Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 61 „En nú er frelsi Pólverja ógnad í nýjan leik og svartnætti heimskommúnism- ans skollið yfir land þeirra, níðþungt og ógnvekjandi meira en nokkru sinni fyrr, og miskunnarlausum herlögum beitt gegn varnarlausu verkafólki.** Þú þarft að taka á móti jólaljósinu Árni Helgason, Stykkishólmi, skrifar: „Hátíð hátíðanna er í nánd. í mesta skammdegi ljómar stjarnan frá Betlehem. Boðskapur jólanna knýr á dyr hvers einasta manns. Á slíkum stundum skoðar maðurinn farinn veg og margar hugsanir renna um hugann. Aldrei eins og þá gefast tækifærin til að hreinsa til í huga og sál, strengja heit, gera betur en áður. Við vitum að jólaboðskapurinn og notkun vímuefna eru mestu andstæður lífsins. Við vitum líka að jólaboðskapurinn opnar mönnum sýn til hins þrönga vegar sem leið til lífsins. Aldrei verður sú gata betur upplýst en þá. Nú er dimmt í heimi. En hvers vegna? Vegna þess að þeir eru allt of fáir, sem tileinka sér boðskap frelsarans, boðskapinn um frið á jörðu. En eftir því sem þeim fjölg- ar þá er meiri von um betri heim. Hvað getur þú gert til þess að svo verði, vinur minn? Jú, þú getur verið boðberi nýs tíma ef þú vilt. Það er undir þér sjálfum komið. En þú þarft að taka á móti jóla- ljósinu og bera þannig birtu til samfélagsins, endurvarpa gleði þinni til annarra. Við þurfum nefnilega að mynda óslítandi keðju hreinna hugsana og góðra athafna, bera hver öðrum birtu hins besta í fallvöltum heimi. Tak- ist þetta og ef fleiri og fleiri koma inn í þá keðju, þá lifna vonir um bætt þjóðfélag fyrir okkur og af- komendur okkar. Við eigum því að auka ánægju, gleði, samhug og samvirkni til bættra þjóðfélagshátta, strika sem mest út af þessu sífellda „ég“, sem allt of mikið ræður háttum okkar. Við eigum fyrst og fremst að gera kröfur til okkar sjálfra, fórna meiru sjálfir fyrir okkar góða land og þakka Guði fyrir að hann gaf okkur það. Hugleiðum þetta vel um jólin. Við getum gert gagn. Það veltur á hverjum einstaklingi hvað verður. Með þetta í huga sendi ég öllum landsmönnum hugheilar jóla- og nýárskveðjur og óskir um blessun- arríka framtíð." HATIÐA MATSEDILL 0 FORRETTIR. “ " Sjávanéttasaíat „vinmgrette” l Reykhir (ax með rœkjum og piparrótarsósu 'J Túnfiskssaíat í smjördeujsköiju v. Ojnbakaður trjónukrabbijytttw með bíönáuðum sjávarréttum Snkjíar í hvítíaukssmjöri Gióðarste&Jár fuimarfialar í skeí. SUPUR Uxahaíasúpa með ostastöngum Snicjíasúpa með þeyttum rjóma og sfierry Humarsúpa bragðbætt með komaki -------FISKRETTIR Ný kampavmssoðin skata með spínatkremi Gujusoðinn hörpuskelfiskur í sfierrysósu Pönnusteiktur karfi ocj krœkíincjur með diíísosu Ristaður skötusdur á trébretti með rauðvinssósu Bíandaðir sjávarréttir ,,au gratm ‘‘ Gfoðarsteiktir humarfiafar í skef. -------- KJÖTRETTIR Gfasseruð önd með appeísínusósu. Hreindyrafirygcjur með (yncjsósu og epfasaíati. T-bexn steik með kryddsmjöri og rauðvínssósu. Nautafuncúr með kjúkímgakceju. AÚgríscfiffé með port saíut ocj trönuberjasósu. Lambabujj, með rækjum ocj rjómafagaðríportvinssósu Bfandaður kjötréttur á texni með krydduðum fvríscjrjónum -----------EFTIRRÉTTIR Soujfieboffur með vaniffuis og mokkakremi Súkkufaðihjúpuðvinber ocj kampavinssorbet. Hnetusteiktur camembertostur með sófberjahfaupi. Opnunarttmi: Aðfaryadag íokað, jóíadag (okað, 2. í jóíum opnað kl. 6, gamíarsdag íokað, nýársdag opnað kl. 5. MiíCL jóía og nýárs opið ems og venjidega. Ath. judur kvöCdverður framreiddur eftir frumsýnincjar í (ákftúsunum oq ísiensku óperunni. (Fmmsýmng í Þjóðíexkhúsi 26. des. og ís(. ópemnni 9. jan.). ARnARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.