Morgunblaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981
LEIKFElAG
REYKJAVlKUR
SI'M116620
JÓI
í kvöld kl 20.30
OFVITINN
sunnudag kl. 20.30
Örfáar sýmngar eftir.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNIG
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
SÍÐASTA SINN Á
ÞESSU ÁRI
MIÐASALA í
AUSTURBÆJARBÍÓI
• KL. 16—23.30. SÍMI 11384.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Tónabíó frumsýnir
Enginn veit hver framdi glœpinn I
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd. Alllr plata
alla og endirinn kemur þér gjörsam-
lega á óvart.
Aóalhlutverk: George Kennedy,
Ernest Borgnlne.
Leikstjóri: Joe Camp.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allt í plati
(The Double McGutfin)
Sími 50249
Litlar hnátur
(Little Darlings)
Smellin og skemmtileg mynd.
Tatum O’Neal, Kristy McNichol.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÆJARBíé*
—1Sími 50184
Ást í sýnd
Leiftrandi fjörug, fyndin og djörf
ítölsk litmynd.
islenskur textl.
• Sýnd kl. 5.
Bönnuö börnum.
AI I.I VSINi.ASIMINN KR:
22410
Villta vestrið
Hollywood hefur haldið sögu villta
vestursins litandi i hjörtum allra
kvikmyndaunnenda i þessari mynda-
syrpu upplitum viö á ný atriði úr
frægustu myndum villta vestursins
og sjáum gömul og ný andlit i aðal-
hlutverkum.
Islenskur textl.
Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
■GNBOGIINN 'q
Blóðhefnd g 19 000 Örninn er sestur
Magnþrungin og spennandi ný ítölsk
litmynd, um sterkar tilfinningar og
hrikaleg örlög, meö Sophia Loren —
Marcello Mastroianni — Ciancarlo
Giannini (var i Lili Marlene). Leik-
stjóri: Lina Wertmuller.
íslenskur textl.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15
Bönnuö innan 14 ára.
Hefndaræði
Hörkuspennandi bandarísk litmynd.
Islenskur texti.
salur sýnd kl 3 05- 5,05, 7,05,
905 °9 11.05
|H) Bonnuö innan 16 ára.
mmr Hörkuspenr
W
LL.
Hin fræga stórmynd með Michael
Caine, Donald Sutherland.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5,20, 9 og 11,15.
Læknir í klípu
Bráöskemmtileg gamanmynd með
Barry Evans.
íslenskur texti. SCflur
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Dona Flor
Tveir eiginmenn,
tvöföld ánægja
VIDUNDERLIG MORSOM.
FORTRYI I FNDE EROTISK.
Afar gamansöm og .erotisk" mynd
sem hlotió hefur gífurlegar vinsældir
erlendis.
Aöalhlutverk: Sonia Braga, Jose
Wilker.
Leikstjóri: Bruno Barret.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
„Sterkari en
Súpermann“
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Hafnarbíó
sunnudag kl. 15.00.
Elskaöu mig
sunnudag kl. 20.30.
Ath. síðustu sýningar fyrir jól
Miðasala opln alla daga frá kl.
14.00, sunnudag frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
Eplið slær í gegn
/--------- \
^cippkz computor
Kynntu þér hvað Eplið
getur gert fyrir þig.
Verd frá kr. 18.000.-
AllSTURBÆJARRÍfl
Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg
örlagasaga um þekktasta útlaga Is-
landssögunnar. ástir og ættarbönd.
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Ágúst Guömundsson
Bönnuö börnum ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Vopn og verk tala ríku máli í Útlag-
anum.
Sæbjörn Valdimarsson Mbl.
Utlaginn er kvikmynd sem höföar til
fjöldans.
Sólveig K. Jónsdóttir Vísir.
Jafnfætis þvi besta í vestrænum
myndum,
Árni Þórarinsson Helgarp.
Þaö er spenna i þessari mynd og
virðuleiki, Árni Bergmann Þjóóv.
Útlaginn er meirihátta- kvikmynd.
Örn Þórisson Dagbl.
Svona á aö kvikmynda íslendinga-
sögur. JBH Alþbl.
' Já. það er hægt.
Elías S. Jónsson Tíminn.
6. sýningarvika.
DJÚPIÐ
Spennusagan DJÚPID er eftir
Peter Benchley, sama höfund
og hinar frægu metsölubækur
Ókindin og Eyjan, en gerðar
hafa veriö kvikmyndir eftir öll-
um þessum sögum og þær not-
iö gífurlegra vinsælda. Senni-
lega er DJÚPID besta bók Pet-
ers Benchley — hún er mögnuö
ótrúlegri spennu frá fyrstu til
síöustu blaösíöu. Þaö fer fram
kappphlaup upp á líf og dauöa
og inn í þaö fléttast ýmis óvænt
atvik.
ÖRN&ÖRLYCUR
Síðumula tl, simi 84866
Bankaræningjar
á eftirlaunum
(JCOCdC ACT Ltt
tmv cAtm/m^ow
'ðOfrwn/me'
Bráöskemmtileg ný gamanmynd um
þrjá hressa karla, sem komnir eru á
eftirlaun og ákveöa þá aö lífga upp á
tilveruna með því aö fremja banka-
rán. Aðalhlutverk: George Burns og
Art Carney ásamt hinum heims-
þekkta leiklistarkennara
Lee Strasberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARál
Kapteinn Ameríka
Ný mjög fjörug og skemmtileg
bandarísk mynd um ofurmenniö sem
hjálpar þeim minni máttar. Myndin
er byggó á vlnsælum teiknimynda-
ttokki.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flugskýli 18
Mjög spennandi og skemmtileg
geimfaramynd.
Sýnd kl. 11.
Háþrýstidælur, mótorar,
ventlar og stjórntæki í
vökvakerfi til sjós og
lands.
Einkaumboð á islandi.
Atlas hf
ARMULA 7 SIMI 26755
Hringiö
í síma
35408
I______i‘
Blaðburðarfólk óskast
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Laugavegur1-33,
Miöbær I og II.
Tjarnargata I og II,
Nýlendugata,
Vesturgata 2-45,
Birkimelur,
Melhagi.