Morgunblaðið - 03.02.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.02.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING NR. 14 — 02. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining - Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,519 9,545 1 Sterlingspund 17.658 17,706 1 Kanadadollar 7,876 7,897 1 Dönsk króna 1,2292 1,2325 1 Norsk króna 1,5921 4 1,5964 1 Sænsk króna 1,6569 1,6614 1 Finnskt mark 2,1135 2,1192 1 Franskur franki 1,5855 1,5898 1 Belg. franki 0,2367 0,2373 1 Svissn. franki 5,0452 5,0590 1 Hollensk flonna 3,6774 3,6875 1 V-þýzkt mark 4,0292 4,0402 1 ítólsk lira 0.00754 0,00756 1 Austurr. Sch. 0,5746 0,5762 1 Portug. Escudo 0,1398 0,1402 1 Spánskur peseti 0,0954 0,0956 1 Japansktyen 0,04078 0.04090 1 Irskt pund 14,155 14,193 SDR. (sérstök dráttarréttmdi) 01/02 10,7800 10,8096 k r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,471 10,500 1 Sterlingspund 19,424 19,477 1 Kanadadollar 8,664 8,687 1 Dönsk króna 1,3521 1,3558 1 Norsk króna 1,7513 1,7560 1 Sænsk króna 1,8226 1,8275 1 Finnskt mark 2,3249 2,3311 1 Franskur franki 1,7441 1,7488 1 Belg. franki 0,2604 0,2610 1 Svissn. franki 5,5497 5,5649 1 Hollensk florina 4,0451 4,0563 1 V.-þýzkt mark 4.4321 4,4442 1 itölsk lira 0,00829 0,00832 1 Austurr. Sch. 0,6321 0,6338 1 Portug. Escudo 0,1538 0,1542 1 Spánskur peseti 0,1049 0,1052 1 Japanskt yen 0,04486 0,04499 1 irskt pund 15,571 15,612 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur............... 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán.,)...37,0% 3 Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna ut- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur startsmanna rikísins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjoönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.600 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggíngavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDIkGUR 3. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Jó- hanna Stefánsdóttir talar. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð- urfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Búálfarnir flytja" eftir Valdísi Oskarsdóttur. Höfundur les (12). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 bingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. 10.45 Tónleikar. Imlur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsson- ar frá laugardeginum.) 11.20 Morguntónleikar. Pættir úr sígildum tónverkum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Hulduheimar“ eftir Bern- hard Severin Ingeman. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýð- ingu sína (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína“ eftir Cyril Davis. Benedikt Arnkelsson les þýðingu sína (6). 16.40 Litli barnatíminn. Dómhild- ur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. Guð- mundur Heiðar Frímannsson les kafla úr bókinni „Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur og Elín Eydís Frið- riksdóttir les úr bókinni „Segðu það börnunum" eftir Stefán Jónsson. 17.00 Síðdegistónleikar: 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. BÝDUR ÞÚ VENJULECA TÉKKA EÐA ÁBYRGÐAR TÉKKA ^ FRA UTVEGSBANKANUM f-A v ■/ Sé Útvegsbankinn þinn viðskiptabanki, eða opnir þú þar reikning nú, getur þú sótt um að íá rétt til útgáíu ábyrgðartékka. Þá fylgir hverjum tékka sem þú gefur út, skilyrðislaus innlausnarábyrgð frá Úvegsbanka íslands að upphœð kr. 1.000- Hve mikið fé þú átt inni á tékkareikningi þínum skiptir þann engu máli sem tekur við tékka frá þér. Bankinn ábyrgist innlausnina, s.s. áður segir. Jaíníramt íœrð þú skírteini frá Útvegsbankanum sem sannar það að bankinn treystir þér fyrir útgáíu ábyrgðartékka. Allir aígreiðslustaðir bankans veita nánari upplýsingar um ábyrgðartékkana og notkun þeirra. UTVEGSBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.