Morgunblaðið - 03.02.1982, Qupperneq 25
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982
25
Assia tekur sér frí
+ Assia Zlatkowa heitir víöfrægur búlgarskur píanóleikari. Hún kveöst vera innilega ástfangin af
manni sínum Gösta nokkrum Schwarck og hefur fundiö hamingjuna meö honum og ungum syni
þeirra, Gösta yngri. Assia hefur nú tekiö sér ársfrí frá píanóleik og hyggst nýta áriö 1982 til aö æfa
klassísk lög, sem hún hefur ekki leikið áður á hljómleikum og byrja áriö 1983 á nýju prógrammi á
konsertum sínum. Þau hjón dvöldu yfir jólin á Kanaríeyjum og langt fram í janúar og var þá þessi
mynd tekin af Assiu, alsælli á ströndinni.
+ Þaö viröist fara vel á
meö þessum köllum —
en þeir eru þó ekki sam-
mála um neitt, eins og
gefur aö skilja, annar
fulltrúí lýöræöisins, hinn
sendimaöur eínræöisins.
Þetta eru þeir Alexander
Haíg, utanríkisráöherra
Bandaríkjanna og Andrej
Gromyko, kollegi hans í
Sovétríkjunum. Þeir voru
nýveriö á fundum í Genf
og ræddu um vígbúnaö.
Heims-
methafi
+ Hvaö eiga menn aö gera dauð-
soltnir og tuttugu dósir af niöur-
soönum makríl fyrir framan þá —
en engin dósaupptakarinn? Jú,
fariö aö dæmi Fransmannsins
Samson Beltais. Hann kann lagiö
á þessu og hefur ekki fyrir því aö
opna slikar dósir meö tönnunum
einum saman. Beltai setti nýveriö
heimsmet í þessari íþrótt sinni:
Hann opnaöi i sjónvarpssal tutt-
ugu dósir á aöeins þremur minút-
um og kemst fyrir vikiö í Heims-
metabók Guinness — en þaö
haföi einmitt lengi verið draumur
Beltais.
—<^1982^
MINNINGIN
LEFIR
GÓÐU LÍFI MEÐ
KODAK FILMUM
MUNDU ÞAÐ!
HANS PETERSEN HF
TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK
TILBOÐ
Með öllum myndatökum sem teknar
eru fram til 15. mars, bjóðum við
yður að velja, annars vegar á milli
tveggja stœkkana í stærðinni 13 x 18
cm eða einnar í stærðinni 28x36
cm.
Athugið tilboð þetta stendur aðeins
til 15. mars.
Dama&fplskyldu
Ijósmyndir
A usturstrœti 6, sími 12644.
...auðvitaó
GRUIIDIG
LaugavegilO, sími 27788