filming á sínum tíma.
Meistaraverk G.S. NBC. TV.
B.T. ******** Ekstrabladet.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aóalhlutverk:
Diane Keaton, Geraldin Page.
Richard Jordan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný og afar spennandi kvikmynd meö
Steve McQueen í aöalhlutverki,
þetta er síöasta mynd Steve
McQueen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó börnum innan 12 ára.
Haekkaö verö.
Flugslys (fflug 401)
buröarík, ný bandarísk kvikmynd i
litum, byggö á sönnum atburöum, er
flugvél fórst á leiö til Miami á Flórída.
Aöalhlutverk:
William Shatner, Eddie Albert.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Inferno
Ef þu heldur aö þu hrœöist ekkert,
þá er ágætis tækifœri aö sanna þaö
með því að koma og sjá þessa
óhuggnanlegu hryllingsmynd strax í
kvöld.
Aöalhlutverk. Irene Miracle, Leigh
McCloskey og Alida VallL
Tónlist: Keith Emerson.
Bönnuó börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími50249
Hundur af himni ofan
Sprellfjörug ný leynilögreglumynd.
Chavy Chase, Omar Sharif.
Sýnd kl. 9.
Viltu slást?
Hressileg og mjög viöburöarrík
bandarísk kvikmynd.
Aöalhlutverk Clint Eastwood.
Sýnd kl. 9.
I nnhi iiki i<>sl4Í|>l i
Irið til
lánNsi«>*iki|ita
'BÍNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
SÍMI
18936
Bjarnarey
(Bear Island)
Hörkuspennandi ný amerísk stór-
mynd i litum, gerö eftir samnefndri
metsölubók Alistairs MacLeans.
Aöalhlutverk: Donald Sutherland,
Vanessa Redgrave, Rlchard Wld-
mark, Christopher Lee o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö. íslenzkur texti.
Lili Marleen
Spennandi og skemmtileg ný þýsk
litmynd, nýjasta mynd þýska meist-
arans Rainer Werner Fassbiner.
Aðalhlutverk leikur Hanna Schyg-
ulla, var í Maríu Brávn ásamt
Giancarlo Giannini, Mel Ferrer.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Smábær í Texas
ONBOGI
n 19 OOO
Spennandi og viöburöahröö litmynd,
meó Timothy Buttoms, Susan George,
Bo Hopkins.
Bönnuó innan 16 ára. Islenskur texti.
Salur Enduraýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10,8.10,11.10.
Hörkuspennandi bandrísk litmynd, með
Joe Don Baker — Elizabeth Ashley.
Bónnuð innan 14 éra.
Islenskur texti.
Endursynd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
MaðuLtil taks
Ðráóskemmtileg og fjörug gamanmynd
í litum, meö Richard Sullivan, Paula
Wilcoz, Sally Toomsett.
Islenskur texti. salur
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15,11.15.
Utgeröarmenn
— skipstjórar
Útgeröar- og fisksölufyrirtækið J. Marr and Son Ltd í
Englandi býöur nú þjónustu viö landanir og fisksölu
íslenskra fiskiskipa í eftirtöldum höfnum:
FLEETWOOD
HULL
GRIMSBY
Allar frekari upplýsingar og aöstoö veitir Pétur
Björnsson. Símar (beint samband):
Heimasími: 9044-253-855619.
Á skrifstofunni í Fleetwood: 9044-3917-3466.
Á skrifstofunni í Hull: 9044-482-27873.
Heimasímar hjá öörum starfsmönnum:
Mark Hamer 9044-253-824368
Ronald Pook 9044-3917-5399
Frank Knight 9044-482-645234
Allar bókanir eru eins og áöur hjá Landssambandi
íslenskra útvegsmanna, sími 29500.
K) ÞORf
ARMÚLA'11
Cruising
AL PACINO
■H:tULii:if
Æsisþennandi og opinská ný banda-
rísk iitmynd. sem vakiö hefur miklö
umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrotta-
legar lýsingar á undirheimum stór-
borgar.
Al Pacino, Paul Sorvino,
Karen Allen.
Lelkstjórí: William Friedkin
islenzkur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
Brita
Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir
og þægilegir í notkun Meö einu
handtaki er barnið fest. - og losað
Fást á bensinstödvum Shell
Skeljungsbúðin
VÉLA-TENGI
7 f 2
Allar gerðir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í •?— flans.
Flans — í — flans.
Tengið aldrei stál — í — stál,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring milli
tækja.
Aiiar stærðir fastar og frá-
tengjanlegar
SðMoíaKuigKuiir
tJ§)ini©@©irö (Qcc>)
vesturgötu 16,
sími 13280.
LAUGAWAS
r=ii»m
Rafmagnskúrekinn
Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö
mikla aösókn og góóa dóma.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Ný bráöfjörug og skemmtileg
bandarísk gamanmynd, ein a'f best
sóttu myndum í Bandaríkjunum á
síóasta ári. íslenskur texti.
Aöalhlutverk: Steve Martin og
Bernadette Peters.
Sýnd kl. 5—7 og 11.10.
Síðasta sinn.
Prufu-hitamælar
+ 50 til + 1000 C
í einu tæki meö elektrón-
ísku verki og Digital sýn-
ingu.
Sötuirli3Mu:g)(Líir
VESTURGOTU 16 - SÍMAR 14680 - 21480
Frum
►
symng
Garnla Bíó
frumsýnir í day myndina
Morð í þing-
húsinu.
Sjá augl. annars staðar á
síðunni.