Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 9 HÚSEIGN í GAMLA BÆNUM Mjög mikiö endurnýjaö steinhús meö fallegum garöi og bílskúr við Baróns- stíg. Á 1. hæö eru 3 svefnherbergi, eldhús, baöherbergi og þvottahús. Á 2. hæö eru 3 stofur, hol, eldhús og stórt baöherbergi. í risi eru 2—3 svefnher- bergi. Verð ca 1,2 milljónir. Ýmsir greiöslumöguleikar. BUGÐULÆKUR 6 HERB HÆÐ + BÍLSKÚR Vönduö ca 160 fm íbúö á 2. hæö. íbúöin skiptist m.a. í 3 stórar stofur, þar af ein arinstofa og 3 svefnherbergi á sér gangi. Tvöfalt baöherbergi Sér hiti. Góöur bílskúr. VESTURBÆR 2JA HERBERGJA íbúöin er ca 35 fm á 2. hasö viö Grandaveg. Steinhús. Þarfnast nokk- urrar standsetningar. Verð ca 200 þúsund. EINBYLISHUS i SMÍÐUM Fokhelt hús á fallegum staö. Grunnflöt- ur 160 ferm. Húsiö er hæö og jaröhæö meö innbyggöum bílskúr. HLÍÐAR 4RA HERB. — RÚMGÓÐ Mjög falleg ca. 96 fm risíbúö viö Bólstaðarhlíð. íbúöin skiptist í 2 stofur og 2 svefnherbergi. Sér hiti. Verö ca. 490 þús. KJARRHÓLMI 3JA HERB. — 1. HÆÐ Vönduö íbúö um 85 fm aö grunnfleti meö suöursvölum. Verö 460 þús. EINARSNES 2JA HERBERGJA Vel útlítandi íbúö á jaröhæö ca. 52 fm sem er stofa, svefnherbergi, lítiö eld- hús, nýstandsett baöherbergi. Sam- þykkt íbúö. Fallegur garöur. Verö 270 þús. GAMLI BÆRINN 2JA HERBERGJA Ósamþykkt 65 fm risíbúö í þríbýlishúsi úr steini. Verö 260—270 þús. BREKKUTANGI 2JA HERBERGJA Ósamþykkt 65 fm risíbúö í þríbýlishúsi úr steini. Verö 260—270 þús. VESTURBORGIN EINST AKLINGSÍBÚÐ íbúöin er ca 50 fm nýstandsett í kjallara í steinhúsi. Ein stofa, svefnherbergi, eldhús, baöherbergi meö sturtu. Laust strax. ÓSKAST Höfum kaupendur aö sérhæöum. Um miklar útborganir getur veriö aö ræöa. Höfum kaupendur aö 3ja, og 4ra herbergja íbúöum í Austurbænum, t.d. í Hraunbæ, Bökkum og annars staöar í Breiöholti. Höfum kaupendur aö 2ja herbergja nýlegum íbúöum. Miklar útborganir. Atll Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Til sölu: Kópavogur Ca. 70 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi með ósam- þykktri íbúð á jaröhæð + bílskúr við Álfhólsveg. Vesturbær Ca. 90 fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Holtsgötu. Laus strax. Garöabær 97 fm 4 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Lækjarfit. Seltjarnarnes 250 fm fokhelt raöhús við Nesbala. Hæöina er búiö aö einangra + vatns- og hitalögn komin, einnig fylgja allar útl- dyrahurðir og bílskúrshurö. Kópavogur Ca. 80 fm einbýlishús með 28 fm bílskúr við Álfhólsveg. Miðbær Til sölu 2 hæðir hvor fyrir sig 110 fm viö Tjarnargötu. Á 4. hæð eru 5 herb. og 5. hæð 6 herb. Selst í tvennu lagi eða báöar til samans. Einar Sigurðsson hrl., Ingólfsstræti 4, sími 16767. Sölumaður heima 77182. 26600 RAÐHÚS Endaraöhús við Flúðasel, tvær hæðir og kjallari, samt. 216 tm. Hæðin er stofur, eldhús, for- stofa og snyrting. Á efri hæð- inni eru 4 svefnherb., sjón- varpshol og stórt baöherb. meö innréttingu og öllum tækjum, flísar vantar. i kjallaranum er hægt að hafa 3 svefnherb. eöa 2ja herb. íbúð auk geymslu og þvottaherb. Nýtt mjög vandað raðhús með fullgerðri bifreiöa- geymslu og frág. lóð. Verð: 1.250 þús. 150 FM ÍBÚÐ á tveim hæðum í 4ra hæöa blokk við Dalsel. Á efri hæðinni eru ágæt stofa, gott hol, glæsi- legt eldhús og á sér gangi eru tvö svefnherb. og baðherb. Á neöri hæöinni eru 3 svefnherb. þvottaherb. snyrtiherb. og gott sjónvarpshol. Verð: 750—780 þús. Gjarnan skipti á íbúö í eldri hlutum borgarinnar. RAÐHÚSALÓÐÐIR Tvær samliggjandi raðhúsalóöir í Selási. Tilboð óskast. ALFASKEIÐ 3ja herb. ca. 87 fm íbúð á jaröhæð. Vandaðar innrétt- ingar. Nýr bílskúr fylgir. Verð: 550 þús. SIGTÚN 3ja herb. ca. 80 fm risíbúö í fjórbýlisstelnhúsi. Nýieg teppi. Sér hiti. Verð: 450 þús. MIÐSTRÆTI Hæð og ris í gömlu timburhúsi, mikið uppgeröu. Sér þvottahús. Ný teppi. Verð: 800 þús. HRAUNBÆR Einstaklingsíbúö ca. 32 fm á jarðhæð. Flísalagt bað. Ný teppi. Verð: 260 þús. VANTAR 3ja herb. íbúð í Árbæ á 1. eða 2. hæð. Góð útborgun. Fasteignaþjónustan Austmtræti /7, s. 2(600, Ragnar Tómasson hdl Bústaðir Pétur Björn Peturs.son viðskfr. Opið í dag kl. 1—4 Hamraborg Kóp. 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Þvottaherb. á hæðinn Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæð. Hraunbær 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík. Útb. við samning kr. 1 millj. Höfum kaupanda að sérhæð í Reykjavík. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Hafnarfirði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Garðabæ. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Vantar allar geröir og stærðir fasteigna á sölu- skrá. 81066 Opið 1—3 HÓLAHVERFI 2ja herb. talleg og rúmgóð 75 fm íbúö á 1. hæð. Sér þvotta- hús, sér garður. Bílskúrsréttur. Útb. 310 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 2ja herb. ca. 50 fm íbúð í kjallara, ekki niðurgrafinn nema að hluta. Útb. 200 þús. ASBRAUT KÓPAVOGI 2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 230 þús. GAUKSHOLAR 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð, suðursvalir. Útb. 330 þús. ASPARFELL 3ja herb. falleg og rúmgóð ca. 100 fm íbúð á 6. hæð. Flísalagt baö, suöursvalir. Fallegt útsýni. Útb. 350 þús. BERGÞÓRUGATA 3ja herb. góð 80 fm íbúð á 3. hæð. íbúð í góðu ástandi. Útb. 300 þús. KALDAKINN — HAFNARFIRDI 3ja—4ra herb. 85 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Nýr stór bílskúr. Verð 480—500 þús. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. góö ca. 80 fm íbúð í fjórbýlishúsi. íbúðin er á tvein,- ur hæðum. Útb. 330 þús. KJARRHÓLMI — KÓP. 4ra herb. 100 fm vönduð íbúð á 4. hæð. Þvottahús á hæðinni. Útb. 380 þús. HRAUNBÆR 5—6 herb. sérlega falleg og rúmgóð 137 fm íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús og geymsla. Tvennar svaiir. Útb. 530 þús. REYKJAVÍKURVEGUR HAFN.FJ. Falleg 160 fm 5—6 herb. sér- hæð. Tvennar svalir. Útb. 650 þús. BREKKUSEL Fallegt raðhús á tveimur hæö- um auk kjallara ca. 90 fm að grunnfleti. Útb. 850 þús. ÁLFTANES Vorum að fá í sölu ca. 200 fm einbýlishús í byggingu. Húsið selst tilb. undir tréverk. Teikn- ingar á skrifstofunni. SELTJARNARNES Vorum að fá í sölu glæsilegt ca 220 fm raðhús á tveimur hæð- um með innbyggöum bílskúr. Á neðri hæö eru tvö svefnherb., sjónvarþshol, gestasnyrting og anddyri. Á efri hæð eru 3 svefnherb., bað, stofa, borð- stofa og fallegt eldhús með vönduðum tækjum sem fylgja. Stórar suðursvalir. Útb. 1.150 þús. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir af fasteignum á sötuskrá. Höfum fjársterka kaupendur fyrir réttar eignir. HúsafeU FAST&GHASALA Langhottsvtsgi 11& I BfBiarlwbahusinu) simi 8 fO 66 Til sölu í Vogum einbýlishús á 2 hæðum, 6—7 herb., grunnflötur ca. 75 fm. Lóö 1200 fm, bílskúr ca. 36 fm. Álklæöning á húsi og bílskúr. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 53033. í Smáíbúðahverfi Vorum aö fá til sölu einlyft 105 fm, 5—6 herb. einbýlishús viö Melgeröi meó 28. fm bílskúr. Verd 1 millj. Útb. 700 þús. Eínbýlishús í Garöabæ Vorum aö fá til sölu 177 fm einlyft einbýlishús viö Markarflöt m. 50 fm bílskúr. Húsió skiptist m.a. í stórar saml. stofur, húsb.herb.. 4 svefnherb., eldhús, gestasnyrtingu, þvottaherb., o.fl. Ræktuö lóó. Verö 1250 þús. Útb. 900 þús. Á Seltjarnarnesi Byrjunarframkvæmdir aö einbýlishúsi á góöum staö á Nesinu. Teikn. á skrifstof- unni. Raðhús viö Nesbala Vorum aö fá til sölu 250 fm fokhelt raöhús viö Nesbala. Húsió er einangraó og m. hitalögn. Teikn. á skrifstofunni. Parhús í Laugarásnum Á 1. hæö eru 4 svefnherb., baöherb., o.fl. Á 2. hæö eru saml. stofur, hol, eldhús o.fl. í kjallara eru þvottaherb. og geymslur. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Við Bárugötu 5 herb. 125 fm. rishæð Utb. 380—400 þús. í smíðum í Kópavogi 4ra herb. íbúö m. bílskúr í fjórbýlishúsi. Húsió afh. m.a. frág. aö utan í okt. nk. Teikningar á skrifstofunni. í Smáíbúðahverfi 4ra herb. 100 fm. góö efri sérhæö. Utb. 450 þús. Viö Krummahóla 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 3. hæö (endaíbúó). Laus fljótlega. Útb. 380 þús. Við Hraunstíg Hf. 3ja herb. 80 fm. íbúö á miöhæö. Nýlegar innréttingar. Tvöf. verksmiöju- gler Utb. 300 þús. Viö Blöndubakka 3ja herb. 80 fm. góö íbúö á 3. hæö. Herb. í kj. fylgir. Utb. 370 þús. Við Sléttahraun 2ja herb. íbúó á 3. hæó (efstu). Suöursvalir. Laus strax. Utb. 280—300 þús. Byggingarlóð í Mosfellssveit Höfum til sölu byggingarlóö viö Hja- röarland og Fellsás Uppdrættir á skrifstofunni. Við Grensásveg 200 fm. verslunarhúsnæöi í nýbyggingu. Til afh. fljótlega. Verslunarhúsnæði í Kópavogi 200 fm. verslunarhúsnæöi á götuhæö viö Hamraborg ásamt 150 fm. geymslu- húsnæði í kj. Byggingarréttur á lóöinni. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði 135 fm. skrifstofuhæö (4. hæö). 120 fm. verslunarhúsnæöi á götuhæö ásamt lagerhúsnæöi í kjailara og óinnréttaö rými í risi, allt í sama húsi nærri miðborginni Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Raðhús, sérhæð eða parhús óskast í Vestur- borginni. Til greina koma skipti á góðri 3ja herb. íbúð á 1. hæö viö Víðimel. 4ra herb. íbúð óskast í Norðurbænum í Hafnar- firöi. Góð útb. í boði. 4ra herb. íbúð óskast í Breiðholti I. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð í sama hverfi og milligjöf í peningum. 2ja—3ja herb. íbúð óskastí Garðabæ Góð útb. í boðL_______________ EKánnmiDLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Kambasel — í smíðum Höfum til sölu 3 raðhús við Kambasel. Húsin verða afhend fokheld að innan en fullfrágengin aö utan. Lóö, bílastæöi og stigar fulifrágengin. Áætlaður athendingartími í desember nk. Fast verö. Höfum einnig til sölu við Kambasel 4ra herb. 117 ferm. íbúð tilbúna undir tréverk á neöri hæð í tvíbýli, teikningar á skrifstofunni. Vinsamlegast leitiö nánari upplýsinga. Fasteingasalan Hótún, Nóatúni 17, símar 21870 og 20998. EICNASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 SÖRLASKJÓL 2ja herb. rúmg. samþykkt kjallaraíbúó. Sér inng. Sér hiti. Laus 1. sept. n.k. BERGÞÓRUGATA 2ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö. Til afh. nú þegar. KÓPAVOGUR 2ja herb’. jaröhæö. Til afh fljótlega. Verö um 250 þús. EYJABAKKI 3ja herb. íbúö í fjölbýlish. íbúöin er öil í mjög góöu ástandi. Rúmg. geymsla. Laus e. samkomulagi. NJALSGATA 3 herb. rúmgóö íbúó á 2. hæö í steinhúsi. íbúðin er í góöu ástandi. Gæti losnaó fljótlega. HOLTSGATA 4ra herb. íbúö á 3ju hæö í steinhúsi. Laus e. ca. 2 mán. KÓPAVOGUR RADHUS í SMÍÐUM Húsin eru 2 hæöir og kjallari Standa á góöum útsýnisstaö í austurb. Seljast fullfrágengin aö utan og einangruö Teikn. á skrifst. Fast verö. LAUGARNESVEGUR Einbýlishús sem er 2 hæöir og jaröhæó. (Verzl. piáss). Húsió er allt í góöu ástandi. Nýl. tvöf. bílskúr fylgir. Mögul aó taka minni eign uppí kaupin. SELTJARNARNES RAÐHUS Húsiö er á góöum staö á nesinu. Ekki fullfrágengió en vel íbúöarhæft. Bílskúr á jaröhæö. GUFUNES Einbýlishús á einni hæö. Mjög snyrtileg eign. Aöst. f. bát. 3—4RA ÓSKAST í MAKASKIPTUM Okkur vantar 3—4ra herb. íbúö viö Stórageröi. Hvassaleiti, Fellsmúla eöa Háal.br., í skiptum fyrir 140 fm rúmg. íbúö á efri hæö í þríbýlishúsi í Hlíða- hverfi. Bílskúr. ÓSKAST Á SELTJ.NESI Höfum kaupanda aö góöri 4—6 herb. íbúö á Seltj. nesi Einnig kæmi til greina húseign á byggingarstigi. Góö útb. í boði. Mjög góö greiösla v. samning. EICNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. 28611 Opið í dag kl. 2—4 Melgerði Neðri hæð og kjallari ásamt bílskúr í góðu tvíbýlishúsi. Skeljanes 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð í járnvörðu timburhúsi. Mikið endurnýjuð. Lækjarfit 4ra herb.100 fm íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Jörfabakki 4ra herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Eskihlíð 3ja herb. 90 fm ibúð á 3. hæð ásamt tveimur herb. í risi. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í Hlíðunum. Má vera í risi. Njálsgata parhús (steinhús) sem er jarö- hæð og hæð, samtals 90 fm. Unnarbraut 2ja herb. 55 fm jaröhæö í 6 íbúöa húsi. Verslunarhúsnæði tilbúið undir tréverk á tveimur hæðum. Grunnflötur 67,5 fm á 2 hæöum. Afhendist í október lok. Biönduós 6 herb. gott einbýlishús ásamt vönduðum bílskúr. Sauðárkrókur Falleg 3ja herb. 90 fm fullgerð íbúð í blokk. Fasteignasaian Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gi/cf'ifvjr r.t Kvcld'.i-iM 1 ' V 7 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.