Morgunblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna * Járniðnaðarmenn Óskum að ráöa járniðnaöarmenn og menn vana járniönaði nú þegar og síöar. Mötuneyti á staönum. Uppl. hjá verkstjóra, sími 52160 og 50236. Vélaverkstæðiö Véltak, Hafnarfirði. Sölumennska Tryggingarfélag óskar eftir sölumönnum til starfa. Þurfa aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknir leggist inn á augld. Morgunblaös- ins fyrir kl. 17.00 mánudag merkt: „Góð laun — 7587“ Lögmannsstofa Lögmannsstofa óskar eftir aö ráöa starfs- mann eftir hádegi, hálfan daginn. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun, sendist Morgunblaöinu fyrir 25. september nk. merkt: „Lögmenn — 7586“. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Félagsmálastofnun Akureyrar Fóstrur Félagsmálastofnun Akureyrar óskar aö ráöa fóstrur nú þegar til starfa á deild og viö forstöðu. Húsnæöi verður útvegaö ef þarf. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 96—25880. Félagsmálastjóri Trésmiðir Vantar í mótauppslátt (vetrarvinna úti og inni). Unniö eftir uppmælingu. Upplýsingar í síma 40619, kl. 12—1 og eftir kl. 7. e.h. Verkamenn og vanur meiraprófsbílstjóri óskast strax. Uppl. í síma 80877. Loftorka sf. Atvinna óskast Maöur vanur skrifstofustörfum og launaút- reikningum óskar eftir atvinnu. Má vera úti á landi. Tilboö merkt: „Atvinna — 1982“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staöa háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkis- þjónustunni er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík, fyrir 10. október 1981. Utanríkisráðuneytið, fíeykjavík, 17. september 1981. Sparisjóður Skagastrandar óskar eftir aö ráöa starfsmann frá 1. nóvember nk. Aðeins vanur bankamaöur kemur til greina. Húsnæöi á hagstæðum kjörum getur fylgt. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 95-4716. Sparisjóðsstjórinn. Laus staða Staöa kennslustjóra í félagsráögjöf viö fé- lagsvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Um er að ræöa tímabundna ráðningu til allt aö eins árs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíö- ar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 29. september nk. Menntamálaráðuneytið, 14. september 1981. Tryggingafélag óskar að ráða sölumann í afgreiðslu Starfið krefst m.a.: Öruggrar og liprar framkomu. Stundvísi og reglusemi. Vélritara Starfið krefst m.a.: Reynslu í vélritun. Stundvísi og reglusemi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á 6. hæö að Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Uppl. ekki gefnar í síma. Sjóvátryggingafélag íslands hf. Suðurlandsbraut 4, fíeykjavík. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar aö ráða sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Framtíöarstarf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf aö hafa lokið prófi frá verslunarskóla, Samvinnuskóla, viöskiptasviöi fjölbrautaskóla eöa hafa sam- bærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „Framtíð — 7621“. íslenska járnblendi- félagið hf. auglýsir starf við símavörslu og telex á skrifstofu félagsins að Grundartanga laust til umsóknar. Kunnátta í ensku og norðurlandamáli nauö- synleg. Fatlaöur maöur gæti gegnt starfinu meö þeim lagfæringum á vinnuaöstööu sem félagiö er reiðubúiö aö gera. Umsóknir skulu sendar íslenska járnblendi- félaginu hf. fyrir 30. september 1981 á þar til gerðum umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofu félagsins á Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavík, svo og Bókaversl- un Andrésar Níelssonar hf., Akranesi. Nánari upplýsingar veitir Svanhild Wendel í síma 93-2644 á skrifstofutíma félagsins kl. 7.30—16.00. Grundartangi, 17. september 1981. Starfsfólk óskast strax í skreiða- og saltfisksverkun. Uppl. í síma 92—1849 allan daginn. Verkstjóri óskast eöa maður vanur skreiöa- og saltfisks- verkun. Uppl. í síma 92-8053 og 92-8035. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík Síldarvinnslan Njarðvík Viljum ráða konur og karla til starfa viö síldarvinnslu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 1264, heimasíma 6086. Brynjólfur hf. Naröavík. 37 ára fjölskyldumaður utan af landi, sem er aö flytja í bæinn, óskar eftir atvinnu frá 15. okóber. Er meö bifvéla- virkjaréttindi, 2. stig Vélskólans og meira- próf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Reglusamur — 7822“. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLVSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.