Morgunblaðið - 03.02.1982, Page 6

Morgunblaðið - 03.02.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRUAR 1982 í DAG er miövikudagur 3. febrúar, sem er 34. dagur ársins, Blasíusmessa. Ar- degisflóö í Reykjavík er kl. 01.15 og síðdegisflóð kl. 13.46. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 10.03 og sólarlag kl. 17.22. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42. Myrkur kl. 18.17 og tungiiö í suöri kl. 21.29. (Almanak Háskólans.) Fyrst þér eruð uppvakt- ir með Kristi, þá kepp- ist eftir því, sem er hiö efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guös. (Kol. 3, 1.) LÁRKTT: — 1 hrósa, 5 gerjun, 6 amboóar, 7 keyri, 8 hiti, 11 líkams- hluti, 12 hljóms, 14 rimlagrind, 16 helgitákni. LC'HJkínT: — I óvandvirk, 2 lík- amshlutar, 3 bors, 4 kássa, 7 gufu, 9 fædir, 10 samkomu, 13 eyði, 15 tónn. LAIISN SÍÐIISTIJ KROSSÍiÁTIJ: LÁRLTT: — I kredda, 5 dá, 6 eld ing, 9 nía, 10 æa, II fk, 12 urð, 13 ónot, 15 rak, 17 kamrar. LOÐRKTT: — 1 kvenfólk, 2 Mda, 3 dái, 4 angaði, 7 líkn, 8 nær, 12 utar, 14 orm, 16 KA. FRÁ HÖFNINNI í fyrrinótt lagði Hvassafell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og Hekla kom þá úr strandferð. I gær komu tveir togarar af veiðum og lönduðu báðir afla sínum hér, en það voru Hjörleifur og Arinbjörn. Þá var Stapafell væntanlegt af ströndinni í gærdag og þá lögðu af stað áleiðis til útlanda Skeiðsfoss, Múlafoss og Skaftá. Togarinn Ásþór fór aftur á veiðar. í gærkvöldi voru væntanlegir frá útlöndum Álafoss og Bakkafoss og Vela átti þá að fara í strandferð. FRÉTTIR ________________ í veðurlýsingu í gærmorgun kom fram að á landinu var austlæg vindátt ríkjandi víð- ast hvar með hitastigi um og rétt ofan við frostmark. En á Vestfjörðum var harðara veður, með norðaustlægri átt, frosti og snjókomu. — í spárinngangi var þess getið að gert væri ráð fyrir litlum breytingum á hitastiginu á landinu. í fyrrinótt hafði orðið mest frost á Horn- bjargi, 7 stig. Hér í Reykja- vík var frostlaust um nótt- ina, en hitinn fór niður í eitt stig. Blasíusmessa er í dag, 3. febr., „messa til minningar um Balsíus biskup og písl- arvott, sem sumir telja að hafi verið uppi í Armeníu á 4. öld e. Kr.“ — segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Þá hefst vetrarvertíð í dag (á Suðurlandi) eins og segir í Stjörnufræði/Rímfræði og þar segir síðan: „Veiðitími að vetri, telst frá fornu fari hefj- ast daginn eftir kyndilmessu, þ.e. 3. febrúar Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund á fimmtudagskvöldið kemur kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum. Verður þar rætt mikilvægt mál. (Misritað- ist hér um daginn að þetta væri aðalfundur félags- ins.) Ásprestakall. — Aðalfund- ur Safnaðarfélags As- prestakalls verður haldinn að Norðurbrún 1 kl. 3 á sunnudaginn kemur, 7 febr. Félagar í JC-Vík kynna þar fyrirhugað ræð- umennskunámskeið og síð- an verður borið fram kaffi. Utanríkisnefnd kirkjunnar. — í fréttabréfi frá bisk- upsstofu segir m.a. að biskup hafi skipað utan- ríkisnefnd þjóðkirkjunnar. í fréttabréfinu segir síðan: „Erindisbréf fráfarandi nefndarmanna rann út um veturnætur. Jafnframt hefur biskup fjölgað í nefndinni og breytt starfsháttum hennar, þannig að nú skipa níu manns nefndina og skal hún koma saman 1—2 sinnum á ári. Hins vegar starfar þriggja manna framkvæmdanefnd innan utanríkisnefndarinnar og kemur hún saman a.m.k. mánaðarlega. Utanríkis- nefnd skipa: Sr. Auóur Kir Vilhjálmsdóllir, l*ykkva- bæ, formaóur, sr. Htrnharóur («ud- mundsson, fréUafulltrúi, Kópavogi, rit- ari, (iuðmundur Kinarsson, fram kvæmdastjóri, (iardabæ, (iuðrún Kristjánsdóttir, háskólancmi, Kcvkja vík, sr. Jón Aðalstcinn Baldvinsson, Staðarfelli, Kóldukinn, sr. Jón Bjarm- an, fangapreNtur, Kópavogi, sr. Jónas (iíslason, dósent, Keykjavík, sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur, Reykjavík, sr. Sigfinnur l*orleifsson, Stóranúpspresta kalli, Ásum. Þau þrjú fyrst töldu skipa framkvæmdanefndina og er sr. Jónas Gíslason þar vara- 1 maður. Fyrir skömmu voru stödd hér á landi Thor Hauge og kona hans, Edit, en þau hafa tekið á móti fötluðum unglingum sem farið hafa til Noregs á undanförnum árum í boði Lionsklúbbs Kópavogs og norskra I.ionsmanna. Lionsmenn í Noregi söfnuðu með sölu rauðu fjaðrarinnar nægilegu fé til að byggja fullkomna þjálfunarstöð fyrir fatlaða og hafa boðið nokkrum íslenskum unglingum að dvelja þar þeim að kostnadarlau.su. Félagar í Lionsklúbbi Kópavogs hafa haft milligöngu í málinu og kostað ferðir 12 ungmenna þangað á undanfornum árum. Á myndinni eru nokkrir félagar úr Lionsklúbbnum ásamt nokkrum þeim ungmennum, sem dvalið hafa í Noregi, og þeim hjónum Edit og Thor Hauge, en hann er fjórði frá hægri. Ljósm. RAX Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 29. janúar til 4. februar, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir I Borgar Apóteki. En auk pess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógeröir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200. en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoóinm viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. febrúar til 7. februar, aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksþjónustu i simsvör- um apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjórður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru Opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavik. Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viólógum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alta daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalmn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þjóómmjasafniö: Lokaö um óákveöinn tíma. Listasafn Islands: Lokaö um óákveöinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a. simi aöalsafns. Ðokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö iunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og januar Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. ^■20 13 09 kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vírka daga kl. ^ 20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaklþiónusta borgarslolnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í sima 27311. i þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.