Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981
11
31710
31711
Vesturbraut Hafnarfirði
2ja herb. íbúö ca. 65 fm. Laus
strax
Laugarnesvegur
2ja herb. íbúö, ca. 45 fm. Laus
fljótlega.
Þinghólsbraut
2ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 50
fm.
Asparfell
3ja herb. íbúð í lyftuhúsi, ca.
100 fm. Suöursvalir.
Blikahólar
4ra—5 herb. íbúö, ca. 120 fm.
auk bílskúrs. Laus strax. Upp-
lýslngar aöelns á skrifstofunni.
Langholtsvegur
4ra herb. hæö, sem skiptist í 2
stofur og 2 svefnherbergi, ca.
124 fm ásamt stórum bílskúr.
íbúðinni fylgir einstaklingsíbúö
sem er ca. 35 fm.
Raðhús
204 fm. raöhús í Mosfellssveit
með innbyggðum bílskúr.
Einbýlishús
130 fm. einbýlishús í Mosfells-
sveit auk 60 fm. bílskúrs.
Einbýlishús
Fokhelt einbýlishús í Garöabæ,
ca. 400 fm. Möguleiki á tveimur
íbúðum. Teikningar á skrifstof-
unni.
Einbýlishús
Selfossi, Akranesi og Þorláks-
höfn.
Vantar — Vantar
Vantar allar stæröir eigna á
söluskrá. Höfum kaupendur aö
t.d. 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi og Hafnarfiröi.
Höfum einnig kaupendur að
sérhæöum, raöhúsum og ein-
býlishúsum
Skoðum og verðmetum sam-
dægurs. Vinsamlegast hafiö
samband viö skrifstofuna.
rasteigna-
Fasteigna vlðsklpti:
Sveinn Scheving Sigurjónsson
Magnús ÞórÖarson hdl.
Cireiisdsv egi 1 1
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGN AVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁ ALEITISBR AUT 58 -60
SÍMAR 35300&35301
Við Asparfell
3ja herb. íbúö. 2 svefnherb og
stofa. í mjög góöu standi.
Við Æsufell
3ja herb. glæsileg íbúö á 1.
hæð. Laus nú þegar.
Bergstaðarstræti
3ja til 4ra herb. nýstandsett
íbúð í steinhúsi.
Við Klapparstíg
5 herb. íbúð. 2 stofur, 3 svefn-
herb. Timburhús 110 fm. Sér
inngangur. Sér kynding. Eign-
arlóö.
Við Krummahóla
4ra herb. glæsileg endaíbúð á
4. hæö. Bílskúrsréttur.
Við Langholtsveg
Sér hæð viö Langholtsveo. ?
stofur, 2 svefnherb. auk þess 2ja
herb. íbúö í kjallara.
Mosfellssveit
Raöhús við Byggöarholt, 130
fm. Bílskúr 35 fm. Ljós fljótlega.
Við Djúpasel —
Seljahverfi
Glæsilegt einbýlishús á þremur
hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Á 2.
hæð eldhús, 2 stofur, 2 svefn-
herb. og bað. í risi 2 svefnherb.,
eldhúskrókur og sjónvarpshol.
Við Selbrekku
Glæsilegt einbýlishús 6 svefn-
herb. Innbyggður bílskúr. Laus
fljótlega.
í smíðum
Við Seljabraut
Fokhelt raöhús meö miðstööv-
arlögn. Fullkláraö utan meö
bílskýli. Möguleikar á skiptum á
minni eign.
Við Esjugrund —
Kjalarnesi
Fokhelt einbýllshús með gleri
og útihuröum að flatarmáli 200
fm. Teikningar á skrifstofunni.
Við Heiðnaberg
Glæsilegt raöhús. Fullfrágengið
utan með gleri. Til afhendingar í
nóvember. Teikningar á skrif-
stofunni.
Við Boðagranda —
Vesturbæ
Glæsilegt raöhús á tveimur
hæðum. Innbyggöur bílskúr.
Húsiö selst fokhelt. Til afhend-
ingar í okt. Teikningar á skrif-
stofunni.
Olafur R. Gunnarsson
viðskiptafr.
Brynjar Fransson sðlustj.
Heimasímí: 53803.
Fossvogur — Einbýli
Höfum fengiö til sölumeðferöar
eitt af glæsilegustu einbýlishús-
unum í Fossvogi. Allar upplýs-
ingar á skrifstofunni. Ekki í
síma.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð,
ásamt geymslu í kjallara og
bílskúr. Góö íbúð.
Hæö í Vesturbænum
Erum aö fá til sölumeðferöar 5
herb. hæö v/Hjaröarhaga. Fal-
legar suðursvalir.
Raðhús í Sundunum
Fæst í skiptum fyrir sérhæö í
Austurbænum.
Furugrund Kópavogi
2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæö,
þar af 1 herb. í kjallara.
Efstasund
4 herb. risíbúö m/sér inngangi.
Þvottaaöst. á baði.
Garðabær — Einbýli
Við Miötún er til sölu lítiö
skemmtilegt einbýlishús á 600
fm eignarlóð. Verð kr. 600.000.
Raðhús — Breiðholt
3 hæöa raöhús, 5 svefnherb.
ásamt stofum, leikherb. og
geymslum. Mikið útsýni.
Grímsnes
Sumarbústaöaland ca. 9000
fm.
Alfheimar
Falleg íbúö í lyftublokk er til í
skiptum fyrir 100 fm sérhæð í
Kópavogi eöa Reykjavík.
Hagaland —
Mosfellssveit
150 fm sérhæö (efri) afh. í sept.
1981 fokheld m/gleri. Járn á
þaki.
Baugsnes — Skerjafirði
90 fm parhús úr timbri. Tilboð.
Húsamiðlun
Fasteignasala
Templarasundi 3
Símar
11614 — 11616
Þorv. Lúðvíksson, hrl.
Heimasími sölumanns,
16844.
85988
85009
Símatími frá 1—3
HRAFNHÓLAR
2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja
hæða húsi. Sérstaklega vönduö
íbúð. Skipti á 4ra herb. íbúð
æskileg.
SAFAMÝRI
rúmgóö 2ja herb. íbúö á jarð-
hæð (ekki í blokk). Sér inngang-
ur. Sér hiti. Lítiö áhvílandi.
Ákveðin í sölu.
KRUMMAHOLAR
2ja herb. sérstaklega falleg
íbúö í lyftuhúsi. Fullfrágengiö
bílskýli fylgir.
SAFAMYRI
3ja—4ra herb. sérstaklega vel
skipulögð íbúð á jaröhæð (ekki
í blokk). Sér inngangur og sér
hiti. Ekkert áhvílandi Akveðin í
sölu.
ASPARFELL
3ja herb. rúmgóð íbúö ofarlega
í lyftuhúsi. Gott útsýni. Sér
þvottahús fyrir hæðina. Barna-
gæsla.
ENGJASEL
3ja herb íbúö á efstu hæð, um
90 fm Suöur svalir. Útsýni.
Fokhelt bílskýli fylgir.
LAUGARNESVEGUR
Sérstaklega rúmgóð íbúö á 2.
hæð í sambýlishúsi. Suður sval-
ir. Eftirsóttur staður. Ákveðin í
sölu.
HRAFNHÓLAR
Vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæö
í 3ja hæða húsi. Rúmgóöur
bílskúr fylgir.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
enda. Tvennar svalir. Góð sam-
eign. Bílskúrsréttur.
SÓLHEIMAR
Hæð um 150 fm. Frábært
útsýni. Gott fyrirkomulag. 4
svefnherb. Stór lóð. Góöur
bílskúr. Eignin er ákveðin i
sölu.
KÓPAVOGUR —
VESTURBÆR
Efri sér hæö, ca. 150 fm.
Tvennar svalir Nýtt verksmiðju-
gler. Stór garður. Bílskúr.
SLEJAHVERFI —
RAÐHUS
Sérstaklega glæsilegt fullbúiö
raðhús, við Dalsel. A efri hæð
eru 4 svefnherb. Eigninni fylgir
fullbúið bílskýli. Vandaðar inn-
réttingar. Eignaskipti möguleg.
HLÍÐAR
Rishæð og efra ris, ca. 160 fm í
góðu ástandi viö Barmahlíö.
Eftirsóttur staður. Ákveðin í
sölu.
HÓLAHVERFI EINBYLI
— TVÍBÝLI
Sérlega vel staðsett hús með
frábæru útsýni á 2 hæðum.
Stærð efri hæðar með bílskúr,
ca. 190 fm. Möguleikar á 3ja
herb. íbúð á jarðhæð með sér
inngangi. Akveðin í sölu.
Eignaskipti.
í SMÍÐUM
Einbýlishús í Seljahverfi og
Selás. Byrjunarframkvæmdir
(botnplata) með teikningum af
einbýlishúsi í Selás. Teiknað af
Vífli Magnússyni. Teikningar á
skrifstofunni.
OLAFSFJÖRÐUR
íbúð á 2 hæðum í tvíbýlishúsi.
Verð 170 þús.
SELFOSS
Ný og vönduð 4ra herb. íbúð í
sambýlishúsi.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
4RA HERB. ÍBÚÐ
í Laugarneshverfi.
K jöreign ?
Dan V.S. Wiium lögfræöingur.
Armúla 21, símar 85009, 85988.
U I.I.VSINCASIMINN KK:
22410
JflorjjitnþTabit)
©
^klHJÍ
H
lT
741
FASTE/GNASALA LAUGAVEG24
S/ÍMl 21919 — 22940.
Opið í dag kl. 1—3
EINBYLISHUS HVERAGERÐI
Ca. 123 fm tilbúið undir tréverk. Teikn. á skrifstofu. Verð 470—500
þús.
EINBYLISHUS HELLISSANDI
Ca. 137 fm einbýlishús (mynd á skrifst.). Skipti á íbúð í Reykjavík
æskileg. Verð 420 þús.
PARHÚS — HVERFISGÖTU
Ca. 90—100 fm mikið endurnýjað steinhús. Verð 450 þús.
TVEGGJA ÍBUÐA EIGN
Höfum verið beönir að útvega húsnæði með tveim íbúðum,
hugsanleg skipti á einni 4ra herb. nýrri íbúð, og einni 3ja herb. eldri
íbúð á eftirsóttum stað í bænum.
EYJABAKKI — 4RA—5 HERB.
Ca. 110 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr
inn af eldhúsi. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð með herb. í kjallara.
Verð 570 þús.
BREKKUHVAMMUR — 4RA—5 HERB. HF.
Ca. 105 fm sérhæð í tvíbýlishúsi. Sér lóð. Sér inng., sér hiti. Bílskúr.
Verð 550 þús.
LANGHOLTSVEGUR — 4RA HERB.
Ca. 80 fm falleg 4ra herb. risíbúð. Verð 450 þús.
HVERFISGATA — 4RA HERB.
Hæð og ris í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Sér hiti. Verð 430 þús.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB.
Ca. 120 fm falleg íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. 1 herb.
er í risi, með aðg. að snyrtingu. Útb. 410 þús.
RAÐHUS EÐA SÉRHÆÐ
Höfum verið beðnir að útvega raðhús eða sérhæð í skiptum fyrir
4ra herbergja íbúð á góðum stað, góðar greiöslur á milli í boði.
NJARÐARGATA — 3JA HERB.
Ca. 70 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Laus. Verð 350 þús.
VESTURBERG — 3JA HERB.
Ca. 80 fm falleg íbúð á jaröhæð í fjölbýlishúsi. Skipti æskileg á
4ra—5 herb. íbúð. Verð 430 þús.
HRAUNBÆR — 3JA HERB.
Ca. 90 fm falleg jarðhæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. íbúð í
Voga- eða Heimahverfi æskileg. Verð 430 þús., útb. 330 þús.
ÆGISSÍÐA — 2JA HERB.
Ca. 60 fm falleg kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Laus
strax. Verð tilboð.
LAUGAVEGUR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 30 fm einstakl íbúð á jarðhæð með sér inng. Sér hiti. Eignarlóð.
Laus strax. Verð 180 þús.
SOGAVEGUR 3JA HERB.
Ca. 70 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Sér hiti.
Danfoss. Bein sala. Verð 450 þús. Útb. 340 þús.
ATVINNUHÚSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT
Ca. 50 fm tvö herbergi með sér snyrtingu á 2. hæð. Sér hiti. Gæti
hentaö sem aöstaða fyrir málara eða teiknara. Verð 300 þús.
Einnig fjöldi eigna úti á landi.
Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tóma9son sölustjóri, heimasími 20941.
Viðar Böóvarsson, viósk.fræöingur, heimasími 29818.
FASTEIGIM AMIÐ LUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822
FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJVÍK
Mosfellssveit
Til sölu mjög gott 140 fm nýtt einbýlishús á einni hæð við Stórateig
ásamt ca 48 fm bílskúr. Húsið er mjög vel staösett á hornlóð. í
húsinu eru 4 svefnherb. ofl. ofl. •
Höfum mjög góðan kaupanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík.
Losun æskileg í des. nk.
Höfum mjög góöan kaupanda aö 4ra herb. íbúð á 1. eða 2.
hæð eða í lyftuhúsi í Reykjavík. Losun æskileg í nóv. nk.
Verslunarhæö í Múlahverfi
Til sölu ca 400 fm verslunarhæð í Múlahverfi ásamt um 100—200
fm lagerplásso. Laust til afhendingar í okt. nk.
Kópavogsbraut — Einbýlishús
Til sölu einbýlishús sem er ca 150 fm. Kjallari, hæö og ris ásamt ca
40 fm bílskúr, sem er fokheldur. Stór og mjög mikiö ræktuö lóö. í
húsinu eru 5—6 svefnherb. Góður staöur. Útsýni. Laust fljótlega.
Æsufell — Lyftuhús
Til sölu 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. íbúöin er laus strax. Mikið útsýni
yfir bæinn.
Mýrarás í Seláshverfi
Til sölu plata undir 190 fm hús ásamt bílskúr.
Mýrarsel
Til sölu ca 210 fm raðhús ásamt garöstofu og ca 50 fm bílskúr.
Húsiö er fokhelt. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Til greina koma skipti á 2ja—4ra herb. íbúð.
Opið í dag 2—4
Málflutningsstofa,
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.,
Hafsteinn Baldvinsson. hrl.