Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 3
Costa del Soi
í Marbella á suðurströnd Spánar eru
einhverjir beztu golfvellir Evrópu.
ÚTSÝN efnir nú enn einu sinni til
ferðar fyrir golfáhugamenn. Brottför
1. október — 3 vikur.
Dvalizt verður á hótel ATALAYA
PARK — Lúxushóteli með hálfu fæði.
Verð kr. 9.800,- í tvíbýlis-
herbergi.
FORSJÁLL FERÐAMAÐUR
VELUR ÚTSYNARFERÐ
og fær mi's: fyrir ferðasjóðinn.
SJALF SAMAN VERÐ OG GÆÐI
vire* -------
v • . i -• ‘ -.f~'
» ÆWJ
U.
fitmZZS ■
’
"T’
Þaö bezta
er ódýrt
í Útsýnarferð
‘-v: wv"'
*
Yfir aldarfjúrðungs reynsla Utsýnar
tryggir öryggi þa^gindi og
hezta aðbúnað fyrir gjafverð
i
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981
COSTA DEL SOL,
Torremolinos og Marbella í septembersól
Þegar haustar að og dagar styttast óðum, er ennþá hásumar á Costa del Sol. 25—30 stiga hiti og nóg við að
vera til hvíldar og hressingar fyrir veturinn. Ennþá eru nokkur sæti laus brottfarardagana 3., 10. og 17. sept.
2 vikur — hinir rómuðu gististaðir Útsýnar:
La Nogalera, Santa Clara, EI Remo, Timor Sol, Aloha Puerto og Hotel Alay í Torremolinos, Jardines del Mar, Hótel
Andalucia Plaza og Hotel Puente Romano í Marbella.
Austurstræti 17 — Símar 20100 — 20011