Morgunblaðið - 20.08.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.08.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 153 — 17. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,595 7,615 1 Sterlmgspund 13,701 13,737 1 Kanadadollar 6,192 6,208 1 Donsk króna 0,9553 0,9579 1 Norsk króna 1,2171 1,2204 1 Sænsk króna 1,4216 1,4254 1 Finnskt mark 1,6330 1,6373 1 Franskur franki 1,2578 1,2611 1 Belg. franki 0,1837 0,1842 1 Svissn. franki 3,4756 3,4847 1 Hollensk florina 2,7088 2,7160 1 V.-þýzkt mark 3,0044 3,0123 1 Itölsk lira 0,00604 0,00606 1 Austurr. Sch. 0,4285 0,4296 1 Portug. Escudo 0,1130 0,1133 1 Spánskur peseti 0,0748 0,0750 1 Japanskt yen 0,03259 0,03268 1 Irskt pund 10,967 10,996 SDR (sérstök dráttarr.) 14/08 8,4976 8,5201 \ / 'N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 17. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,355 8,377 1 Sterlingspund 15,071 15,111 1 Kanadadollar 6,811 6,829 1 Dönsk króna 1,0508 1,0537 1 Norsk króna 1,3388 1,3424 1 Sænsk króna 1,5638 1,5679 1 Finnskt mark 1,7963 1,8010 1 Franskur franki 1,3836 1,3872 1 Belg. franki 0,2021 0,2026 1 Svissn. franki 3,8232 3,8232 1 Hollensk florina 2,9797 2,9876 1 V.-þýzkt mark 3,3048 3,3135 1 Itólsk líra 0,00664 0,00667 1 Austurr Sch. 0,4714 0,4726 1 Portug. Escudo 0,1243 0,1246 1 Spánskur peseti 0,0823 0,0825 1 Japanskt yen 0,03584 0,03595 1 Irskt pund 12,064 12,097 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður (dollurum..........10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, torvextir......(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timablllnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvf er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Gunnar Eyjólfsson Rúrik Haraldsson Björn Bjarman. rithöfundur. HLJÓÐVARP KL. 20.30: Leikrit vikunnar - Jarðar- för eftir Björn Bjarman í kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritið „Jaröarför“ eftir Björn Bjarman. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson en leikend- ur eru Valur Gíslason. bóra Friðriksdóttir. Gunnar Eyj- ólfsson og Rúrik Haraldsson. Helgi Ámundason, gamall maður í sjávarplássi úti á landi, hefur misst konu sína. Hann hefur sínar hugmyndir um hvernig haga eigi jarðarför hennar, en Sigríður Ella fóstur- dóttir hans kemur „að sunnan" ásamt manni sínum og hún vill fá að ráða einhverju þegar móðir hennar á í hlut. Helgi gamli er fastur fyrir og vill ekkert hringl með það sem hann hefur ákveð- ið. Og svö fer að sýslumaður kemst í málið. Björn Bjarman er fæddur á Akureyri 1923. Stúdent frá MA 1943. Tók lögfræðipróf við Há- skóla íslands 1949. Stundaði síðan lögfræði- og skrifstofu- störf í Reykjavík, á Keflavíkur- flugvelli og Ákureyri til 1953, en hefur síðan verið við kennslu bæði úti á landi og í Reykjavík. Björn gaf út smásagnasafnið „í heiðinni" 1965 og skáldsöguna „Tröllin" 1967. Hann hefur auk þess birt smásögur í tímaritum og flutt þær í útvarpi. Sjón- varpsleikrit hans „Póker" var sýnt 1978, en „Jarðarför" er fyrsta útvarpsleikritið sem kem- ur frá hans hendi. Flutningstími er 46 mínútur og tæknimaður er Georg Magn- ússon. HLJOÐVARP KL. 11.00 árd.: Iðnaðarmál - Rætt um Norræna iðnráðið í þessum þætti verður rætt við Sigurð Kristinsson. forseta Landsambands iðnaðarmanna, um fund i Norræna iðnráðinu en fundur þessi var haldinn i Reykjavík 8. ágúst sl. Rætt var þar um Norræna iðnráðið, en að því standa syst- ursamtök af öllum Norðurlönd- unum. Þá verða m.a. rædd nokk- ur mál sem tekin voru fyrir á þessum fundi t.d. efnahags- þróunina á Norðurlöndum og aðgerðir til eflingar smærri og meðalstórra iðnfyrirtækja. Einnig koma til umræðu styrktaraðgerðir við iðnað á Norðurlöndunum. Kom þar með- al annars fram að þessar styrkt- araðgerðir væru miklu meiri og fjölþættari á hinum Norðurlönd- unum en hér á landi, að sögn Sigmars Ármannssonar, en hann er umsjónarmaður þáttar- ins ásamt Sveini Hannessyni. HLJÓÐVARP KL. 14J Örn Petersen Sigurður Sig- urðarson Út í bláinn - þáttur um útilíí Að þessu sinni verður sagt frá hrakningum minum i Wrsmörk og er frásögnin til marks um greiðsemi fólks við náungann," sagði Sigurður Sigurðarson, en hann sér um þáttinn „Út i bláinn, ásamt Erni Petersen. Þá sagði Sigurður að fjallað yrði vítt og breitt um berja- tínslu, berjalönd og fleira sem því viðkemur. Viðtal verður við Jónas Inga Ketilsson um hrakn- inga hans á Kili fyrir nokkrum árum. Rauði þráðurinn í þeirri frásögn á að vera nauðsyn þess að hafa nauðsynlegan útbúnað í fjallaferðir ss. áttavita, landa- kort og síðast en ekki síst góðan klæðnað. „Þá verða leikin lög við ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk, en alls munu vera til um 90 lög við ljóð hans í plötusafni útvarps- ins, þó ekki verði notað nema brot af þeim að þessu sinni,“ sagði Sigurður að lokum. Útvarp Reykjavik FIM4UUDKGUR 20. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhann Sigurðs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bogga og búálfurinn“ eftir Huldu; Gerður G. Bjarklind les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónlist eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel Kóralforleik um sálma- lagið „Kær Jesú Kristi“/ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Bjarkamál“; Igor Bugctofí stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Sigurð Kristinsson um Norræna iðnráðið. 11.15 Morguntónleikar. Þættir úr þekktum tónverkum. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út í bláinn. Sigurður Sigurðsson og Örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innanlands og leika létt lög. SÍDDEGID_____________________ 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáinsakri“ eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Adolf Scherbaum og Barokksveitin i Hamborg leika Trompet- konsert i D-dúr eftir Aless- andro Stradella/ Ludwig Streicher og Kammersveitin i Innsbruck leika Kontra- bassakonsert i D-dúr eftir Johan Baptist Vanhal; öthmar Costa stj./ Fílharm- óníusveitin i Lundúnum leik- ur sinfóniu nr. 29 í A-dúr (K201) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Litli barnatiminn. Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórn- ar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 21. ágúst. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Pasadena Roof Orchestra. Tónlistarþáttur mcð sam- nefndri hljómsveit. 21.25 Varúð á vinnustað. Siðasti þáttur af sex um slysavarnir og hollustu- hætti á vinnustað. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.35 Að duga eða drepast. Ilin fyrri tveggja mynda um erfiða Iiísbaráttu í Suður-Ameríku. Þýðandi Sonja Diego. Þulur Einar Gunnar Ein- arsson. 22.25 Falin börn s/h (These Are the Damned) Bresk biómynd frá árinu 1963. Leikstjóri Joseph Losey. Aðalhlutverk Oliver Iíeed. Viveca Lindfors, AI- exander Knox og Shirley Ann Field. Bandarikjamaður i Bret- landi cr á flótta undan óaldarflokki. Hann leitar afdreps i helli, þar sem hann rekst á nokkur börn. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. KVÖLDIO_______________________ 20.05 Einsöngur í útvarpssal. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guð- mundsson. Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 20.30 Jarðarför. Leikrit fyrir útvarp cftir Björn Bjarman. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikendur: Valur Gíslason, Þóra Friðriksdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Gestir í útvarpssal. David Johnson og Debra Gold leika saman á viólu og píanó. a. Sónata nr. 1 eftir J.S. Bach. b. Svíta nr. 1 eftir Ralph Vaughan Williams. 21.40 Félagi Fimmkall. Ey- vindur Eiríksson les frum- samda smásögu. 22.00 Hljómsveit Victors Silv- esters leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 A1 Farabi — arftaki Ar- istótelesar. Dagskrá frá Unesco um arabiska hcim- spekinginn A1 Farabi. Þýð- andi: Kristján Guðlaugsson. Lesari ásamt honum: Sigurð- ur Jón ólafsson. 23.00 Næturljóð. Njörður p. Njarðvík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.