Morgunblaðið - 03.02.1982, Page 14

Morgunblaðið - 03.02.1982, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 Svæðamótid í Randers: í þriðja sinn skorti Guðmund l/2 vinning til að komast áfram GUÐMUNDUR Sigurjóns- son hafnaói í þriðja sæti í 8 manna úrslitakeppni svæða- mótsins í Randers í Dan- mörku. Hann vann Israelann Grunfeld í gær í 39 leikjum, en Svíinn Lars Karlsson vann Murey, ísrael. I»eir Karlsson og Murey komust |)ví áfram. Karlsson hlaut 5 vinninga, Murey 4Vi og Guð- mundur 4 vinninga. „Þetta er í þriöja sinn sem mig skortir aðeins hálfan vinnins á að komast á miilisvæðamót. I Raach í Austurríki 1969 vantaði mijí hálfan vinning og einnij; í Vratza í Búlg- aríu 1975,“ sagði Guðmundur í sam- tali við Mbl. í j!ær. „Ég er þó bærilega ánænður með taflmennsku mína hér í Randers, en hið sl,vsale);a tap (;egn Lobron j;erði út um möKuleika mína. I úrslita- keppninni tefldi ét; f.vrst við Kagan, sem náði mun betra tafli en mér tókst að halda jafntefli. Síðan tefldi ég við Tiller og það var heldur við- burðalítil skák; hann tefldi varfærn- islega og mér tókst ekki að brjóta varnarmúr hans á hak aftur. Þá kom tapskákin K<‘i;n Lobron <>k eftir það var á hrattann að sækja. 1 4. umferð tefldi ég við Borik ok það var hörkuskák; báðir tefldum við stíft til vinninj;s, en skákin leystist upp í jafntefli. Þá kom sigurskákin K<‘Kn Karlsson ok í 6. umferð Kerði é(; jafntefli við Murey. Hann fórnaði peði og átti vænlega möKuleika en mér tókst að jafna taflið. Sij;urinn Kegn Grunfeld var kærkominn; lætta var fyrsti sigur minn ge(;n honum, en áður hafði hann unnið 3 skákir, einni lyktað með jafntefli. Éj; fékk snemma þægile(;t tafl, en Grunfeld, sem þekktur er fyrir að tefla hratt, tefldi óvenjuleKa hægt ok lenti i tímahraki. Hann fórnaði svo manni fyrir 2 peð og um tíma leit þetta vel út hjá honum, en mér tókst að stöðva peðin ok náði síðan mátsókn. En það <iu(;öi ekki, aðeins tveir fara á millisvæðamótið, í stað þrÍKKja áður; en Larsen ok And- erson fara beint á millisvæðamótið. Þó virðist þetta eitthvað málum blandið ok éj; veit ekki allan sann- leikann i málinu." — Nú hefur þú verið í lægð um nokkurt skeið. h'innst þér þú vera að ná þér á strik? Stálvaskar og blöndunartæki ARABIA HREINLÆTISTÆKI BADVtlRIIRNAR FRÁ BAÐSTOFUNNI K)adstofaIR ÁRMÚLA 23 - SlMI 31810. „Já éj; hef verið í mikilli læj;ð. Það fóru tvö ár í að aðstoða Robert Hubner ok allt j;ekk á afturfótunum við tafllwrðið. En éi; fann mij; sæmilej;a vel hér í Danmörku; lækkti sjálfan mij; á nýjan leik ok að því leyti er éj; ánæj;ður,“ saj;di Guð- mundur SÍRurjónsson. Hér fer á eftir sigurskák Guð- mundar við Lars Karlsson í næstsíð- ustu umferð úrslitanna. Guðmundur vann Svíann einni); i undanrásunum. Ilvítt: Guðmundur Sij<urjóns.son Svart: Lars Karlsson Sikileyjarvörn I. c4 — c5, 2. Rf.'t — KcG, 3. d4 — cxd4, 4. Kxd4 — gG, 5. Rc3 — Bg7, 6. I<c3 — RfG, 7. Hc4 — dG, 8. h3 Alj;en(;ara er 8. f.‘i, en Guðmundur hefur uppáhald á þessum leik. 8. - (H), 9. Hb3 — Rd7, 10. (H) — Ilc8, II. Ilel — aO 1‘eðsfórnin 11. — Rx<!4, 12. Bxd4 — b.r> kemur einnij; til greina. 12. f4 — b5, 13. a3 — e6, 14. I)d2 — I)c7, 15. Iladl — Iird8, IG. I)f2! Ilvítur hefur fenj;ið mun rýmri stöðu ok hótar nú 17. Rxc6 — Dxc6, 18. e5 eða 17. — Bxc6, 18. Bb6. IG. — I)b7, 17. f5 — Kxd4, 18. Bxd4 — HfS Hér bauð Karlsson jafntefli, en Guðmundur hefur náð miklum stöðuyfirburðum og hafnaði því að sjálfsögðu boðinu. 19. fxgG — fxgG, 20. Dg3 — Re8, 21. Kh2 — Bxd4, 22. Hxd4 — DbG, 23. Iledl — HI7, 24. e5! Nú er svartur glataður, því 24. — <15 er svarað með 25. Rxd5 — exd5, 26. Hxd5 og nú t.d. 26. — Be6, 27. Hd6! eða 26. - Bf5, 27. Hd7! 24. — IIc5, 25. Re4 — d5 Ef 25. - Hxe5 þá 26. Hxd6! 2G. Rxc5 — Dxc5, 27. Hxd5! — exd5, 28. Hxd5 Nú er 28. — Dc7 svarað með 29. Hxd7! — Dxd7, 30. e6 28. — I)f2 og svartur gafst upp um leið. (;óö aðsókn að kvikmyndahátíð: Þrfleikur og Gullöldin frumsýndar í dag l’irjo llonkasalo og l’ekka Lehto, finnsku leikstjórar kvikmyndarinnar Eld- hugans sem var fyrsta kvikmyndin sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni. Þau llonkasalo og Lehto eru gestir kvikmyndahátíðar að þessu sinni. Að sögn Guðrúnar Sna-björnsdoUur, sem vinnur á vegum Kvikmyndahátíðar, hafa sýningar verið vel sóttar það sem af er hátíðinni. Í dag verða frumsýndar tvær myndir, breska kvikmyndin Þríleikur sem er margföld verðlaunamynd frá 1972— 73. Leikstjóri er Bill Douglas og er þettá f.vrri hluti mjög sérstæðr- ar ævisögu. Þessi hluti nefnist „My Childhood" og seinni hlutinn „My Way Home“ verður frumsýndur á fimmtudag. Þá verður einnig frumsýnd kvik- myndin Gullöldin, í leikstjórn Luis Bunuel, en Salvador Dali aðstoðaði við leikstjórnina. Þessi mynd er ein hinna sígildu kvikmynda, gerð 1930. •H KOMATSU ALLAR STÆRDIR OG GERÐIR LYFTARA FRÁ KOMATSU Venjulegt mastur © Opið mastur Opna mastriö á Komatsu- lyfturunum veitir óhindraö útsýni. Eigum til afgreiðslu nú þegar: 2V2 tonns rafknúinn með snuningsbúnaði kr. 319.800.- 3ja tonna disel með snúningsbúnaði kr. 296.200.- Gengisskr. 15/1 82 Fáanlegir með margvíslegum aukabúnaði. Aukið öryggi á vinnustööum meö Komatsu. Varahluta og viðhaldsþjónusta. KOMATSU á íslandi BÍLABORG HF Véladeild Smiöshöföa 23. Sími: 81299 Steingrímur Stein- grímsson - Minning Ka-ddur 4. október 1900 Dáinn 25. janúar 1982 I dag er til moldar borinn tengdafaðir minn, Steingrímur Steingrímsson, Lindargötu 24 hér í borg. Hann var sonur hjónanna Steingríms Steingrimssonar skip- stjóra frá Sölvhól og Guðnýjar Sigurðardóttur, konu hans, er lengi bjuggu að Klöpp við Klapp- arstíg í Reykjavík. Hann hóf að sækja sjó aðeins tíu ára gamall með föður sínum og stundaði síðan sjómennsku og önnur störf tengd sjávarútvegi með barna- og unglingaskólanámi. Arið 1922 lauk hann stýrimanns- prófi frá Stýrimannaskólanum og var oft stýrimaður í afleysingum. Hann var lengstum á togurunum Geir og Nirði. Steingrímur hóf að vinna í landi árið 1935, þá aðallega hjá kola- sölufyrirtæki, en á hernámsárun- um réðst hann sem fastur starfs- maður til Éimskipafélags íslands og starfaði þar allt til ársins 1974. Árið 1928 kvæntist hann Aðal- heiði Aðalsteinsdóttur úr Reykja- vík og eignuðust þau þrjú börn, en þau eru: Aðalsteinn Guðmundur, ókvæntur, Guðný Steinunn, hús- freyja í Reykjavík, gift Óskari Þ. Óskarssyni og Steingrímur Heið- ar, verkamaður, búsettur í Kópa- vogi, kvæntur Birnu Árnadóttur. Aðalheiður lést 1937. Steingrímur kvæntist aftur árið 1945 Sigríði Ólafsdóttur ættaðri af Barðaströnd og eignuðust þau eina dóttur Ólafíu Guðrúnu, hús- móður á Akureyri, gifta Hrafni Ingvasyni. Þá ættleiddu þau dótt- urdóttur Steingríms, Aðalheiði Sigríði, húsmóður að Ytri Hlíð í Vopnafirði, gifta Émil Sigurjóns- s.vni. Sigríður lést árið 1969. Barnabörnin eru orðin fjórtán og barnabarnabörnin fimm. Steingrímur var glæsimenni á velli og iéttur í lund og sá alltaf það spaugilega í öllum hlutum, hann var ákaflega þægilegur í um- gengni og alltaf reiðubúinn að rétta hjálparhönd ef á þurfti að halda. Ævinlega þegar fjölskyldan kom saman, var hann hrókur alls fagnaðar og veit ég að svo var hvar sem hann kom. Steingrímur var mjög sterkur persónuleiki og svo heiðarlegur að til þess var tek- ið og helst vildi hann greiða alla reikninga fyrir réttan gjalddaga og aldrei skulda neinum neitt, sem ef til vill sést best á því, að síðasta daginn hérna megin móðunnar miklu hað hann mig að greiða f.vrir sig fasteignagjöld af íhúð- arhúsi sínu, sökum þess að hann lægi í sjúkrahúsi og kæmist því ekki sjálfur til þess á réttum tíma. Steingrímur eignaðist marga vini bæði til sjós og lands. Á síðustu tveim árum hrakaði heilsu hans mjög og þurfti hann því oft að dvelja í sjúkrahúsum, en þar eign- aðist hann einnig marga vini og kunningja, en í hvert sinn kom hann heim hress og kátur. Síðast fór hann á lyflæknisdeild Land- spítalans, fimmtudaginn 21. janú- ar síðastliðinn, en sú sjúkrahús- dvöl varð ekki löng, því hann and- aðist þar að morgni mánudagsins 25. janúar á áttugasta og öðru ald- ursári. Nú að leiðarlokum, vil ég þakka fyrir^, að hafa fengið að kynnast Steingrími og njóta sam- vista við hann í rúmlega tuttugu og fjögur ár. Blessuð sé minning hans. Tengdadúltir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.