Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 22

Morgunblaðið - 13.09.1981, Side 22
22 Víkingur íþróttamenn! íþróttaunnendur! Hressing í Múlakaffi á undan eöa eftir kappieik eö nauösynleg. Múlakaffi er alltaf í leiöinni. Múlakaffi Hallarmúla. Carite Dönsku leikfimibolirnir eru komnir Verð frá kr. 44.00 með 1/4 ermum með 1/1 a. ermum verð frá kr. 54.00. JJr Heildsala — Smásala SPORTVAL Hlemmtorgi Simar (91) 1-43-90 & 2-66-90 Spörkuðu með tánni og höfðu ekki hugmynd um hvað rangstaða var Hressar Víkingastúikur é knattspyrnuæfingu með Sigurjóni Elíassyni, þjélfara, lengst til hægri. FYRIR fjölmörgum árum var iAkuö kvennaknattspyrna af krafti i VíkinKÍ. Þær sem þá klæddust Víkingspeysunum og skokkuöu á eftir knettinum eru nú marKar hverjar virðuleKar ömmur í borKÍnni. En VikinKur hefur á ný eÍKnast harðsnúinn hóp knattspyrnukvenna, sem all- ar eÍKa lanKt i það að verða ömmur þvi flestar eru þær á aldrinum 13—17 ára. Mikill áhuKÍ er hjá stúlkunum ok í sumar mættu yfir 50 stúlkur á knattspyrnuæfinKar félaKsins ok mest 12 í einu. en kjarninn er um 25 stúlkur. Sigurjón Elíasson, íþróttakenn- ari og varamarkvörður meistara- flokks, þjálfaði kvennaliðið í sumar með ágætum árangri, en Þorsteinn Jóhannesson var honum til aðstoðar. Sigurjón sagði í spjalli á dögunum, að á fyrstu æfingunum hefði hann þurft að kenna stúlkunum undirstöðuatriði eins og sparka ekki með tánni, hvað rangstaða var, hvernig fram- kvæma átti innkast og þar fram eftir götunum. Stúlkurnar hefðu verið áhugasamar og árangurinn ekki látið á sér standa. í íslands- mótinu í sumar hlutu Víkings- stúlkurnar níu stig og var það meira en menn bjuggust við í upphafi. í vetur ætla stúlkurnar að æfa inni og standa sig enn betur næsta sumar. Framundan er landsleikur í kvennaknattspyrnu við Skotland og þrjár stúlkur úr Víkingi hafa verið valdar í 22 manna hóp. Þær eru Alda Rögnvaldsdóttir, Brynja Guðjónsdóttir og Hrefna Harðar- dóttir. Þær Alda og Brynja höfðu æft knattspyrnu áður en þær byrjuðu með Víkingi, Alda með strákum á líku reki í hverfinu, Brynja með Val. ÁFRAM VÍKINGUR! Nýtt frá SS' Lamba sldnka Taktu bréfaf SS lambaskinku næst þegar þú ferð útí búð. Hún hrífur alla. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.