Morgunblaðið - 20.08.1981, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 20.08.1981, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 icjo^nu- iPÁ HRÚTURINN Uím 21. MARZ—19.APRIL Samkeppni óKnar öryK&*- kennd þinni. Reyndu ekki aA flýja raunveruleikann, held ur beröu höfuóió hátt. m NAUTIÐ tva 20. APRÍL-20. MAf Þú ert alltaí sama nautið Láttu nú ekki þvermúðskuna ríða þér á slÍK- TVÍBURARNIR 21. MAl —20. JÍINf Aðaláherslan verður lö({ð skemmtanir peninnamál Stjornurnar loía KÓðum ár anxri á báðum sviðum. 1h> ira‘ti verið að það. sem þú ímyndar þér að sé ást. sé tálmynd. 'jf Kj KRABBINN 21. JÚNÍ —22. JÚLl Aóskilnaóur við persónu sem er þér mikilva'K er fyrir- sjáanleuur. I>ví verður ekki afstýrt. en kann, eí betur er aó Káó. að hafa gott í för meö sér. IJÓNIÐ ií^23. JÍILl—22. ÁGÍIST Vertu þ<>Kul(l) sem Krofin um ástamál þín. Annars verður þú fyrir harðinu á slúðri Varastu ferðalóK. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT, Ilefur það nokkurn tima hvarflað að þér að aðrir Keetu verið orðnir leiðir á þvi hve samansaumaður þú ert i fjár- málum? Slettu nú einu sinni a'rleKa úr klaufunum. VOGIN PfjSá 23.SEPT.-22.OKT. Vertu tortryKKÍnKÍn i daK Óvitur ráðleKKÍnKar vinnufé- laKa KU'tu reynst þér dýr- keyptar. farir þú eftir þeim. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. PrýðileKur daKur til sam- skipta við fólk i fjarla-Kð. l>ú veist ekki i hvorn fótinn þú átt að stiKa i ástamálunum. Hafði ekki áhvKKjur. það er ekki óll von úti enn. iiM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver kyrrstaða virðist vera á málum þinum. hæði |>eim persónuleKU »K á vinnu- stað. I>að myndi kannski hjálpa ef þú va rir ekki svona mikill hrokaKÍkkur. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. FylKstu vel með því að ðll vinna. sem innt er af hendi fyrir þÍK. sé sómasamleKa leyst af hendi. I>að er likur á að einhver reyni að hafa ranKt við I samskiptum við þÍK- VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Gattu þín á óhóppum á vinnustað ok ferðaloKum. Ilafðu einhvern traustan vin með þér ef þú ferð í heim- sóknir »k varastu að neyta áfenKra drykkja í óhófi. í FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ VinnuféloKum þínum til mik- illar furðu verður þú alveK einstakleKa vel upplaKður til að sinna hverskonar fjármál- í daK- Vertu ekki að útskýra Kerðir þinar of náið. láttu hara slaK standa. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR HlJÖOLBSA HLE>PUR. CONAN AB RUNNUNUAS SEM VAXA UMHVEPr. IS //VA/iK/ HLIPOJA.Á TURNINUM- Roy THOMAS II-6 PA8I-0 MARCOS LJOSKA =£át TOMMI OC JENNI Z-,1, n \ FERDINAND — FIR5T, THE BUTTERFLV LANPEP ON MY N05E... THEW,UHILE IWA5A5LEEP IT TURNEP INTO AN AN6EL,ANP FLEWAUAVÍ THE BUTTERFLV CH05E ME, CHUCK! P0E5N'T THAT JU5T MAKE VOU 5HIVER ALL OVERT SMÁFÓLK Ok þannÍK er saxan, Sæta- brauð. Til að byrja með settist fiðrildið á nebbann ... I>ví næst breyttist það í enj{il á meðan étc svaf og IlauR á brutt! Fiðrildið valdi MIG, Sæta- brauð! Er það ekki nokkuð sem fær hárin til að rísa? Ér sýni fylístu hlédræRni. Sætahrauð... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Heimsmeistaramótið i sveitakeppni '81 verður hald- ið í New York í haust. Siðasta mót. '79 í Rio de Janeiro, mörðu Bandaríkjamenn eftir horkubaráttu við bridge- stórveldið ttalíu. I ár verða ítalir fjarri >{óðu Ramni, því eins og kunnuKt er voru það Pólverjar og Bretar sem unnu sér þátttökurétt af Evr- ópusvæðinu. Við skulum rifja upp eitt spil frá undanúrslitum HM '79. Belladonna hafði lýst því yfir fyrir mótið að þetta væri í síðasta skipti sem hann spilaði í landsliði Ítalíu, hann sagðist ekki hafa taugar í þetta leng- ur. Norður s 108 h 106432 t 32 1 K1064 Austur s KDG9742 h - t D8 1 AG82 Suður 8 3 h DG9875 t AG97 193 I leik Italíu og Brasilíu gengu sagnir þannig: Bella- donna er í austur en Pittala í vestur; Brasilíumennirnir Branco og Cintra í n-s. Vestur NorAur Austur SuAur — Pass 1 spaði 2 hjortu 3 tÍKlar t hjrtrtu 4 Krönd Pass 5 hjörtu Pass 6 spaóar Pass Pass Pass Það var sagt að þetta spil hafi tekið 26 mínútur. Og 18 þeirra notaði Pittala til að hugsa sig um yfir 6 spöðum hvort hann ætti að lyfta í 7 spaða. Á heimsmeistaramót- um eru skermar þvert yfir borðið þannig að spilarar sjá ekki framan í félaga sína. Belladonna hafði víst kallað á keppnisstjóra og beðið hann að athuga hvort makker sinn væri örugglega á Iífi hinum megin við skerminn. Alltaf léttlyndur Bellinn. 4 grönd Belladonna var ása- spurning og 5 hjartað svarið sýndi tvo samliggjandi ása. Þannig að Belladonna vissi að annar þeirra var hjartaásinn. Það þýddi að andstæðingarnir áttu örugglega slag á ás. Þetta hafa því verið erfiðar 18 mín- útur fyrir Belladonna. Engin furða þó að taugarnar séu farnar að gefa sig. Italir græddu 17 impa á spilinu. Chagas og Assumpaco fóru í 7 spaða eftir miklar hindrunarsagnir hjá Franco og DeFalco. Vestur s A65 h AK t K10654 1 D75 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti Sovét- lýðveldisins Uzbekistan í ár kom þessi staða upp í skák meistaranna Kajumov, sem hafði hvítt og átti leik, og Anikajev. 27. Rf6+! - Kh8 (Ef 27. - gxf6 þá 28. Hg4+ - Kh8, 29. Dh6 - Hg8, 30. Dxf6+) 28. Ifh4 - gxffi. 29. Dh3! og svartur gafst upp. 29. Dh6 var aðeins ónákvæmara vegna 29. — Dd3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.