Morgunblaðið - 03.02.1982, Side 27

Morgunblaðið - 03.02.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 27 VÉLA-TENGI 7 t 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengiö aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SðyirOaiiflgjaflií1 J^0Ti©©©(rD Jt Vesturgötu 16, sími 13280. Polar-Mohr Útvegum þessar heims- þekktu pappírsskurðar- vélar beint frá verk- smiöju. SfiyiHlðQaflgjyir Vesturgötu 16, sími 13280 OSAL á allra vörum Opið frá 18—1 Frá Brandarabankanum: Nú opnum við nýja deild í bankanum: Myndagátudeild í auglýsingunni á morgun birtist fyrsta verðlaunamyndagáta Óðals. Verið með frá byrjun. Allir í ÓSAL EINSTAKT TÆKIFÆRÍI IVAN REBROFF 1 aftur á íslandi. Tónleikar í Háskólabíó föau- dag og laugardág nk. kl. 20.30. Miðasala í Háskólabíói frá kl. 16.00 dag "■ A° % \ ____^-1982- TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTA BODAK... ÞVÍ UÓSMYNDIN VERÐUR ALDREI BETRI EN FILMUGÆÐIN LEYFA ÞAÐ SEGIR SIG SIÁLFTJ HfiNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! Ð 19 000 Kvikmyndhátíð í Regnboganum Miðvikudagur 3. febrúar 1982 ÆVINTÝRIÐ UM FEITA FINN — „FATTY FINN“ Ástralía 1981. Eftir Maurice Murphy. Frábærlega skemmtileg kvikmynd fyrir börn og unglinga. sjaldan hefur eins skrautlegt lið sést á hvíta tajldinu, dýr, börn og fullorönir. Litmynd. íslenskur texti. kl. 3, 5. SNJÓR — „NEIGE“ Frakkland 1981. Eftir Juliet Berto og J.H. Ftoger. Hlaut verölaun sem „besta nu- timakvikmyndin" i Cannes 1981. Fjallar á ferskan og spennandi hátt um undirheima Pigalle- hverfisins, hversdagslíf eiturlyfja og vændis. Enskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kl. 7, 9 og 11. KONA FLUGMANNSINS — LA FEMME DE L’AVIATEUR“ Frakkland 1981. Eftir Eric Rohmer. Nýjasta mynd Rohmer, sem ettir feröir á önnur miö og svið, á nu endurfundi við Irönsku nýbylgjuna, sem hann var einn upphafsmanna aö. Snilldar- verk sem segir margslungna sögu á einfaldan og gamansaman hátt. Enskur texti. Kl. 3.05 og 5.05. JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI ísland 1981. Eftir Þráin Bertelsson. Kvikmynd fyir börn og fulloröna. byggö á barnasögum Guörúnar Helga- dóttur. Nýjasta íslenska kvik- myndin. Aöeins þessi eina sýning. Kl. 7.05. SONARÓMYND— „UN MAUVATS FILS“ Frakkland 1981. Eftir Claude Sautet. Sérstaklega vönduð og næm lýsing á sam- skiptum fólks, lifsbaráttu og viö- i við eiturlyfjadrauginn. Enskur texti. Kl. 9.05 og 11.05. Lureign v J ÞRILEIKUR I — „TRILOGY“ I Bretland 1972 og 1973. Eftir Bill Douglas. Fyrri hluti: Æska mín (My Childhood) og Ættfólk mitt (My Ain Folk). Einstök sjálfsævisögumynd um æsku drengs i skoskum námubæ, sem lýsir á magnaðan hátt erfiö- um uppvexti og vaknandi vitund um eigin sköpunargáfu og sjálf- stætt tilfinningalif Margföld verö- launamynd. Enskt tal — sænskur texti. Kl. 3.10 og 5.10. GULLÖDLIN „L’AGE D’OR“ Frakkland 1930. Eftir Luis Bunnuel (og Salvador Dali). Gullöldin er ein af dýrustu perlum kvikmyndanna. Ein um- deildasta mynd allra tíma. Þegar hún var sýnd á hátíöinni í Cannes 1981, þótti Ijöst aö myndin hefur engu tapaö af upprunalegri ögrun, frumkrafti og hamslausri erotik. sem allt ætlar um koll aö keyra. Aukamynd Þriöji áratugurinn Heimildarkvikmynd um árin 1920—1930 í Frakklandi sem lýsa vel þeim farvegi sem Gullöldin spratt upp úr. Sænskur texti. Svart/hvít. Kl. 7.10, 9.10 og 11.10. MYNDIN HANS NIKKA - ELDING YFIR VÖTNUM „NICK’S MOVIE - LIGHTNING OVER WATER“ V-Þýskaland 1980. Ognvekjandi og tögur mynd eftir hinn fræga Wim Wenders, um ævikvöld og dauöa Nickolas Ray, leikstjorans, sem m.a. geröi Jam- es Dean frægan. Enskt tal. Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9. og 11.15 J BÚNAÐARBANKINN SELJAÚTIBÚ Stekkjarseli 1 (á homi Stekkjarsels, Stokkasels og Skógarsels)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.