Morgunblaðið - 03.02.1982, Page 11

Morgunblaðið - 03.02.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 11 Borgarfjörður: Enn finnst fé á fjalli Frekari leit fyrirhuguð Borgarnesi, 2. febrúar. í HAUST þegar seinni leitir stóðu yfir á afrétti Hvítsíðinga og Uverhlíðinga, var oft óhagstætt leitarveður, bylur eða myrk þoka. Bændur í þessum sveitum hafa því talið líklegt að enn væri fé á fjalli. Fyrir nokkru fóru þrír menn á vélsleðum í góðu færi og fundu þrjú lömb. Voru þau orðin rýr og reiddu mennirnir sitt lambið hver til byggða. Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. Sötuirilæiugjtar VfSTURGOTU 16 - SÍMAK 14630 -21480 Síðastliðinn laugardag fóru tveir menn aðra ferð á vélsleðum og fundu tvö lömb í þeirri ferð og var annað bitið. í gær fóru síðan fjórir menn og fundust í þeirri ferð fjögur lömb og ein ær. Alls hafa því fund- ist 10 kindur í þessum ferðum. Hafa menn af þessu áhyggjur og eru uppi hugmyndir um að fara fleiri ferðir og gæta vel hvort fleira finnst ef færi helst jafn gott og nú e_r. — Ófeigur WIKA Allar stæröir og gerðir ■Le-^L SötuiBilmogjiyir Vesturgötu 16, sími 13280 AlCI.VSIMiASIMlNN ER: 224BD JBeTjgtinblnbtb VANTAR STÓRHÝSI Höfum traustan kaupanda aö 5—8 þús. fm iðnaðar- húsi í Reyjavík — Kópavogi eða Hafnarfiröi. Fullgert eldra hús eöa nýtt í smíöum kemur til greina. Dálítiö athafnarými kringum húsiö nauðsynlegt. Nánari uppl. veitir Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Ragnar Tómasson, lögmaöur. Símí 26600. Krummahólar — lúxusíbúð Sérlega vönduð og glæsileg 130 fm „penthouse“-íbúð á 6. og 7. hæð. Bílskúrsréttur. Fallegt útsýni. Ákv. í sölu. Einbýlishús óskast strax Við höfum 3 mjög fjársterka kaupendur af ca. 130—200 fm einbýl- ishúsum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Kópavogur 4ra herb. með bílskúr Okkur vantar 4ra herb. íbúð. Övanalega há útb. í boði fyrir Engi- hjalla og Efstahjalla. íbúöln þyrfti ekki að vera fullgerö. C 4 Eignaval l- 29277 jHafnarhúsinu- Grétar Haraidsson hrl. Bjarni Jónsson FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEITISBR AUT 58 - 60 SÍMAR-35300 & 35301 Við Grettisgötu 2ja herb. mjög snotur íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Tvöfalt gler. Við Nökkvavog 3ja herb. rúmgóö kjallaraíbúö. Sér inngangur. Flísalagt baö. Við Skeiðarvog 3ja herb. risíbúö i þribýlishúsi. Litið undir súö. Við Hrafnhóla 3ja herb. góð íbúð á 4. hæð. Fallegar innréttingar. Góð sam- eign. Við Flúðasel 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Sér inngangur. Sér þvottahús. Gott útsýni. Við Hraunbæ 4ra herb. glæsileg endaíbúö á fyrstu hæð. Suðursvalir. Ný eldhúsinnrétting. Viö Fífusel 4ra—5 herb. glæsileg íbúð á fyrstu hæð með hringstiga úr stofu niður i 2 herb. á jarðhæð. Ibúðin er samtals ca. 150 fm. Við Breiðvang Hafn. 5—6 herb. góð endaíbúð á fyrstu hæð. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Laus 1. júní. Viö Kambasel Fallegt raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Ræktuö lóö. Húsiö er aö mestu leyti frágengiö aö innan. Við Heíöarás (Selás) Glæsilegt einbýlishús á 2 hæð- um. Með innbyggðum tvöföld- um bílskúr. Húsiö er rúmlega tilbúlö undir tréverk. fbúöar- hæft nú þegr. Teikningar á skrifstofunni. Við Smáragötu Heil húseign, sem er kjallari 2 hæðir og ris. Húsið er 80 fm að grunnfleti með þremur 3ja herb. íbúöum ásamt risi og 55 fm góðum bílskúr. 777 fm eignar- lóð. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Þorlákshöfn — einbýlishús Óskum eftir einbýlishúsi í Þor- lákshöfn. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð i Reykjavík. Fasteignaviðskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Raðhús — tvíbýli Til sölu er raðhús viö Ásgarö í Reykjavík. Á 1. hæö er dag- stofa, borðstofa, eldhús, svalir. Á 2. hæð eru 3 svefnherb., bað- herb., svalir. í kjallara einstakl- ingsíbúö þ.e. 1. herb., eldhús og snyrting. Sér inng., þvotta- hús og geymslur í kjallara, bílskúr. Húsið er ákv. í sölu. Stigahlíö 6 herb. rúmgóð endaíbúð á 4. hæð. 4 svefnherb., svalir, stórt geymsluloft yfir íbúðinni. Fallegt útsýni. ibúöin er ákv. í sölu. Kópavogur Hef kaupanda aö sérhæö eöa einbýlishúsi á einni hæö með bílskúr í Kópavogi. Helgi Ólafsson Löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Hafnarfjörður Til sölu rúmgóö 2ja herb. íbúö á efstu hæö viö Álfa- skeiö meö góöri sameign og frystiklefa. Bílskúr. Verö kr. 600—650 þús. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Heildsölubirgöir: Toledo Nokkravogi 54, Einar Ásgeirsson, simi 34391 °g Ásgeir Einarsson, sími 78924. Mjúkar plötur undir þreytta fætur Teg. „Hamburg" Teg. „Rotterdam“ Þollr olíu og sjó, rafelnangrandl, grípur vel fót og gólf, dregur úr tltringi, svört, 11,5 mm þykk, stæröir allt aö 1x10 metrar. Notast í vélarrúmum og verksmiöjum þar sem fólk stendur tímum saman viö verk sitt. Þolir sæmilega olíu og sjó, grípur vel tót og gólf, dregur úr titringi, svört, 23 mm á þyKkt, stæröir 40x60 cm, 40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm. Notast yfir vélarrúmum og í þrú og á þrúarvængjum. )öyo1]aa=Di]y[rtJ(§)[ri]©®®[ni ©® Vesturgötu 16, Reykjavík, símar 13280/14680. URVAL VIÐ AUSTURVOLL SÍMI 26900 Til Akureyrar — Skíóahótelið Hlíðarfjalli Gisting í herbergjum og svefnpokaplássi. Grill — Gufubað — Skíöaleiqa — Skíðakennsla. Munið einnig ÚRVALS SKÍÐAFERÐIR til Húsavíkur og Isafjarðar. SÉRSTAKAR PÁSKAFERÐIR — PANTID TÍMANLEGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.