Morgunblaðið - 20.09.1981, Page 28

Morgunblaðið - 20.09.1981, Page 28
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981 „Tií haminc^ju meb aTnnaelib, pabbi. " h (i<K>a n«tt mönnu sinna Lúlli. Ég fæ smá aukapening fyrir Púlli. Dúddi. Búddi. Gúlli og hringflug! Snúlli... HÖGNI HREKKVISI O v * - „ xytfio/v þ/AJ ?.. jTfA/oi/e f/io v/o ./0/a/a . Athugasemd við bréf „HúsmóÖur“: „Aldrei hafa fleiri en nú verið í hættu og þolað píslir vegna drykkjufýsnar Húsmóðir á pistil hjá Velvakanda 17. september. Hún vitnar i blaðið Ásgarð því til sönnunar að fátt Kott sé að fá frá Svíþjóð. „ÁfenKÍsvanda- mál, fíkniefnavandamál o.fl. eru þar miklu alvarlegri en hér. Þeim sem því trúa að bann lækni áfengisvanda- málið er ráðlagt að lesa þetta.“ Við þetta er það að athuga að vandinn og bölið hjá Svíum er einkum tengt frjálshyggjunni sem þar réði til skamms tíma en drykkju- skapur hefur minnmkað síðan skipt var um stefnu og tökin hert. Annars er erfitt að gera nákvæman saman- burð milli landa. Og núna rétt nýskeð var einhver að segja okkur í útvarp- inu að allar þjóðir nema Islendingar og Finnar hefðu tileinkað sér vín- menningu. Þá voru Svíar taldir miklu betri en við. En svo segir húsmóðirin: „Þjóðir sem aldrei láta sig dreyma um að bann lækni áfengissýki, þar sést varla nokkur undir áhrifum." Hvaða þjóðir skyldi hún eiga við? í Frakklandi og á Spáni er nú viður- kennt að drykkjuskapur sé með algengustu dauðameinum. Þessar þjóðir eru líka báðar komnar í tölu þeirra sem reyna að sporna við drykkjuskap og draga úr voðanum með hömlum, takmörkun sölustaða og sölutíma o.s.frv. Auðvitað dettur engum í hug að bann lækni drykkjus- ýki en hömlur vernda svo að færri verða drykkjusjúkir. Fyrst farið er að ræða þessi mál er rétt að víkja að frásögn sumra fjölmiðla af könnun Gísla Ás- mundssonar sálfræðings á drykkju- venjum Islendinga. Sagt hefur verið að sú athugun leiddi í ljós að færri ættu nú en áður við vanda að stríða vegna drykkjuhneigðar. Þetta var alls ekki til umfjöllunar almennt. Árið 1974 var hópur manna spurður um venjur sínar. Árið 1979 voru svo þeir sömu menn sem svarað höfðu spurðir sömu spurninga. Samkvæmt svörunum þá eru nú færri í þessum hjópi sem telja sig búa við vandræði af þeim sökum. En það vantar svör frá ýmsum og talið sennilegt að þar ráði nokkru um mikil drykkja. Þessi könnun var gerð til að fræðast um neysluvenjur ákveðins hóps en ekki til að gera samanburð á almennu ástandi fyrr og síðar. Þrátt fyrir það að ýmsir hafi hætt áfengisneyslu og margir drekki minna með aldrinum en á yngri árum koma alltaf nýir ofdrykkju- menn í staðinn. Við höfum nú rúm fyrir nokkuð á þriðja hundrað manns samtímis sem þurfa hælisvist eða meðferð beinlínis vegna drykkju- skapar og þau eru alltaf fullskipuð. Fólk kemur stöðugt yngra og yngra að leita sér hjálpar i neyð sinni. Þær staðreyndir, sem við verðum að horfast í augu við eru, að aldrei hafa fleiri en nú verið í hættu og þolað píslir vegna drykkjufýsnar. Þetta er rétt að allir geri sér ljóst. II.Kr. Hverjir eru óvinir íslenskr- ar „menningar-helgi“? G.A. skrifar: Þetta verða stuttar hugleiðingar í tilefni Rabb-dálks Lesbókar Mbl. sem bar yfirskriftina Ný árás á „menningarhelgina". Höfundur áðurnefnds Rabb-dálks telur ekki eins auðvelt að stunda löggæzlu í „menningarhelginni" og í venjulegri landhelgi. Nefnir hann sem dæmi „video“-tæknina, sem nú hefur haldið innreið sína í landið. Auk þess ræðir hann hin ýmsu viðhorf, sem skapazt hafa hérlendis með tilkomu sjónvarps, myndbanda og væntanlega gerfihnatta. Það er erfitt að greina til fulls hvað greinarhöfundur er að fara og enn erfiðara að geta sér þess til, hvað hann meinar í raun og veru. Er hann t.d. á móti auknu framboði á erlendu myndefni til sýnis íslenzkum al- menningi? Eða vill hann láta vinza úr efni til sýningar fyrir Islendinga sérstaklega? Eitt virðist hafa farið mjög í taugarnar á honum og það er Kefla- víkursjónvarpið, sem hann oftar nefnir „Kanasjónvarpið“! Höfundur Rabb-dálksins segist vel geta skilið áhyggjur manna af því að íslend- ingar hafa nú aðstöðu til að fá andlegt fóður eða andlaust hvaðan- æva úr heimi. Hins vegar hafi reynslan sýnt, að móðursýki og áköll eftir boðum og bönnum séu ekki rétt viðbrögð. „Keflavíkursjónvarpinu var að vísu lokað góðu heilli," segir hann síðan. Og ennfremur: „... en þá hafði líka þorri manna misst á því áhug- ann vegna tilkomu íslenzka sjón- varpsins.“ Hvernig verður slík rök- semdafærsla skilin? — Með lokun Keflavíkursjónvarpsins, en finnst, að áköll eftir boðum og bönnum séu ekki rétt viðbrögð! Ef landsmenn hafa misst áhugann á Keflavíkursjónvarpinu, vegna til- komu íslenzka sjónvarpsins (sem auðvitað er ekki rétt, a.m.k. að mati þess, er þetta ritar), til hvers þurfti þá að loka Keflavíkursjónvarpinu? Megin spurningin hlýtur að vera þessi: Hver er yfirleitt dómbær á það, hvað er rusl og hvað ekki af því efni, sem almenningur hefur aðgang að? Reynsla hefur sannað, að bók- lestur t.d. minnkar ekki við tilkomu sjónvarps eða myndefnis úr „video“- tækjum. Þessi reynsla er margsönn- víkurflugvelli um afnot af sjónvarpi þeirra að nýju. Núverandi forsætisráðherra hefur sagt, í viðtali „beinnar línu“ eins ísænzks fjölmiðils, að hann fyrir sitt leyti muni láta kanna það mál að nýju, ef um það berist áskoranir umtalsverðs hóps landsmanna. Menningarvitar allra landa geta aldrei komið í veg fyrir, að óskir fjöldans verði virtar að vettugi til langframa. Það sem menningarvitar svokallaðir hafa barizt hvað ákafast gegn, t.d. að ekki séu teknir til sýningar þessir eða hinir þættir í sjónvarpi, hefur oftast reynzt hvað vinsælast hjá öllum þorra fólks. Má nefna Dallas-þáttinn margumtalaða Ný áras a „menningar helgina“ tmn •< titlttkipuóum mtnnmg arpotlulum vofum ku nftogt hatk lund.6 upp or6.6 ..IP»6 akfnt W0 rmntunlugt ttáttt ttm og t!ttt6t hmt htgt orPttm.Ot M þt.rrt ttm htgnytt tét tf*n- .trpttlm t myndtxmdum Tll t6 komt I rtg tyrn mrttkilmng nI tg ttkt pt6 trmm. t6 tg t tkki myndttgulbtnd t,tn og t,ón rtrptlmki6 mitl tr tkk, ttngl nttnu ndtoktrh Ott gtn ég godlttltgl grm t» þtim ttm t,t hrorki ðtgmn né rtgmn tynr ttónrarptgltpi og mér hnnat þt6 tbyrgðtrhluli a6 Itla born og týZtrarpi ín það ar lika abyrgó Imknmyiungum aðt tkalla lénta- Itimph • þa ttm nl/a intmka ttr þmr íða itlnrtl að laka trt d/upt i armm að mtlt að banna þmr maó lata gtra vm rorum nytaga tð tp,aHa ttman um tyénrtrp myndbood og Hordtti og hun krtétl rtta þttt tultrin að otl þttn i/olmiói un myndi mnan tiéar ganga tð tungunm ðauén fétk rmri hmtt aé Ittt bmkur hmlt aé rtttt fynr ttr ttyndarðémum hta og titvtru an Mli mata ng gagnrymalaual a omtrkiltgualu alurðum tuðraldl htimtmi Htnnr rar tro hadt i htmar aé mér atéé akki a aama bo kannaðial ag n* attt og annaé Al þtttu ttréu að tg gtt mmla rat tkilié éhyggiur mtnnt at pn aé Itltndmgtr hata nu aéatoéu lit tð lé andtagt tða andtaual toéur hvaétnmva ur haimi Hma vtgar hatur rtyntltn aynt aé móóurtyh og ékatt attir boéum og bónnum tru akki rétt nébrogð Ktflarrk uraténvarpmu rat a* ntu lokté goéu héilh. an þa hatér Hka þorn manna miaat é þn éhugann ragna tilkomu itltntka kfénrarpaina Vmau hotðu þé tmmg lyal ng andnga nttniku aténrarpt. þvi aé þaé myndi a tkommum hma gtra þ/oðma ðimta og nttauaa bar holðu titlltkipaéir mtnnmgar tromuérr aitthvaé til métanna tð Itgg/a tigi aé aiéur /ukuat ullén bókatatna attir að aiðnrarpié tók M altilt Itiklial i landinu hatur a/aidan rtnð mté moin btéma an undantarm ér og tama ma tégia um Htttar grtmtr tktptndi balar f éra gomul grannkona mm var aro hntm at t,onvarptk nkmynd- hun rar aynd Til allarar hammg/u hafa þmr rtyntt marklauaar kann- raan avo nékrmmur grééur aé hun þyldi tkki artanda Irtmhaldt þmlh um harétatta. glaumgeaa og tnakan aðel tigum rté þa eé téta þttta ndto bytg,u nét ytir én þtat aé aéhalaal nokkué M motrmgn 7 fg sem dæmi. Svo ergilegt sem það er fyrir löggæzlumenn íslenzkrar menningarhelgi, þá tæmast götur höfuðborgarinnar og bændur og búa- lið til sveita keppist við að Ijúka skyldustörfum fyrir sýningu þessara þátta. Það yrði lofsvert framtak hins annars ágæta fjölmiðils, Morgun- blaðsins, og fylgirita hans (t.d. Les- bókar) að bæta og lífga íslenzkt þjóðlíf með því að taka skelegga afstöðu með auknu frelsi í sjón- varpsmálum landsmanna. uð erlendis og ætlar einnig að sannast hér á landi. Greinarhöfundur Rabb-dálksins í Lesbók Morgunblaðsins telur, að bezti mótleikarinn, sem við Islend- ingar eigum gegn „árás“ myndvæð- ingar í íslenzka „menningarhelgi" sé stóraukið framboð af íslenzku efni til fróðleiks og skemmtunar. Enn má spyrja: Til hvers er verið að kenna erlend tungumál í skólum landsins, ef svo á að fara að sporna sérstaklega við sýningu á erlendu myndefni á þeirri forsendu, að það sé einhver „árás“ á íslenzka „menningarhelgi"? Langflestir þeir, er aðstöðu höfðu til þess að horfa a Keflavíkursjón- varpið — sællar minningar — stað- hæfa, að það myndefni, sem þar var boðið upp á, hafi verið jafnaðarlega miklum mun áhugaverðara heldur en það efni, sem íslenzka sjónvarpið sýnir. Sá, er þetta ritar álítur, að stað- reyndin sé sú, að yfirgnæfandi meiri- hluti landsmanna vilji hafa algjört frjálsræði um að velja og hafna öllu því myndefni (hvort sem um er að ræða sjónvarp eða myndsegulbönd), sem til boða getur staðið. Keflavík- ursjónvarpið var einn þeirra fjöl- miðla (eða miðla), sem fólk vildi fá að njóta. Þar voru örfáir aðilar, sem tóku sér það fyrir hendur upp á sitt ein'dæmi að krefjast lokunar. Þeir töldu sig löggæzlumenn fyrir tugþús- undir manna. Allir sem vilja vita eru þess meðvitandi, að við íslendingar mun- um engra kosta eiga völ á sjónvarps- efni frá öðrum stöðvum en núverandi sjónvarpsstöð um langt árabil, hvað sem líður bollaleggingum um Nord- sat eða aðra gervihnetti. Meira að segja jarðstöðin Skyggnir, sem átti, að því er sagt var, að bæta úr að nokkru, einkum með fjölbreyttara fréttaefni, hefur engu bætt við fjöl- breytni landsmanna í þessum efnum, þótt altalað sé, að starfsmenn Skyggnis geti horft á sendingar að utan um gervihnetti. Það er því engan veginn dottin upp fyrir hugmyndin um afnot af Kefla- víkursjónvarpinu fyrir alla lands- menn. Nú þegar hafa þúsundir lands- manna, víða um land, skrifað undir áskorun til alþingismanna um að skora á ráðamenn að hefja samn- ingaviðræður við yfirmenn á Kefla-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.