Morgunblaðið - 20.08.1981, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 20.08.1981, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 19 Bandarískir tónlistargagnrýnendur kalla Pat Benatar jafnan rokk- drottninguna, enda hlaut hún Grammy-verölaunin sem besta söngkona Bandaríkjanna síöastliöiö ár. Platan Precious Time trónir nú á toppnum í Bandaríkjunum og lagiö Fire and lce þeytist upp Hstana. Öruggt má telja aö lögin Evil Genious og It’s a Tuff Live fylgi í kjölfariö. Precious Time er framleidd hér á landi og því ódýr mjög. Dreifing iteioorhf Símar 85742 og 85055. áÆMuOMoeiLD ítii)KARNABÆR Ir Laugavegi 66 — Gl*sibæ — AuMursiiTti v Simi fré skiptiboröi 6S0SS Ólafsvik: Sjónvarps- truflanir um helgina Ólatsvík. 18. áKÚst. IIELGARDAGSKRÁ sjónvarps- ins fór að miklu leyti forgörðum hér á nesinu. því útsendinK rofn- - aði bæði á lauKardags- ok sunnu- danskvold. Þannig voru þeir, sem horfðu á laugardagskvikmyndina, settir argir og leiðir út í kuldann, en hálfu verra var þó að missa af þættinum um Val Gíslason, leik- ara, á sunnudagskvöldið. Nú var ekki óveðrið til að varpa sök á eins og skeður oft á vetrum. Ekki varð fólk hér vart við að neins konar afsökunarbeiðni eða útskýring kaemi frá Ríkisútvarpinu — sjón- varpi. Helgi EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU sem var meðal stofnenda fyrsta íslenska Lionsklúbbsins, Lionsklúbbs Reykjavíkur, fyrir réttum þrjátíu árum — og er allra Lionsmanna ötulastur. Einvarður hefir verið formaður í klúbbi sínum tvisvar og einnig tvisvar umdæmisstjri í landssamtökum Lionsklúbba. Einvarður er áttræður í dag. Kannist menn ekki við hann sem Lionsmann vita margir að hann er gamall og reyndur Landsbanka- maður, lengi starfsmannastjóri bankans, og þeir sem lengra muna, vita að hann var formaður fyrstu gjaldeyrisnefndarinnar, sem stofnuð var upp úr kreppunni á fjórða áratug aldarinnar. Einnig er Einvarður margreyndur forvíg- ismaður í félagasamtökum banka- manna. Bræðurnir . Jón sýslumaður, Jónatan lögreglustjóri og hæsta- réttardómari og Einvarður hafa allir komið við sögu landsins, hver á sína vísu. Sagan endurtekur sig, því að synir Einvarðs, Jóhann, alþm. og bæjarstjóri í Keflavík og Hallvarður, rannsóknarlögreglu- stjóri eru báðir landskunnir og dóttirin Sigríður, hjúkrunarkona, er mörgum kunn af störfum henn- ar hjá Hjartavernd. En ekki þarf vitnanna við, sjálfur er Einvarður shkur ágætismaður að allir — og þeir eru margir — sem kynni hafa haft af honum, munu samfagna honum af heilum hug — og eiginkonu hans, Vigdísi Jóhanns- dóttur — á áttræðisafmælinu í dag. Pétur Olafsson. sér glögga grein fyrir þeim verð- mætum sem hér eru í húfi og hann vill í þessum efnum sem öðrum íslandi allt, en engin „millimál". Og þess vegna er sorglegt að málinu skyldi verða frestað í utanríkismálanefnd til næsta fundar, sem samkvæmt venju verður ekki haldinn fyrr en í byrjun næsta mánaðar. Mál þetta þolir hins vegar enga bið og athafnir í þessum efnum hafa raunar beðið alltof lengi. Það er því enginn vafi á því, að geysimikill fjöldi manna, sem mál þetta varðar, bændur, veiðiréttar- eigendur, útgerðarmenn, sjómenn, fiskeldismenn og sportveiðimenn bíða óþreyjufullir eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar í þessu máli án tafar. Áreiðanlega er það heitasta ósk þessara manna, okkar allra, sem áhuga höfum á málum þessum, að ríkisstjórnin aðhafist sem fyrst, skipi nefnd fróðra manna tií rannsóknar á þeim geigvænlegu atburðum sem hér eru að gerast og varða hagsmuni Islands í jafn ríkum mæli og raun ber vitni. Vonandi verða ekki finnanlegir neinir „Þrándar í Götu“ er spillt gætu fyrir því, að hagsmunir Islands verði settir ofar öllum milliríkjasamningum, þegar rann- sókn liggur fyrir og málið upplýst svo sem kostur má á verða. íslandi allt í þessum efnum sem öðrum. - Hver er „Þrándur í Götu“ fyrir Færeyinga? - Ríkisstjórnin taki málið föstum tökum strax Ég vil leyfa mér að færa alþing- ismanninum Albert Guðmunds- syni þakkir fyrir þetta merkilega framlag í málum, sem varða ísland jafn miklu og raun ber vitni, og fylgja þessum þakkarorð- um undirtektir fjölmargra manna út um allt Iand, sem talað hafa við mig í sambandi við hinar gífur- legu laxveiðar Færeyinga á úthaf- inu, menn, sem hafa reynslu og þekkingu úr eigin starfi fiskirækt- ar og laxveiða víða um landið. Eftir Jakob V. Hafstein, lögfr. Albert Guðmundsson alþm. hef- ur lagt fram á fundi utanríkis- málanefndar Alþingis hinn 10. þessa mánaðar óvenjulega, en merkilega tillögu, er varðar yfir- gang Færeyinga gegn íslenzkum hagsmunum við strendur landsins og á norðanverðu Atlantshafi, varðandi handfæraveiðar og lax- veiðar. I tillögu Alberts Guð- mundssonar er áskorunin til ríkis- stjórnarinnar þessi: „Almælt er að þær embættis- mannastofnanir islenzkar, sem fyrst og fremst ættu að vera hér á verði, hafa lítt látið í sér heyra í þessum efnum og ef nokkuð er, þá á neikvæðan hátt fyrir íslenzka hagsmuni. Fyrir því skorar utanríkismála- nefnd Alþingis á ríkisstjórnina að skipa nú þegar nefnd fróðra manna til rannsóknar á málum þessum og fleiri hugsanlegum atburðum og tilvikum, sem um er að ræða í þessum efnum. I því sambandi má nefna lúðuveiðar Norðmanna við strendur landsins, einkum á Reykjaneshryggnum. Jafnframt skorar utanríkis- málanefnd Alþingis á ríkisstjórn- ina að ljá ekki eyra við samning- um um fiskveiðar við strendur íslands við umræddar þjóðir, fyrr en að undangenginni mjög ítar- legri rannsókn í málum þessum." (Úndirstr. mín). „Það fer ekkert á milli mála, hvert Al- bert Guðmundsson stefnir með tillögu sinni: Hann krefst at- hafna umfram orða, hann gerir sér glögga grein fyrir þeim verð- mætum, sem hér eru í húfi og hann vill í þessum efnum sem öðrum — íslandi allt — en engin „milli- máP\“ eða fylgjast með framgangi og þróun fiskiræktar í raun. Það fer ekkert á milli mála, hvert Albert Guðmundsson stefn- ir með tillögu sinni: Hann krefst athafna umfram orða, hann gerir Jakob V. Hafstein lögfr. Augu þessara manna eru á ýmsan hátt mjög mikið gleggri og skarp- sýnni í þessum efnum en þeirra, sem telja sig vísindamenn við skrifborðið, en kunna svo kannske ekki með stöng og beitu að fara, Athöfn í stað orða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.