Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 í DAG er fimmtudagur 20. ágúst sem er 232. dagur ársins 1981. — SAUTJ- ÁNDA vika sumars. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 09.24 og síðdegisflóö kl. 21.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.33 og sólarlag kl. 21.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 05.16. (Almanak Háskólans.) Þér skuluö engu auka við þau boöorð, sem eg legg fyrir yður, né held- ur draga nokkuð frá, svo að þér varðveitiö skipanir Drottins, Guös yðar, sem eg legg fyrir yöur. (5. Mós. 4, 2.) KROSSGÁTA [ 1 ■ 6 ■ ^^4 8 9 11 ■ wr • 14 16 • ■ LÁKÍ7TT: — 1 dysja. 5 Korð, 6 kvondýr. 7 skóli. 8 trippi. 11 skammstófun. 12 krot, 14 jcalu- nafn. 16 óhrrinka. l/H)KÍ'TT: — 1 frumefnis. 2 mirta. 3 skel. 4 tvistÍKa. 7 illxjórn. 9 snáka. 10 skÓKardýr, 13 scfa, 15 ósamsta’rtir. I.AUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRftTT: - 1 frjáls. 5 al. 6 upplaK. 9 mál. 10 lg, 11 LL. 12 ali. 13 alur. 15 nam. 17 starir. LÓÐRÉTT: — 1 frumlaKs. 2 japl. 3 áll. 4 seKKÍr. 7 páll. 8 afl. 12 arar. 14 una. 16 mi. frA höfninni Þessar stöllur, Björk SÍKurKÍsladóttir og Svanhvit Jónsdóttir, efndu til hlutaveltu til áKÓöa fyrir MS-félatcið (Multiple Scleroses). Telpurnar söfnuðu 150 kr. I FnÉT-riR í fyrrinótt fór Jökulfell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gærmorgun kom Græn- landsfarið Nanok S. og fór það aftur til Grænlands í gærkvöldi, en það kom með farþega og tók hér farþega sem komu flugleiðis frá Kaupmannahöfn. Þá kom togarinn Bessi frá Súðavík og mun fara í slipp hér. Olíu- skipið Stonegate, sem hér hefur verið að losa olíu und- anfarna daga, fór aftur í gær. Þá fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. í gær lögðu af stað áleiðis til útlanda Arnarfell og Goða- foss og Skaftá. í dag er togarinn Otto N. Þorláksson væntanlegur af veiðum til löndunar. Þessar hnátur eiga heima í Hveragerði og efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þær heita Bergþóra Fjóla Bjarnadóttir og Harpa Björnsdótt- ir. Á myndina vantar að vísu þriðju telpuna. sem fyrir hlutaveltunni stóð, en hún heitir Þórunn Björnsdóttir. Á hlutaveltunni söfnuðust alls 80 krónur. Frost verður á jörð í fyrra- málið (fimmtudag). norðan- lands. sagði Veðurstofan í veðurfréttum sinum og spá i gærmorgun. Ilafði þá um nóttina. aðfaranótt miðviku- dagsins. hiti farið niður að frostmarki á láglendi og uppi á hálendinu. á Staðar- hóli og á Hveravöllum. Ilér i Reykjavík fór hitinn niður i 7 stig um nóttina. Hvergi á landinu var teljandi úrkoma. Norðlæg átt hefur náð til landsins og hjart um landið sunnanvert. Nauðungaruppboð. í nýju Lögbirtingablaði kemur fram að víða gætir fjárhagsörðug- leika, ef taka skal mið af þeim fjölda nauðungarupp- boða, sem auglýst eru í þessu tölublaði. Alls eru auglýst um 300 nauðungaruppboð á fast- eignum, sem fram eiga að fara í haust. Eins og við er að búast eru flest í Reykjavík, nær 230, í Hafnarfirði tæp- lega 50 fasteignir, á Suður- nesjum 11, í Vestmannaeyj- um 18 og sýslumaðurinn á Seyðisfirði auglýsir fjögur nauðungaruppboð á fasteign- um í sínu lögsagnarumdæmi. Almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Dregið hefur verið um ágúst- vinninginn. Hann kom á nr. 81798. Enn eru ósóttir vinn- ingar úr happdrættinu og eru þeir þessir: Janúarvinningur 12168, febrúarvinningur 28410, marsvinningur 32491, maívinningur 58305 og júlí- vinningur 71481. Skólastjórastöður. í nýju Lögbirtingablaði eru augl. lausar til umsóknar tvær skólastjórastöður; í Voga- skóla, sem verður nú forskóli og 1.—3. bekkur grunnskóla. Það augl. einnig skólastjóra- og kennarastöðu við grunn- skólann í Grímsey. Karvel Pálmason í viðtali við Alþýðublaðið Stóru samflotin hafa gengið sér til húðar .„lllllll- Jll 5,°GrfuVP - Kafteinninn verður að sætta sig við minni ferð. Vestfirsku þrælarnir hafa stokkið fyrir borð!! Kvöld- nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. ágúst til 20. ágúst, aö báöum dögum meötölum er sem hér segir: I Borgar Apóteki. en auk þess er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstóð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neydarvakt Tannlæknafél. í Heilau- verndarstóðinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. ágúst til 23 ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími aila daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudacja kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27. sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga Kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö latlaöa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga tíl föstudaga fró kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20_21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 » síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.