Morgunblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umboö sendist Morgun- blaöinu merkt: „T — 1994“. Einhleypur karlmaöur óskar eftir íbúö á leigu (Reykjavíkursvæö- iö). 2.000 kr. mánaöarleiga. Al- ger reglusemi. Getur veitt ungl- ingum á grunnskólaaldri og menntaskólastigi aöstoö í náms- greinum ef óskaö er. Upplýs- ingar í síma 71606 á kvöldin kl. 9—10. (Sigríöur). Söluturn Vil kaupa söluturn eöa taka á leigu húsnæöi fyrir verslun í Reykjavík. Tilboö sendist Morg- unblaöinu merkt: „V — 7637“ fyrir 22.9. Vélar til sölu fyrir þvottahús eöa fyrirtæki. 1 þvottavél, 12 kg, 1 þeytivinda, 1 pressa fyrir skyrtur og sloppa. Upplýsingar í síma 21157. Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 20. sept. Kl. 10 Skálalell — Kjós — Fossá meö Þorleifi Guömunds- syni. Kl. 13 Glymur, hæsti foss lands- ins, Botnsdalur í haustlitum meö Gunnari Haukssyni. Verö 60 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, vestanveröu. Þórsmörk, haustlitir, grillveisla um næstu helgi. Útivist, sími 14606. FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 20. sept.: 1. kl. 10 Hátindur Esju. 2. kl. 13 Hofsvík — Brimnes. Verö kr 40,- Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag íslands. Krossinn Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Auðbrekku 34, Kópa- vogi. ÁIHr hjartanlega velkomnir. Skíöadeild KR Þeir félagar sem áhuga hafa á aö vera meö í sameiginlegum skíöainnkaupum eins og á síö- asta ári, eru beönir aö mæta í félagsheimili KR v/Frostaskjól mánudaginn 28. september kl. 8.30. Stjórnin Heímatrúboðið Óðinsgtöu 6A Almenn samkorna á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Allir vel- komnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Fimleikadeild Vetrarstarfið hefst í dag í íþróttahúsi Breið- holtsskóla. Æfingatímar eldri flokka verða laugardaga kl. 9 f.h., þriöjudaga kl. 18 og fimmtudaga kl. 21. Æfingatími yngri flokka og byrjenda verður kl. 10.30 á laugardögum. Mæting í dag. Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 21. seþt. í Iðnó kl. 20.30. Fundarefni: 1. Uþpsögn samninga. 2. Kosning fulltrúa á verkamannasambands- þing. 3. Önnur mál. Stjornm Félag sjálfstæöis- manna, Borgarfirði heldur félagsfund föstudaginn 25. seþt. í Logalandi: 1. Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin Matreiðslumenn — matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn miö- vikudaginn 23. september kl. 15 að Óðins- götu 7. Dagskrá: 1. Uppsögn kjarasamninga. 2. Kröfur kjaramálanefndar kynntar. 3. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. tilkynningar Badminton Nokkrir tímar lausir í badminton í íþróttahúsi Fellaskóla í vetur. Innritun í síma 71519 milli kl. 7—10. íþróttafélagið Leiknir. þjónusta Fyrirgreiðsla Leysum út vörur úr tolli og banka með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Morgunblaös- ins fyrir 21. september merkt: „Fyrirgreiösla — 7582“. óskast keypt Auglýsing Stjórn Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar hefur veriö faliö að leita eftir kaupum á allt að 20 íbúðum, sem notaðar verða sem leigu- íbúðir á vegum borgarinnar. Fyrst og fremst er leitað eftir íbúðum, sem nú standa ónotaðar. Einnig kemur til greina að kaupa húsnæði, sem áður hefur verið notað til annars, ef hentugt þykir að breyta því í íbúöarhúsnæði. Þeir sem hafa hug á að bjóða húsnæði til kaups samkvæmt framanrituðu, eru beðnir að senda tilboö til stjórnar Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 105 Reykja- vík, fyrir 28. sept. nk. í tilboði komi fram: Verð eða verðhugmynd, greiðslukjör, stærö húsnæðis, lýsing á húsnæði o. fl. þess háttar. Steypustöðvar - verktakar Til sölu sementlosunartæki fyrir steyþustöðv- ar. Tækin eru pokasög, snúningssigti, snigill, síló, skotkúla (loft) og loftpressa Atlascopco CT 6, 350 CUB. Tækin eru í ágætu lagi. Töluvert af varahlutum geta fylgt. Til sýnis á staönum. Uppl. ísíma 96—21255. Möl og sandur hf. Akureyri Takið eftir Viö tökum heim mánaðarlega píanó af ýmsum gerðum, getum skaffað nú þegar Blúthner flygil í stærð 190 og 210 ef samið er strax. Allar upplýsingar í Suöurgötu 3. Lampar og Gler hf., sími 21830. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. rúmlesta frambyggðan stálbát, smíðaður 1972 í góðu standi, til afhendingar strax. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Heimdellingar Almennur félagsfundur veröur þriöjudag- inn 22. sept. nk. kl. .20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Gestur fundarins veröur Geir Hallgríms- son, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélagið Muninn heldur aöalfund aö Tryggvagötu 8, Selfossi, sunnudaginn 20. 9. kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf, kosning landsfundar- fulltrúa. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna Seltjarnarnesi Fundur Fundur veröur haldinn í tulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnar- nesl mánudaginn 21. september 1981 og hefst kl. 18.00 í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 24. Landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnurmál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.