Morgunblaðið - 03.02.1982, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982
20
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Flugleiðir vilja ráða
flugfreyjur og flug-
þjóna til starfa
Sandgerði
Blaðburðarfólk óskast í Noröurbæ.
Upplýsingar í sima 7790.
Stýrimaður og
annar vélstjóri
Vanan stýrimann vantar strax á MB Helga
S.KE 7, einnig vantar annan vélstjóra. Upp-
lýsingar í síma 92-2805 eftir kl. 19 á kvöldin.
Rafvirki óskast
Upplýsingar í síma 54066 frá kl. 8 til 12 f.h.
Múrarar
Óskum að ráöa nú þegar múraraflokk. Um er
að ræöa múrverk innanhúss.
Upplýsingar í síma 54240 og 53811 frá kl.
9—17.
Hrafnista, Hafnarfirði.
Flugleiöir ætla að ráöa flugfreyjur og flug-
þjóna til tímabundinna starfa frá og meö 15.
apríl nk., annars vegar til fjögurra mánaða,
hins vegar til átta mánaöa.
1. Æskilegt er, aö umsækjendur séu á aldr-
inum 20—26 ára.
2. Góö almenn menntun, gott vald á ensku
og Noröurlandamáli og kunnátta í þýsku
og/eða frönsku er æskileg.
3. Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir aö
sækja 5—6 vikna kvöldnámskeið í febrúar-
maí og gangast undir hæfnispróf að því
loknu.
Umsóknareyöublöö fást í starfsmannaþjón-
ustu Flugleiöa á Reykjavíkurflugvelli og á
skrifstofum félagsins.
Tekiö veröur á móti umsóknum hjá starfs-
mannaþjónustu Flugleiöa, Reykjavíkurflug-
velli, til 7. febrúar nk.
FLUGLEIÐIR /BT
Traust lótk hjá góðu félagi Æ
Eskifjörður
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Laus staða
forstjóra Hollustu
verndar ríkisins
Staöa forstjóra Hollustuverndar ríkisins, skv.
lögum nr. 50/1981, er laus til umsóknar.
Samkvæmt 15. gr. laga nr. 50/1981 skal for-
stjóri hafa menntun og/eöa reynslu á sviöi
hollustuháttamála og í stjórnun.
Hollustuvernd ríkisins tekur til starfa 1. ágúst
nk., en viðbúið er aö forstjóri þurfi aö taka til
starfa fyrr eöa vinna meö stjórn stofnunarinn-
ar aö undirúningi á starfsemi hennar.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
menntun og störf sendist ráöuneytinu fyrir 1.
mars 1982.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
1. febrúar 1982.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| húsnæöi i boöi___________________
Til leigu
Sólvallagata 79
Súlnalaus salur, 800 fm, sem í dag er skipt
niður í 500 og 300 fm með þunnu viðarskil-
rúmi. Auðvelt aö fjarlægja. Leigist í einu eða
tvennu lagi.
Viögeröaverkstæöi, 620 fm, skipt niður í 270
og 350 fm. 270 fm lausir strax, en 350 fm
ekki laust um óákveðinn tíma. Geymslupláss
óupphitað, en raflýst, steypt gólf, 500 fm,
laust strax 300 fm.
Lóö 2230 fm. Steypt bílastæði afgirt. Inn-
keyrsludyr fyrir allar stæröir bifreiöa.
Tilboð ásamt upplýsingum um fyrirhugaöa
starfsemi sendist afgr. Mbl. fyrir næstkom-
andi föstudag, 5. febrúar 1982, merkt: „Vest-
urbær — 8226“.
tilkynningar
Þýskunámskeið
í Þýskalandi
Námskeið í byrjenda- og framhaldsflokkum
allt áriö um kring. Kennsla fer fram í litlum
flokkum, um 10 nemendur í hóp. Einnig er
boöiö upp á sérstök hraðnámskeið meö
einkakennslu.
Námskeiðin hefjast fyrsta mánudag hvers
mánaöar. Fæöi og húsnæöi innifalið í heima-
vist eöa á einkaheimilum.
Skrifið og biöjiö um upplýsingabækling:
Humboldt-lnstitut
Schloss Ratzenried
D-7989 Argenbuhl 3.
Sími (. . . 7522) 3041
________________Telex: 732651 humbo d.
Akerrén-feröa-
styrkurinn 1982
Boðinn hefur veriö fram Ákerrén-ferðastyrkurinn svonefndi fyrir árið
1982. Styrkurinn, sem nemur 2 þús. sænskum krónum, er ætlaður
Islendingi sem ætlar til náms á Noröurlöndum. Umsóknum skal kom-
ið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1.
apríl nk.
Umsóknareyöublöö fásf i ráöuneytinu Menntamálaráúuneytid,
27. janúar 1982.
Rannsóknastyrkir EMBO
í sameindalíffræði
Sameindalíffræöisamtök Evrópu (Europeal Molecular Biology Organi-
zation, EMBO). styrkja visindamenn sem starfa i Evrópu og israel til
skemmri eöa lengri dvalar viö erlendar rannsóknastofnanir á sviöi
sameindalíffræöi.
Nánari upplýsingar um styrkina fást i menntamálaráöuneytinu, Hverf-
isgötu 6, Reykjavík, og þar eru einnig fyrlr hendi skrár um fyrlrhuguö
námskeiö og vinnuhópa á ýmsum sviöum sameindaliffræöi sem
EMBO efnir til á árinu 1982.
Umsóknareyöublöö fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, Europ-
ean Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach
1022.40, Vestur-Þýskalandi.
Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 19. febrúar og til 15.
ágúst, en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er.
Menn tamálaráöuneytiö,
27. janúar 1982.
Endurmenntun fyrir
hjúkrunarfræðinga
Á vegum Borgarspítalans og Nýja hjúkrun-
arskólans veröur haldiö 4 vikna námskeið
fyrir hjúkrunarfræðinga, sem ekki hafa unnið
undanfariö viö hjúkrun en gjarnan vildu hefja
störf á ný. Bóklegt nám verður í 2 vikur á
tímabilinu 1. —12. marz og starfsþjálfun í 2
vikur á tímabilinu 15. marz til 15. maí.
Þátttaka veröur takmörkuð viö 20 þátttak-
endur. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra Nýja
hjúkrunarskólans í síma 81045 og hjúkrunar-
fræöslustjóra Borgarspítalans í síma 81200.
Endurskoðunar-
skrifstofa Ragnars Á.
Magnússonar sf.
Höfum flutt endurskoöunarskrifstofu okkar
aö Lágmúla 9, 5. hæö. Símar okkar eru
81145 og 81430.
Björn Ó. Björgvinsson,
Hafsteinn V. Halldórsson,
Hreggviður Þorsteinsson,
Ragnar Á. Magnússon,
löggiltir endurskoðendur.
tilboö — útboö 1
Félagsstofnun stúdenta
Félagsstofnun stúdenta hyggst bjóða úr 1.
áfanga alhliöa endurbyggingar stúdenta-
heimilisins Nýja Garös. Verktakar/iðnaöar-
menn sem áhuga hafa á aö kynna sér verk
þetta hafi samband viö framkvæmdastjóra
Félagsstofnunar stúdenta, sími 16482 eigi
síöar en fimmtudaginn 4. febrúar.
f|l ÚTBOÐ
Tilboð óskast í aö leggja hitaveitu í Foss-
vogshverfi, 3. áfanga. Útboðsgögn eru afhent
á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, gegn
1500 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa
opnuö á sama staö þriðjudaginn 23. febrúar
nk. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RFYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Útboð — íþróttahús
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í innréttingu
íþróttahúss Víðistaðaskóla. Útboðsgögn
veröa afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á
skrifstofu bæjarverkfræöings, Strandgötu 6.
Tilboö veröa opnuö á sama stað, þriöjudag-
inn 16. febrúar, kl. 11.
Bæjarverkfræðingur.
Málverk
Til sölu er stórt málverk eftir Sverri Haralds-
son. Listhafendur vinsamlegast leggi inn nafn
og símanúmer á afgreiöslu blaösins merkt:
„Málverk — 8356“.