Morgunblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981 9 Kristín HeÍKadóttir og Gunnar Þorsteinsson i hlutverkum sínum i leiknum „I>e)?iðu karl“. Sumarrevían í Rvík um helgina UM NÆSTU helgi xefst Reykvik- ingum færi á að sjá sumarreviu sem sýnd hefur verið i Sjálfstæð- ishúsinu á Akureyri undanfarin föstudaKskvöld. Verður revían sýnd á Ilótel Sögu á laugardags- og sunnudagskvöld og það eru siðustu sýningarnar í sumar. að sögn forráðamanna revíunn- ar hafa undirtektir verið mjög góðar, enda hefur verkið ýmislegt nýstárlegt upp á að bjóða og víða komið við í glensinu. Að sögn er þó mest „baunað" á ferðaskrifstof- urnar og rekstur þeirra og þá líka sólarlandaferðir íslendinga. „Er það mál manna að persónur þær sem koma fram í revíunni séu ekki með öllu ókunnar og margur hefur séð sjálfan sig á sviðinu," sagði einn forráðamanna. Aðeins verður um þessar tvær sýningar að ræða í Reykjavík. Gigtarsjúkdóm- ar algengasta orsök fötlunar Á FIMMTÁNDA alþjóðaþingi gigtarfélaga. sem haldið var i Paris dagana 21.—27. júni sl. kom m.a. fram að gigtsjúkdómar eru algengasta orsök fötlunar, valda flestum fjarvistum frá vinnu og meiri þjáningu en nokkrir aðrir sjúkdómar, að þvi er segir í fréttatilkynningu frá Gigtarfélagi íslands. Á þinginu voru saman komnir nær 4500 fulltrúar frá flestum löndum heima. Meiri hluti þing- fulltrúa voru læknar og vísinda- menn, en þeir hafa flestir með sér Sumarferð Nessóknar Á VEGUM sóknarnefndar Nessóknar verður farin hóp- ferð austur undir Eyjafjöll á sunnudag. Sr. Halldór Gunnarsson í Holti mun taka á móti hópn- um í Ásólfsstaðakirkju og fylgja honum að Skógum, og segja frá ýmsu fróðlegu á leiðinni, örnefnum og sögu. í Skógum mun Þórður Tóm- asson safnvörður sýna og segja frá byggðasafninu. Að lokinni sameiginlegri kaffi- drykkju í boði sóknarnefndar Neskirkju verður ekið um Fljótshlíð til baka til Reykja- víkur. Sóknarbörn Nessóknar hafa nokkur undanfarin ár farið í hópferðir sem þessa víða um landið. félög í sínum heimalöndum. Félög gigtsjúkra eru aftur á móti einkum starfandi í hinum þróaðri lýðræðislöndum í Evrópu og Norður-Ameríku og hafa þar víða náð mjög góðum árangri. Til dæmis um umfang ráðstefn- unnar má nefna, að um það bil 1900 skýrslur um rannsóknir voru lagðar fyrir þingið á hinum ýmsu sviðum gigtrannsókna, gigtlækn- inga og félagsmála gigtsjúkra. Þingið sóttu sex íslenskir læknar, lyfjafræðingur og fulltrúi Gigtar- félags íslands. Fjórir íslendingar, Ingvar Teitsson, Alfreð Árnason, Helgi Valdimarsson og Jón Þorsteinsson lögðu fyrir þingið skýrslu um rannsóknir á 147 íslendingum sömu ættar með háa tíðni gigtar. Rannsóknirnar fóru fram á Lyf- lækningadeild Landspitalans, Blóðbankanum og Dept. of Immunology, St. Mary’s Hosp. Medical School, London. Frummælandi var Ingvar Teitsson og kom fram í máli hans að rannsóknum þessum væri ekki lokið, vegna skorts á rannsóknar- aðstöðu á íslandi. Mál hans fékk góðar undirtektir og rannsóknir þessar taldar marka áður ókunna stefnu á sviði gigtrannsókna. Menn voru einnig sammála um að gigtsjúkdómar væru ákaflega vanræktir í hinum opinberu heil- brigðiskerfum. Alþjóðasamband gigtarfélaga hefur nú hafið stóraukið samstarf við Alþjóða heilbrigðisstofnunina undir kjörorðinu „Heilsa handa öllum árið 2000“. Stærstu hindr- unina á vegi þessa starfs telja menn vera vanþekkingu stjórn- valda, heilbrigðisstétta og al- mennings á gigtsjúkdómum og mögulegum lækningum. Hafnarfjörður Til sölu Nýkomiö til sölu góð og vel um gengin 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Slétta- hraun. Eldra einbýlishús hæö, kjallari og ris við Suöur- götu. 2ja herb. íbúð á 6. hæö í fjölbýlishúsi við Miðvang. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf simi 51 500 ea icSiic^) (S) |S»S A A iSnS iSi A A A Aé * 26933 1 VERSLUNAR- $ T HÚSNÆÐI r j Vorum að fá í sölu verslun- { arhúsnæöi í austurbænum. í Um er aö ræöa 67 fm á 2 S hæöum, lager og verslun í { nýrri verslunarmiöstöö í j. íbúðarhverfi. Teikningar og j allar upplýsingar á skrif- { stofu okkar. . e VANTAR { 2ja herbergja íbúö í Breiö- ^ holti og Hraunbæ. { VANTAR % 3ja herbergja íbúð í Kjarr- A hólma. £ VANTAR { 4ra herbergja íbúö í lyftu- J húsi í Heimunum. { VANTAR i 4ra herbergja íbúö í Breiö- Æ| holti og Hraunbæ. * VANTAR | Sérhæö í austurbæ. A CTEign3 . . I BSmarkaÖurinn * Hafnarstræti 20. (Nýja hús- * inu viö Lækjartorg) ^ Sími 26933. 5 línur. A Lögmenn jjj? Jón Magnússon hdl., & Siguröur Sigurjónsson hdl. & & K16688 Seljahverfi Fokhelt einbýlishús, sem er tvær hæöir og kjallari auk bílskúrs. Teikningar á skrif- stofu. Hamraborg Góð 3ja herb. ca 90 ferm. íbúð á 1. hæð. Sogavegur 3ja herb. efri hæð í tvíbýli. Allt nýstandsett. Baldursgata 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Mosgerði 3ja herb. 70 ferm. risíbúö. Sumarbústaðarland í næsta nágrenni Reykjavíkur. Stærð um 1 ha. Eyjabakki — makaskipti Góð 4ra herb. íbúö á 1. hæð, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð með herb. í kjallara. Eicrtdv UITIBODID A LAUGAVEGI 87, S: 13837 16688 Helgi Árnasson sími 73259. Heimir Lárusson Ingólfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddsen hdl. EFÞAÐERFRETT- NÆMT ÞÁ ERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 1# AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ DUFNAHOLAR 2ja herb. ca. 63 fm íbúö á 5. hæð í háhýsi. Bílskúr tylgir. Ný teppi. Vestur svalir. Verð: 450 þús. EFSTALAND 2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Tvöf. verksm. gler. Sér lóð. Verð: 400 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. endaíbúð á jarðhæð ca. 100 fm. Mjög glæsileg íbúö. Tvöf. verksm. gler í góðu lagi. Suöur svalir. Góðar innrétt- ingar. Verð: 580 þús. HRAUNBÆR Elnstaklingsibúö á jaröhæð ca. 32 fm. Tvöf. verksm. gler. Ný teppi, Lóð frág. Verð: 260 þús. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. ca. 80 ferm. kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð kr. 450 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Ágæt (búð. Dan- foss hiti. Lagt fyrir þvottavél í eldhúsi. Verð: 530 þús. MIÐVANGUR 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Ágætar innrétt- ingar. Stórar suður svalir. Tvöf. verksm. gler. Verð: 370 þús. ÞVERBREKKA KÓP. 5—6 herb. ca. 120 fm íbúö á 5. hæð í háhýsi. Mikið útsýni. Tvennar svalir. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Verö: 650 þús. Fasteignaþ/ónusta.n Austurstræti 17, s. 2CSOO. Ragnar Tómasson hdl Til sölu 3ja herb. íbúö á jarðhæð við Óðinsgötu. Allar nánari upplýs- ingar gefur Sigurður Georgsson, Hdl., Lágmúla 7, sími 32110 FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Vesturbær — 4ra herb. Vorum aö fá í sölu skemmtilega 4ra herb. íbúö á hæð í góöu steinhúsi viö Holtsgötu Eitt herb. sér. Vönduö og vel meö farin eign. Vesturbær — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö á haBÖ í Vestur- bænum. Einstaklingsíbúð Vorum aó fá í sölu vandaóa einstakl- ingsíbúó á jaröhæö viö Hraunbæ. Laus 1. sept. nk. Lítíð einbýlishús Steinhús 2x45 fm. jaröhæö og efrihæö á góöum staö í gamla bænum mjög hentugt sem skrifstofuhúsnæöi. þarfn- ast standsetningar 2—3ja herb. íbúðir 2 3ja herb. íbúóir í sama húsi (steinhús) viö Hverfisgötu. Eignunum er vel viö haldió. í smíðum Skemmtilegt einbýli í smíöum á góöum staö, getur verió sér íbúó á jaröhasö Fokhelt nú þegar Okkur vantar tilfinnanlega 3ja—5 herb. ibúðir nú þegar einnig aörar eignir. Ath ávallt er mikió um makaskipti hjá okkur. Jón Arason lögmaöur. Málflutnings- og fasteignasala, heimasími sölustjóra, 45809. Einbýlishús til sölu á Hellu Til sölu er einbýlishús meö bílskúr á Hellu. Upplýsingar gefnar í síma 33992. “Atvinnurekstr-- arhúsnæði Lögfræðingar, arkitektar, heildsalar o.fl. Ný standsett gott 156 fm húsnæði á jarðhæð í steinhúsi í Hafnarfiröi. Hægt að skipta húsnæðinu í tvennt. Iðnaðarhús og byggingarréttur Til sölu húseign við Brautarholt í Reykjavík. Húsið er tvær hæðir og ris, 210 fm að grunnfl. auk 66 fm viðbyggingar við 1. hæð á baklóð. Húsiö þarfnast standsetningar. Byggingarleyfi fylgir fyrir hús. sem má a.m.k. vera tvær hæðir um 300 fm að grfl. Eignin er laus til afnota nú þegar. Fæst keypt án verulegrar útb. miöaö viö verðtryggðar eftirstöðvar. Sérlega hentugt fyrir fyrirtæki í vexti eða fyrir iönaðarmenn sem vilja skapa sér atvinnu við standsetningu og nýbyggingu til endursölu. Bústaðavegur 5 herb. ca. 100 fm efri hæð í tvíbýlishúsi (parhúsi). Sérlega snyrtileg, góð íbúð meö sér inngangi og hita. Övenju falleg lóð. Verð: 680 þús. íbúðin getur losnaö fljótlega. Makaskipti Sérhæð - Einbýli Vantar gott, nýlegt ca. 160—180 fm einbýlishús eða raðhús í Hafnarfirði eða Garðabæ í skiptum fyrir glæsilega 150 fm sérhæö (efri) í tvíbýlishúsi í Noröurbænum í Hafnarfirði. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. Ragnar Tomasson, logmaöur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.