Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 16

Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 16
16 Víkingur Því meiri kröfur, sem þú gerirtil utanhúsmálningar því meiri ástæða er til aö þú notir HRAUN f*mwnd r _ M y > ■ ■■ SS • . Leikmenn Víkimrs 1981 Diðrik ólafsson, markvörður. 29 ára gamall matreiðslumaður. Hefur leikið 271 meistaraflokks- leik ok 3 landsleiki. Kvæntur Björk Kristjánsdóttur ok eÍKa þau 3 börn. Diðrik er fyrirliði VíkinKsliðsins. SÍKurjón Elíasson. markvörð- ur. 25 ára fþróttakennari. Hefur leikið 16 meistaraflokksleiki. Unnusta hans er Kristin ÁKÚsts- dóttir. RaKnar Gíslason, bakvörður. 25 ára viðskiptafræðinemi. 132 meistaraflokksleikir, 3 unKl- inKalandsleikir. Kvæntur Val- Kerði Torfadóttur. HRAUN, sendna akrýlplastmálningin hefur allt það til að bera, sem krafist er af góðri utanhúss- málningu: Mikinn bindikraft, frábæra endingu — dæmi eru til um meira en 17 ár. Þekur vel — hver umferð jafnast á við þrjár umferðir af venjulegri plast- málningu. Hefur fallega áferð — til bæði fín og gróf, og fæst í fjölbreyttu litaúrvali. HRAUN stenst allan verðsamanburð. HRAUN litakortið fæst í öllum helstu málningar- vöruverslunum landsins. má/ning •• i i v-v f* «> -tJ, ‘•'V wsmm MaKnús borvaldsson. bakvörð- ur. 31 árs Kamall bakari. 291 meistaraflokksleikur, 2 lands- leikir. 5 unKlinKalandsleikir. Kvæntur Þóru ÞorKeirsdóttur ok eÍKa þau 3 börn. Jóhannes Bárðarson. miðvörð- ur. 29 ára Kamall Kullsmiður. 266 meistaraflokksleikir. Kvæntur A^nete Aðalsteinsdóttur ok eÍKa þau 3 börn. HoIkí HelKason, miðvörður. 21 árs Kamall kjötiðnaðarmaður. 91 meistaraflokksleikur, 5 unKÍ- inKalandsleikir. Unnusta hans er Anna Garðarsdóttir. Gunnar Gunnarsson, miðvörð- ur. 20 ára húsasmiður. 42 meist- araflokksleikir. HOPFERÐIR Við höfum ávallt til reiðu bif- reiðir af öllum stærðum í lengri og skemmri ferðir og birfreiða- stjóra sem kappkosta að veita ykkur góða þjónustu. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR H/F, Borgartúni 34 — 105 Raykjavík. Sími: 83222. Róbert B. AKnarsson. miðvörð- ur. 23 ára viðskiptafræðinemi. 111 meistaraflokksjeikir, 1 lands- leikur. Kvæntur Önnu Björns- dóttur ok eÍKa þau eitt barn. ómar Torfason, tenKÍliður. 22 ára nemi. 68 meistaraflokksleik- ir, t landsleikir, 3 unKlinKalands- leikir. Kvæntur SÍKurlauKu Hilmarsdóttur ok eÍKa þau eitt barn. Óskar Tómasson, framlinu- maður. 25 ára pipulaKninKar- maður. 118 meistaraflokksleikir, 5 landsleikir, 8 unKlinKalands- leikir. Hann er kvæntur Fjólu Bender ok eiga þau 3 börn. GunnlauKur Kristfinnsson, tenKÍIiður. 25 ára Kamall Iök- reKlumaður, 89 meistara- flokksleikir, 8 unKlinKaiandsleik- ir. Kvæntur Elisabetu H. Guð- mundsdóttur ok eÍKa þau eitt barn. Hafþór HeÍKason, framlínu- maður. 23 ára Kamall viðskipta- fræðinemi. 9 meistaraflokks- leikir. Unnusta hans er Laufey S. SÍKurðardóttir ok ei^a þau eitt barn. Sverrir Herbertsson, framlinu- maður. 24 ára Kamall bókbind- ari. Gekk til liðs við VikinK í sumar, 4 meistaraflokksleikir. Unnusta hans er Arna Garðars- dóttir. [hIHEKIA J Laugavegi 170-172 Sír HF Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.