Morgunblaðið - 03.02.1982, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.02.1982, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Austin Mini, árg. 1974. Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í sima 54457 á kvöldin. Skattframtöl Annast skattframtöl fyrir ein- staklinga. Þorfinnur Egilsson, lögfræöingur. Vesturgötu 16, simi 28510. Námskeið sem hefjast i februar: Vefnaöur fyrir börn, 8. febr. Þjóöbúningasaumur, telpnabún- ingar, 8. febr Bótasaumur 9. febr. Hnýtingar, 11. febr. Þjóóbúningasaumur, kvenbún- ingar, kennsla fer fram alla virka daga, 19.—27. febr. Utanbæjar- fólk hefur forgang aó þessu námskeiö. Innritun og upplýsingar aó Lauf- ásvegi 2, sími 17800. Góðtemplarahúsiö Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miövikudag 3. febrúar. Verió öll velkomin. Fjölmenniö. Kristniboössambandið Almenn samkoma veröur í Kristniboöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. i kvöld kl. 20.30. Jónas Þórisson kristniboói talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomn- Herferðin heldur áfram I kvöld kl. 20.30 Almenn sam- koma. Herskólanemarnir frá Osló syngja og vitna. Allir vel- komnir.______________________ I.O.O.F. 9 = 16302038 ’/j = Erindi. IOOF 7 = 16302038V? = 90 RMR-3-2-20-VS-MT-HT □ Glitnir 5982237 — 1. Atkv. Frl. Hörgshlíð 12 Samkoma j kvöld. mióvikudag kl. 8. Kvenfélag Hallgrímskirkju Aöalfundur félagsins veröur fimmtudaginn 4 februar kl. 20.30. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokks- ins um atvinnumál Miövikudagur 3. febrúar. Mosfellssveit — Kjalarnes Kjós. Fundarstaður: Hlégaröur. Fundartími: kl. 20.30. Framsögumenn: Alþingismennirnir Matthias A. Mathiesen og Steinþór Gestsson. Fundurinn er opinn öllum. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmalaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfrækur dagana 15.—17. febrúar n. Skólinn veröur aö þessu sinni kvöld- og helgarskóli. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Innritun nemenda fer fram í síma 82900 á venjulegum skrifstofutíma. Skólanefnd. Seltjarnarnes Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi heldur fund fimmtu- daginn 4. febrúar kl. 21 i Fólagsheimilinu, Seltjarnarnesi. Fundarefni: 1. Framboöslisti viö bæjarstjórnarkosningarnar í maí 1982. 2. Undirbúningur vegna bæjarstjórnarkosninganna. Stjórnin. Siglufjörður — Prófkjör Sjálfstæóisfélögin á Siglufirói taka þátt i sameiginlegu prófkjöri meö öörum stjórnmálaflokkum vegna bæjarstjórnarkosninga voriö 1982. Prófkjöriö veröur haldió laugardaginn 27. feb. nk. Hér með er auglýst eftir framboöum á profkjörslista Sjálfstæöis- flokksins. Framboö skal vera stutt af minnst 5 og mest 10 siglfirskum kjósendum samkvæmt nánari reglum og uppl. sem fást hjá formanni uppstillingarnefndar, Ómari Haukssyni, simi 71226. Framboöum skal vera búiö aö skila til uppstillingarnefndar fyrir kl. 17 mánudaginn 8. feb. 1982. Uppstillingarnefnd sjálfstæöisfélaganna á Siglufirdi ísafjörður Spilavist laugardaginn 6. febrúar kl. 20.30 i Góötemplarahusinu. Góö verölaun. Dansaö á eftir. Sjálfstæöisfélögin í BLAÐINU í gær birtust kveðjuorð um Jónas Jóns- son frá Brekknakoti eftir Árna Helgason. Þau mistök urðu að með greininni birt- ist mynd af Jónasi Jónssyni frá Bessastöðum í Fljóts- dal, sem látinn er fyrir skömmu. Þessi mynd er af Jónasi í Brekknakoti og átti að fylgja greininni. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á þessu. + KARL G. SÖLVASON andaöist þriöjudaginn 2. febrúar aö Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd vandamanna, Guðmundur Sölvason. + Útför eiginmanns mins, ÞORGILS STEINÞORSSONAR, Eskihlíó 22, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 5. febrúar kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaöir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Sigríöur Guömundsdóttir. + Móöir mín, tengdamóöir og amma, GYÐA ELÍS JÓNSDÓTTIR, Laufásvegí 9, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 4. febrúar, kl. 10.30. f.h. Matthías Einarsson, Kristin Axelsdóttir, Ingíbjörg, Matthías, Ragnhildur og Þóra Björk. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför systur okkar, HELGU ÞÓRÐARDÓTTUR. Systkinin. + Þökkum innilega auösynda samúö, vinsemd og viröingu viö andlát og jarðarför BJARTMARS GUÐMUNDSSONAR á Sandi. Hólmfríður Sigfúsdóttir, Guörún Bjartmarsdóttir, Hjördís Bjartmarsdóttir, Bryndís Halldóra Bjartmarsdóttir, Hólmfríöur Bjartmarsdóttir, Guðmundur Bjartmarsson, Hlaögeröur Bjartmarsdóttir, Sigfús Bjartmarsson, tengdabörn og barnabörn. Lokað eftir hádegi í dag, vegna jaröarfarar Sveinbjarnar Jónssonar, byggingameistara. H.F. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi 7, Smiðjubúðin, Háteigsvegi 7. , I ... -------:—-JTí Vfeistu a hvaða litsionvarpstæki er7dagp reynslutími ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.