Morgunblaðið - 03.02.1982, Síða 15

Morgunblaðið - 03.02.1982, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 15 Fagnaður Eyfirðinga- félagsins Eitt elsta starfandi átthagafélagið í höfuðborginni er Eyfirðingafélagið, en félagið efnir til hins árlega fagn- aðar í Átthagasal Hótel Sögu nk. föstudagskvöld, 5. febrúar. Eins og ætíð áður á hátíðum fé- lagsins verður margt til skemmt- unar og fróðleiks og að þessu sinni verður ræðumaður kvöldsins hin þjóðkunna frú Hulda Stefánsdótt- ir, fyrrv. skólastjóri; en sérstakir heiðursgestir kvöldsins verða biskupshjónin, frú Sólveig Ás- hr. Pétur Sigur- Nýi Volvo-fólksbíllinn, 760, minnir talsvert „Volvo-yfirbragð“, sérstaklega að aftan. á bandaríska bíla þótt sjá megi Nýr bfll frá Volvo VOLVO-verksmiðjurnar kynna um þessar mundir nýjan Volvo-fólksbíl, Volvo 760. Er þessum bfl ætlað að keppa við BMW 700-bflana og Mercedes Benz 280 og er í bflnum lögð áhersla á þtegindi, gott rými og sparneytni, en hann er búinn 6 strokka vél, að því er kemur fram í danska blaðinu Börsen nýlcga. Mjög leynt mun hafa farið að til stæði að koma með nýja gerð af Volvo á markað og segir Börsen undirbúning hafa staðið yfir síðustu 5 árin og kosta 5 milljarða danskra króna, eða yfir 6 milljarða íslenskra króna. Segir einnig að þessum bíl sé ætlað eftir nokkur ár að leysa Volvo 240- og 260-bílana af hólmi. Sá nýi er talsvert dýrari, talinn kosta yfir 300 þús. danskar krónur, en í Svíþjóð mun hann kosta um 100 þúsur\d sænskar kr., skv. upplýsingum Börsen. Volvo 760 er með drifi á afturhjólum, en í frétt Börsen er ekki útilokað að hann kunni að verða búinn framdrifi eftir nokkur ár. og geirsdóttir geirsson. Fjölbreyttur matur verður á boðstólum, m.a. þorramatur og kvenfélagskonur Eyfirðingafé- lagsins munu sjá svo um að nóg laufahrauð verði á boðstólum. Eyfirðingar og Akureyringar eru hvattir til að sækja vel þessa fyrstu hátíð félagsins á árinu og njóta þeirra andlegu og veraldlegu veitinga, sem á boðstólum verða. Þeir norðanmenn, sem staddir kunna að vera í höfuðborginni á þessum tíma, eru velkomnir á þennan fagnað. Ómar Ragnarsson mun sjá um skemmtiefni. Aðgöngumiðasala verður mánu- dag og þriðjudag milli kl. 5 og 7 í Lækjarhvammi og borð tekin frá. Ennfremur verða miðar seldir við innganginn, ef einhverjir verða þá óseldir. (KréUatilkynning) DURODal HARÐPLAST Stærö: 410x130 cm. Þykkt: 1,2 mm. FJÖLBREYTT LITAVAL — Einlitt — Marmari — Viðarlíking. (Mött glansandi og hömruö áferð). MARINÓ PÉTURSSON HF., Sundaborg 7, sími 81044. Aðalfundur Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Kristalssal, fimmtudaginn 4. febrúar kl. 12:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Að loknum aðalfundarstörf- um flytur Björn Friöfinnsson, framkvæmdastjóri fjármála- deildar Reykjavíkurborgar erindi um aðlögun að breyttri atvinnuþróun. Þátttaka tilkynnist til Stjórn- unarfélags Islands í síma 82930. Björn Friöfinn*»on, lögfrnóingur STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Smiðjuvegi 6 Sími 44544 AÓ Í>7Difi £tOC! UtiduZ f)D ±>nja -Hé/HTt Muoue. y/nfíosti /v/ Í>£TW £a ÓKO ZlG 2>Æ7UM £>Aí- UG7) J/C MÝJurt Óff... -5jócti£/rurt ^Zdjun /9 ÚTsó'cUtifí /Zú £e TSÆ*:/K&fto títÆ/CJfí JCft •/ GoCfí ‘pifíTLd. Karnabær hljómdeíld Laugavegi 66, Glæsibæ, Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.