Morgunblaðið - 01.07.1981, Qupperneq 30
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ1981
VIÐSKIPTI
VIÐSKIPTI - EFNAHAGSMÁL - ATHAFNALÍF
— umsjón: SIGHVATUR BLÖNDAHL
■■■■■'■ ...... ■ ■ ■ ■ r
„Markaösátak í húsgagnaiðnaði“ vel á veg koi
Markaða leitað jafn-
hliða endurskipulagi
JP-innréttingar hafa
eins og nafnið ber með sér
sérhæft sig í framleiðslu
ýmiss konar innréttinga.
en það var eitt fyrirtækj-
anna. sem heimsótt var.
Jón Pétursson, forstjóri,
sem stofnaði fyrirtækið ár-
ið 1962. tók á móti gestum
ásamt starfsmönnum sín-
um.
Hann sagði m.a., að í dag væru
starfsmenn verksmiðjunnar lið-
lega 40, en framleiðslan fer fram á
tveimur hæðum í Skeifunni 7.
Stækkunarmöguleiki fyrirtækis-
ins er nú 1400 fermetrar, en
núverandi húsnæði er 2600 fer-
metrar. Jón sagði, að mjög aðkall-
andi væri að nýta þennan stækk-
unarmöguleika, en þar er hug-
myndin að staðsetja verzlun fyrir-
tækisins. — I stöðugt harðnandi
samkeppni við innflutning er
nauðsynlegt að geta sýnt fram-
leiðsluvörur fyrirtækisins í sínu
rétta umhverfi.
I fyrirtækinu eru framleiddár
allar fastar innréttingar fyrir
ibúðarhús, s.s. eldhús, innihurðir,
fataskápar, baðinnréttingar,
skilveggir, vegg- og loftklæðn-
ingar. Ennfremur er framleitt inn
í hótel og stofnanir.
— Endurskipulagning fyrirtæk-
isins hefur aðallega falizt í til-
færslu á vélum svo og endurnýjun
á tækjum og búnaði. í sumum
tilfellum hefur starfsaðferðum
verið breytt. Að mati stjórnar
fyrirtækisins hefur talsverður
árangur náðst í hagræðingu, í
samvinnu við ráðgjafa í markaðs-
átaki í húsgagnaiðnaði. Á sama
tíma og þessi endurskipulagning
hefur staðið yfir hefur verið leitað
nýrra markaða. Til að kanna stöðu
framleiðslunnar á erlendum
markaði hefur eldhúsinnrétting
verið send til rannsóknar og gæða-
skoðunar hjá Svensk Möbel Insti-
tut í Svíþjóð.
Stálhúsgagnagerð Steinars hf.:
Sýnishorn af innréttingaframleiðslu JP-innréttinga.
JP-innréttingar:
StálhúsRaKnagerð
Steinars hf., sem var eitt
þeirra fyrirtækja, sem
heimsótt var, var stofnuð
árið 1962 og var í einka-
eign fram til ársins 1976,
en þá var því breytt í
hlutafélag og fjórir nýir
Stacco-stóllinn, sem vakti mikla
athygli á sýningunni í Bella
Center.
son, framkvæmdastjóri,
sem tók á móti gestum.
Hann sagði fyrirtækið vera eitt
af 10 stærstu fyrirtækjum á Is-
landi í húsgagna- og innrétt-
ingaframleiðslu. — Markaðshiut-
deild fyrirtækisins hefur farið
vaxandi síðustu árin og er um 35%
af íslenzkum markaði í stálhús-
gögnum.
Helztu framleiðsluvörur fyrir-
tækisins eru skólahúsgögn, hús-
gögn í samkomuhús og veitinga-
staði, fyrirlestrasali, ráðstefnusali
og húsgögn fyrir heimili.
Það var því vel við hæfi, að
fyrirtækið var einmitt að kynna
nýja framleiðslu þegar heimsókn-
in fór fram, en það var Stacco-
serían svonefnda. Hún var kynnt á
Scandinavian Furniture Fair í
Bella Center í Kaupmannahöfn í
maímánuði sl. Stacco-serían er
sérstaklega hönnuð til notkunar í
fyrirlestrasölum, skólum, félags-
heimilum, sjúkrahúsum, ráð-
stefnusölum, skrifstofum og í
flughöfnum. Framleiðslan vakti
verðskuldaða athygli á sýningunni
í Bella Center og fékk fyrirtækið
fjölmargar pantanir og reyndar
var fyrsti hiuti framleiðslunnar
þegar seldur.
Samstarfsnefnd um iðnþróun
ákvað í upphafi árs 1979, i
samvinnu við Félag íslenzkr iðn-
rekenda. Landsamband iðnaðar-
manna og IJtflutningsmiðstöð
iðnaðarins, að gangast fyrir sér-
stöku átaki til að stuðla að
útflutningi húsgagna og innrétt-
inga, sem henta ættu til útflutn-
ings. Gerð var vöruathugun i júní
1979, sem leiddi í Ijós, að óveru-
legur hluti innlendrar fram-
leiðslu hentaði til útflutnings og
mikið skorti á, að húsgagna-
framleiðendur væru nógu vel
búnir til að takast á við sam-
keppni utan lands og innan.
Aðgerðir í þágu húsgagnaiðn-
aðarins hófust svo fyrir alvöru í
maí 1980 og hafa staðið óslitið
síðan. í tilefni þess, að nú fyrir
skömmu var ár liðið frá því, að
þessar aðgerðir hófust og nokkuð
hefur miðað í rétta átt bauð
samstarfsnefndin blaðamönnum
og fleirum til kynnisferðar um
nokkur fyrirtækjanna, þar sem
staðan var skýrð.
Það kom fram, að úttektir á
framleiðsluaðstöðu hafa verið
framkvæmdar í 18 fyrirtækjum og
lagðar fram tillögur um breyt-
ingar á verksmiðjuskipulagi,
bættar vinnuaðferðir, um fjárfest-
ingu í vélum, en einkum þó
hjálpartækjum. Talið er, að með
bættu skipulagi, þjálfun starfs-
fólks og notkun hjálpartækja
megi auka framleiðnina í fyrir-
tækjunum um 35—50%. I nokkr-
um fyrirtækjum hefur þegar náðst
árangur í þessa átt. Sérstök
áherzla hefur verið lögð á að
aðstoða fyrirtækin í vöruþróun og
skipulagðri markaðsstarfsemi,
bæði með námskeiðum og ráðgjöf
í fyrirtækjum, enda er þetta
veikasti þátturinn hjá íslenzkum
húsgagnafyrirtækjum, sem og
mörgum öðrum íslenzkum fram-
leiðslufy ri rtækj um.
Til að styðja fyrirtækin í nauð-
synlegri markaðsaðlögun þurfti að
koma til ráðgjöf í skipulagðri
markaðsstarfsemi, vöruþróunar-
starfi. Einnig var ljóst, að aukning
framleiðni í verksmiðjunum væri
forsenda þess, að tækist að ná
samkeppnishæfum verði utan-
Iands og innan.
í samráði við Iðnaðarráðuneytið
var ákveðið að stækka starfssvið
útflutningsátaksins. Jafnframt
var ákveðið, að Iðntæknistofnun
íslands yrði aðili að verkefninu og
uppbygging trétæknideildar
stofnunarinnar yrði í tengslum við
það.
í mars 1980 var skipulögð kynn-
isferð húsgagnaframleiðenda til
Finnlands. Heimsóttar voru verk-
smiðjur stórar og smáar, einkum
þær, sem framleiða til útflutnings.
Einnig var heimsótt útflutnings-
fyrirtæki, sem flytur út fyrir
nokkra framleiðendur og stjórnar
að mestu leyti hvaða húsgögn eru
tekin í framleiðslu hjá samstarfs-
fyrirtækjum og byggir það val á
óskum markaðsins. Útflutnings-
samtök finnskra húsgagnafram-
eigendur komu inn. Þeir
starfa allir við fyrirtækið,
þar á meðal Guðni Jóns-
Stóllinn er sérstaklega hannaður
tii að auðvelt sé að stafla honum
upp á sérstök bretti.
leiðenda voru heimsótt, en sam-
tökin eru aðilar að útflutnings-
stofnuninni finnsku. Telja verður
víst, að þessi kynnisferð hafi fært
þeim íslenskum framleiðendum,
sem tóku þátt í ferðinni, aukið þor
til að takast á við vandamálin
heima fyrir. Heimsóknirnar í
fyrirtækin leiddu í ljós, að ís-
lensku fyrirtækin eru vel búin
framleiðslutækjum og húsakostur
yfirleitt góður, en þjálfun starfs-
fólks og skipulagi í verksmiðjum
er víða ábótavant, en skipulag
markaðsstarfseminnar og vöru-
þróunar, í samræmi við mark-
aðskröfur, hefur verið veikasti
þátturinn hjá húsgagnafram-
leiðendum, sem og flestum fram-
leiðendum hérlendis.
í lok mars 1980 var samþykkt á
fundi með framleiðendum tillaga
stjórnarnefndar útflutningsátaks-
ins um samræmdar aögerðir í
markaðsmálum, vöruþróun og
framleiðsluþáttum. Innan verk-
efnisins, sem fékk nafnið „Mark-
aðsátak í húsgagnaiðnaði", var
gert ráð fyrir víðtækri aðstoð við
framleiðendur með því markmiði,
að stuðla að aðlögun greinarinnar
að breyttum markaðsaðstæðum og
stefna að útflutningi húsgagna.
Stjórnarnefnd markaðsátaksins
skipa: Vilhjálmur Lúðvíksson,
formaður, Ingjaldur Hannibals-
son, FÍI, Þórleifur Jónsson, Lands-
samband iðnaðarmanna, Friðrik
Daníelsson, Iðntæknistofnun ís-
lands, og Úlfur Sigurmundsson,
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins.
Verkefnisstjóri er Hulda Kristins-
dóttir og verkefnið er vistað hjá
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins.
Ráðgjafar á vegum EA-Projects
frá nokkrum ráðgjafafyrirtækjum
í Finnlandi og Svíþjóð hafa annast
mikinn hluta starfseminnar með
aðstoð íslenskra ráðgjafa frá FÍI,
Landssambandi iðnaðarmanna og
Iðntæknistofnun íslands. Starfið
skiptist í þrjá meginþætti; nám-
skeiðahald, ráðgjöf, tæknilega og
markaðslega og starfsþjálfun í
fyrirtækjum.
Stacco-serían sló í
gegn í Bella Center
Stefnt er ai
framleiönij