Morgunblaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981
59
FALLEG HÚSGÖGN
FJÖLBREYTT ÚRVAL
Sænsk úrvals vara
Hagstætt verö. Greiðslukjör.
SENDUM GEGN POSTKROFU
VALHÚSGÖGN
• •
ARMULI 4 SIMI82275
Lúsíukvöld
Hóteí Lojtíáðtr efna tií Lúsxukvöíds með tdheyranái
háhðardagskrá sunmidagskvötáið 13. desember.
Áð venju verður vandað tií Lúsíuhátíðarinnar í hví-
vetna. Stúlkurfrá Sönqskóía Reykjavikur syngja Lúsái-
söngvaog jóhdöcj.
Módeísamtöíun verða með sérstaka sýningu á jóía-
fatndði á alía fjöískyíduna frá vershmunum. Endur
og Hendur og Herracjarðinum auk pess verður sýndur
sérhannaður fatnaður af Maríu Lovísu.
í Víkinqaskipinu verða skreytingar ogjaílegir munirfrá
Tékk-kristaí.
Um kvöCdið verður dregið um tvcer jóíagjafir úr skipinu!
Matsedill Lúsíuhátíðar:
Hörpudiskur á teini m/kryddhrísgrjónum
Heilsteiktir lambavöðvar að hætti hússins
framreiddir af silfurvagni
Heimalagadur ís m/ferskum ávöxtum
Kyrrnir: Sigríður Ragna Sigurðardáttir.
AÍIir Lúsíukvöídgestir fá ókeypis happdrcettismiða við
innganfjinn.
Matur jramreiddur frá kl. 19.00, en daqskxám hefst
kí. 20.00. Borðapantanir í simum 22321 og 22322.
VERtÐ VELKOMIN
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
nnqavorur
Opið
til kl. 6
ídag
TIMBUR
FLÍSAR
HREINLÆTISTÆKI
BLÖNDUNARTÆKI
GÓLFDÚKAR
MÁLNINGAVÖRUR
VERKFÆRI
BAÐTEPPI
BAÐHENGI
OG MOTTUR
HARÐVIÐUR
SPÓNN
SPÓNAPLÖTUR
VIÐARÞILJUR
EINANGRUN
ÞAKJÁRN
SAUMUR
FITTINGS
Ótrúlega hagstæöir
greiösluskilmálar,
allt niöur í
20%
útborgun og eftir-
stöövar til allt aö
9
mánaöa.
,£z
Við höfum
flutt okkur
um set ad
Hringbraut 119
aökeyrsls frí Framnes-
vegi eöa inngangur úr
fatadeíld J.L.-hússins.
Opið fimmtudaga til kl. 8, föstudaga til kl.
10, og laugardaga til hádegis.
Opið í kvöld til kl. 10.
Ath. aö viö opnum kl. 8 é morgnana, nema laugardaga kl. 9.
II BYGGlNGAVDRURl
HRINGBRAUT119, SÍMAR10600-28600.
unnudagut
á Esjubergix
Við bjóðum þér og fjölskyldu þinni
að njóta danskra jólakræsinga
á Esjubergi.
Nú höldum við fjölskyldudag á Esjubergi með dönsku jólaborði og tilheyrandi tónlist.
Meðal réttanna á jólaborðinu verða:
Fersk og reykt grísalærí
Hamborgarhryggur
Grísaskankar
Gæsir
Endur
Danskur jólagrautur
Osta- og smjörsalan kynnir ljúffenga jólaábætisrétti og marg-
víslegar ostategundir. Síðan býður kaffibrennsla Akureyrar
gestunum upp á ilmandi jóla - Bragakaffi.
Bamahornið verður fullt af teiknimyndum og börnin
fá spennandi jólapoka.
Jónas Pórir verður við hljóðfærið og barnakór úr Kópavogi
syngur jólalög.
Það verður sannkölluð jólastemning á Esjubergi fyrir alla fjöiskylduna!
□j
rTI
BRAGAKAFFI
„OSTA OG
SMJORSALAN
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
Þl ALGLÝSIR l'M ALLT
LAND ÞEGAR Þl AIG-
LÝSIR Í MORGINBL VIHM