Morgunblaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981 iUJO=?nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL (»óður dagur fyrir hrúta að gera kjarakaup. Ekki er ólíklegt að þú fáir skemmtilegar jólagjafir handa fólki, sem erfitt er að efa fyrir sanngjarnt verð. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Kingulreið er á öllu hjá þér. I»inn heittelskaði og fjölskyldan tuða vegna ótrúlegustu hluta. Taktu rögg á þig og láttu ekki bjóða þér þetta lengur. Brýna má deigt járn svo bíti. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNf l»etta er þinn dagur. Ef þú þarft að versla fyrir jólin þá er þetta dagurinn. Kjarakaupin bíða þín. I»ú ættir jafnvel að kaupa happ- drættismiða. jJK\ KRABBINN 21. JÚNf—22.JÚLI Börn eiga mikinn þátt í dag. Reyndu að gera eitthvað skemmtilegt fyrir þau í kvöld. Jólafondur er góð hugmynd. I ndirbúningur jólanna er eitt það skemmtilegasta fyrir börn- UÓNIÐ ■ 4^23. JÚLl-22. ÁCÚST SlakaAu á. Jleimurinn ferst ekki þótt þú gerir ekki oli þessi ósköp, sem þú hefur ætlaú þér. I’ú hefur na-tjan tíma og taktu liTtnu með rú. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú ert í viðskiptum við út- lönd er þetta gróðavænlegur dagur, sérstakiega varðandi jól- in. Ef vandamál koma upp í dag, þá eru það blessuð börnin, sem valda þeim. vogin 23- SEPT.-22. OKT. Daginn ættir þú að nota til jóla- gjafakaupa, en slepptu ekki fram af þér beizlinu hvað eyðslu varðar. Gættu hófs. (>jafir þurfa ekki að vera dýrar til að gleðja. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. (ióður verzlunardagur. Ilús- mæður ættu að fara í verzlanir sem þær hafa ekki farið í áður og ekki ólíklegt að kjarakaup verða hægt að gera. Ástamálin eru ánægjuleg. i^l BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. I»ú ert með stór framtíðaráform. Yandaðu val þitt. Kíddu fram yTir áramót áður en þú tekur ákvörðun. Kvöldinu eyðir þú að öllum líkindum í vinahópi. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú verður að vera úrræðagóður dag, ef vinir þínir koma til þín með áhyggjur og vandamál sín. í kvöld ættir þú að bjóða heim eða hitta vini, sem þú hefur van- rækt lengi. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ú hittir fólk sem þú ætlar að ferðast með innan skamms og færð upplýsingar, sem auðveld- ar að skipuleggja ferðina. Kóm antíkin er traust og ánægjuleg. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Léttúð þín keyrir úr hófi fram. I»ú verður að gera þér grein fyrir hve þú særir þinn heitt- elskaða. Ifafðu vinaboð í kvöld, en ga ttu þess að stíga ekki í vægninn við neinn. DRATTHAGI BLÝANTURINN LJÓSKA Hlí 7TTTTTTTTTT ::::::::::: ::: :::::::::: FERDINAND 1 UMIVII Uva JCNNI H/UCKAOÚ HLJÓÐIP SMÁFÓLK HAVE ýou ever been 5CRATCHEP OFF A CHRI5TMA5 LIST? Hefurðu einhverju sinni verið strikaður út af jólagjafalista? Ef það hefur gerst, þá hefur nafnið þitt litið svona út á þeim lista. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Og enn er spurt (og spurt) um það hvemig megi vinna 6 tígla í suður í þessu spili með trompi út: Norður Vestur s KG8642 h 6 11098 I Á64 s AD10 h G1073 t 752 I K93 Suður s 3 Austur s 975 h KD9854 t — I G1072 h Á2 t ÁKDG643 I D85 Við sáum í gær hvernig vinna mátti spilið með því að spila fyrst á laufkónginn. Nú skul- um við byrja á því að gluða út laufdrottningu. Vestur verður að taka á ásinn. Segjum að hann spili áfram laufi. Það er tekið á kóng og öll trompin tekin: Norður SÁD10 h G Vestur t — Austur s KG8 1 — s 9 h 6 Suður h KD t — 1 6 8 3 h Á2 t — 1 G t — 18 Nú er spaðadrottningu svín- að og spaðaásinn tekinn. Þá er austur í kastþröng í laufi og hjarta. Ekki er betra fyrir vestur að spila spaða til baka þegar hann er inni á laufási. Þá er hægt að ná fram tveimur vinningsstöðum: Norður (a) s 10 H — t — I K9 Norður (b) s — h G10 t — I K Suður s — h 2 t 3 18 Austur s — h K(D) t — I G(10) Austur s — h G t — I G10 Suður s — h Á t — 185 (a) Austur þolir ekki press- una þegar síðasta trompinu er spilað. (b) Víxlþröng. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkjun- um í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Georg- adze, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðameistarans Mnatsakanian. 31. h6! — Bxh6, 32. Hf8+! og svartur gafst upp, því hann á ekki völ á betra framhaldi en 32. - Bxf8, 33. Hhl+ - Kg7, 34. Hh7+ - Kf8, 35. g7+ - Kxe7, 36. g8-D+

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.