Morgunblaðið - 03.02.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.02.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 7 Leiguflug milli landa og innanlands Það besta í f uru er ódýrast hjá okkur Viö leggjum áherslu á þrennt umfram allt X Mikiö úrval X Mikil gæöi X Lágt verð Verslun þín er Húsgagnahöllin ■■ HOSGAGNAIMHOLLIN Fjárfestingar kostnaður námsfólks Nú liggur fvrir Alþingi frumvarp til laga um Lána- Njóð íslenzkra námsmanna. Samhlida hafa þrír þing- mcnn Sjalfslav’iisflnkks flutt frumvarp til hrcytinga á tckjuskatLslogum, þcss cfnis, að hcimilt vcrði að mcla fjárfcstingarkostnad í mcnntun, þ.c. af námslái, um, til hliðstasVs frádráttar við skattlat>ningu og af lán- um til húshyggjcnda cða húsakaupa, cn á slíkum frádrætti cr ákvcðið há- mark, cins og kunnugt er. I*ctta hámark brcytist ekki, samkvæmt frumvarp- inu, þótt mcnn þurfi að grciða samtímis af náms- lánum og húsalánum. Mcð frumvarpi, ef sam- þykkt verður, cr ákvcðið, að fjárfcsting námsmanna í menntun sé ckki — í skattalögum — metin minna en önnur fjárfest- ing, enda verði að líta svo á, að aukin mcnntun og al- mcnn og scrhæfð þekking skili raunvcrulcgum arði í þjóðarhúskapnum. A það bcr cinnig að horfa að námsmaður, scm stundar áralangt nám cftir 20 ára aldur, horfir fram á skcmmri starfsævi af þcim sökum. í lögum um tckjuskatt nr. 75/1981 cru hcimildir til frádráttar á vöxtum og vcrðhótum stórlcga skert- ar. Vcrðhætur af námslán- um falla ckki undir þær takmörkuðu hcimildir, sem nú eru leyfðar, aðcins lán vcgna íhúðarhúsna'ðis. Nú liggur fyrir stjórnarfrum- varp, scm gcrir ráð fyrir stórauknum cndurgrciðsl- um af námslánum, allt í hlutfalli við tekjur á hverju ári. I>annig vcrða námslán- in nátcngd tckjuskattinum. (jirciðslubyrði þcirra, er Ijúka langskólanánti, á því enn eftir að aukast vcru- lcga, cnda námslan oftlcga Fjárfesting í menntun Friörik Sophusson, Halldór Blöndal og Matthías Á. Mathiesen hafa lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um tekjuskatt, þess efnis, að heimilt veröi aö meta vexti og gjaldfallnar veröbætur af námslánum, sem veitt eru með heimild í lögum um námslán, á sama hátt og vaxtagjöld af lánum til húsnæðis, er gjaldstofn til tekjuskatts er ákveðinn. Flutningsmenn telja aö fjárfesting í menntun, þekkingu og starfshæfni skuli metin til nokkurs skatta- frádráttar áriö eftir aö til hennar er stofnað. cndurgrcidd mcð tckjum í hærri skattþrcpum. I'css vcgna cr eðlilcgt að koma til móLs við langskólafólk mcð þcssum ha-tti, ckki sízt mcð hliðsjón af harðari cndurgrciðslurcglum lóna- sjóðsins. Kapphlaup Gunnars og Hjörleifs Athafnir lljörlcifs Oott- ormssonar, iðnaðarráð- herra, undanfarna daga vcgna komu fulltrúa SvLssncska álfclagsins til Islands hafa vcrið ha-ði hraslcgar og aumkunar- vcrðar. Athygji hcfur vakið, að fulltrúar álfclagsins af- hcntu Gunnari 'i'horodd- scn, forsa-tisráðhcrra, skriflcgt svar fclagsins við hciðni ríkisstjórnarinnar um viðra-ður um cndur skoðun samninga, cn ckki lljörlcifi (•ottormssyni. Korsætisráðhcrra hcfur bcrsýnilcga samþykkt að veita svarinu viðtöku, cnda þótt hann hcfði auðvcld- ícga gctað bcnt Svissncska álfclaginu á að tala við iðn- aðarráðhcrra. (íunnar scndi síðan lljörlcifi afrit í fyrradag af svarbrcfinu, cn óskaði jafnframt cftir því að svar fclagsins yrði ckki gcrt opinhcrt fyrr cn cftir ríkisstjórnarfund í gær. Iljörleifur hraut það lof- orð forsætisráðhcrra og scndi frá scr fréttatilkynn- ingu í fyrrakvöld, augljós- lcga í því skyni að komast mcð cinhvcrjum ha-tti inn í málið, og þar var þess sér staklcga gctið, að iðnaðar ráðhcrra mundi taka málið upp í ríkisstjórninni daginn eftir! Hvílík tíðindi! Nú vcrður að a-tla að (iunnar Thoroddscn hafi einnig hugsað sér á mánudags- kvöld, að „taka málið upp í ríkisstjórninni" daginn cft- ir, cnda átti hann v iðræður við Svissncska álfclagið og tók við svari þcss. I»að hef- ur árciðanlcga vcrið spenn- andi að fvlgjast mcð því á ríkisstjórnarfundinum í ga-rmorgun, hvor náði orð- inu fyrst til þcss að r;cða svar Svissncska álfélags- ins, (iunnar cða lljörlcifur, cn nncitanlcga cr staða iðnaðarráðhcrra orðin hrjóstumkcnnanlcg, þcgar hann þarf að nota aðfcrðir af þcssu tagi til þcss að koma sjálfum sér inn í mál scm þetta. Dagskrá um Jaques Prévert JACQUES Prévert (1900—1977) er eitthvert ásLsælasta Ijóð.skáld Frakka eftir stríð. Ljóðabók hans „Paroles“ skipar ámóta sess með Frökkum og „Fagra veröld" hjá okkur. Nú hefur þessum ljóðum verið snúið á íslensku og ætlar þýð- andinn, Sigurður Pálsson, að lesa upp úr bókinni næstkom- andi fimmtudagskvöld, 4. febrú- ar, kl. 20.30 í Franska bókasafn- inu, Laufásvegi 12. Samhliða lestri Sigurðar mun Gérard Lemarquis flytja frumtextann. Að auki verður rabbað um skáld- ið og leiknar plötur þar sem ljóð Prévert eru sungin. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. (Krá Alliant c Krancaisc) L SNORRABRAUT (13505 • GLÆSIBÆ (343 50 • MIÐVANGI ^533OOJ BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HÚSGÖGN SiMAR: 91-81199-81410

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.