Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1981, Blaðsíða 7
Víkingur 7 Jafnvel landsliðsmenn sitja á varamannabekk Bernard Lacombe, þekktaati aóknarleikmaður Frakka, landaliðsmid- herji um margra éra skeiö. Marius Tresor, einn besti mift- vftrður heims. ÞAÐ ER valinn maður í hverju rúmi í (ranska liðinu Bordeaux; liðinu sem franskir segja að verði næsta stórveldi i (ranskri knatt- spyrnu. Á síðastliðnum tveimur árum hefur Bordeaux keypt sjö leikmenn; allt snjallir leikmenn ok sumir heimskunnir. Fyrstan er að nefna Marius Tresor frá Marseille, miðvörðinn snjaila. einn kunnasta leikmann Frakklands ok burðarás i franska landsliðinu. Þá Jean Tík- ana frá Lyon fyrir um 300 milljónir Kkróna. Tigana er fastur maður í franska landsliðinu. geysiflinkur ok útsjónarsamur. Salan á Tigana til Bordeaux er ein hin hæsta i söku franskrar knattspyrnu. Tigana kom til Bordeaux í sumar. Hann er ekki eini snillingurinn sem kom til Bordeaux í sumar. Júgó- slavneski landsliðsmarkvörðurinn Dragan Pantelic var keyptur frá. Radinicki. Pantelic er einn alfremsti markvörður heims, lék í Evrópuúr- Dragan Pantelic, júgóslavneaki markvftrfturinn í lifti Bordeaux; hann skoraði mark fyrir Júgóslavíu gegn Dftnum (úr vítaspyrnu) f heimsmeistarakeppninni í fyrrahaust. valinu á Ítalíu í vor. Þá var alsírskur landsliðsmaður Kourichi keyptur frá Valenciennes. Þá var Jean Ferandez keyptur frá Marseille, Renme Girard frá Nimes og Martinez frá Beziers. Bordeaux er því með mjög gott lið; jafnvel franski landsliðsmaðurinn Albert Gemmrich kemst ekki í liðið. Hann er orðinn góður eftir meiðsli og bíður þess albúinn að fá tækifæri á nýjan leik. Jafnvel landsliðsmenn sitja á varamannabekk Bordeaux. „Leikmenn Bordeaux vita vel, að þeir þurfa að ná góðum leik á Islandi. Allt getur gerst í knatt- spyrnu og frönsku leikmennirnir bera fulla virðingu fyrir Víkingum. Þeir vita að aðstæður á íslandi eru Víkingum í hag. Þeir eru vanir að leika í 30 stiga hita en ekki nærri frostmarki eins og búast má við í Reykjavík. Það eru miklar stillur í Bordeaux og verði sterkur vindur, þá verður það Víkingi til framdráttar; leikmenn Bordeaux vita að þeir þurfa ekki bara að kljást við Víkinga heldur einnig aðstæður," skrifar Micheal Picotin, íþróttafréttamaður Sud Ouest í Bordeaux til fréttablaðs Víkings en Picotin mun fylgjast með fyrri leik liðanna í Reykjavík. Þegar Albert Guðmundsson lék með Racing Club í París árið 1950 lék Bordeaux til úrslita í bikar- keppninni en tapaði fyrir Reims 2—0 í París að viðstöddum 60 þúsund áhorfendum. Fyrr um vorið hafði Bordeaux unnið 1. deildina. Borde- aux varð bikarmeistari 1941. Tvíveg- is í lok sjöunda áratugsins lék Bordeaux til úrslita í bikarnum, fyrst við St. Etienne árið 1968 en tapaði og 1969 tapaði liðið fyrir Marseille en silfrið í 1. deild fékk Bordeaux 1966 og 1969. í kjölfarið fylgdu mögur ár en síðustu árin hefur Bordeaux á ný verið skjótast upp á stjörnuhimin franskrar knattspyrnu og við miklu er búist af liðinu. TÖLVA: SCIENTIFIC tölvur — fyrir skólafólk á öllum stigum og þá sem lengra eru komnir. Minnisbanki og reiknivél ■508 EL-508 8 stafir — 31 reikniaöferö. Rafhlööur endast í 5000 klst. Sjálfslökkvari sem tryggir betri nýtingu á rafhlöðum. Verð kr. 215,00 ■509 EL-509 8 stafir — 31 reikniaöferö. Tekur viö formúlum beint. Rafhlööur sem endast í 5000 klst. Sjálfslökkvari. Er í veski. Verö kr. 270,00 iu» . M j Ai [Víj [ K l [>'] il/x] Í_FL1 H -506S EL-506S 10 stafir — 46 reikniaöferöir Innbyggð forritun. Sjálfslökkvari. Er í veski. Verö kr. 320,00 EL-5103 — FRÁBÆR TÖLVA 10 stafir — 63 reikniaöferðir. Tekur viö formúlum beint. Algebru-formúlureikningur. Lýsandi tölustafaborð. Meö minni. Verð kr. 640,00 SŒHGSniŒHMElS Tölvur sem svara kröfum nútímans HLJÓMTÆKJADEILD LAUGAVEGI 66 SIMI 25999 m Rótarreikningur. K Konsiant. ® Grunnrót af tölu. f%1 Prósentureikningur. í^%l Til aó (inna % tölu. L*j Veldisreikningur. LCDi Fljótandi Chrystal stafir. [fLuj Fluor Peru stafir. PE Fastur aukastafur. [£fl Fljótandi aukastafur. [M_i Minni. LSCJ Minnis tölva. MS Minnis öryggi (minni hreins- ast ekki þótt slökkt sé). apoi Slekkur á sér sjálf. J5/4; Rúnnar af tölur upp og niöur. m Tóntakkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.