Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. febrúar 1982 - Bls. 33-56 Krabba- mein Líkur eru á því að á næstu árum verði færri konur, sem fá krabbamein í brjóst, fyrir því að nauðsynlegt reynist að nema brott brjóstið. Þá er þess aö vænta, að meðalaldur kvenna sem fá slíka meinsemd ein- hvern tíma á lífsleiðinni hækki. Morgunbladið/Einilía. Leðursmíði aukakiló og síungir Leðursmíði stóð meö mestum blóma á Italíu á miööldum, en var endurvakin fyrir nokkrum ár- um í Bandaríkjunum og víöar. Viö heimsóttum þá Karl Júlíusson og Örn Ingólfsson en þeir eru meö Leöurverkstæöi viö Skólavörðustíg þar sem þeir sauma ýmsan varning úr leöri, aöal- lega töskur og ýmsan fatnaö sem nú er mikiö í tísku. í greinarflokknum um hina síungu er fjall- aö um dr. Armond Hammer en hann er 83 ára gamall forstjóri Occidental-olíufélagsins og heldur sér ennþá í góöu formi. Þá er samantekt úr greinaflokknum um listina aö losna viö kílóin og talin upp 13 heilræöi fyrir þá sem áhuga hafa á því aö léttast og bæta kílóunum ekki á sig aftur. Litið er inn á húsgagnasýningu á Kjar- valsstööum, en þar hafa veriö sýnd húsgögn hönnuö af dönsku húsgagnaarkitektunum Rud Thygesen og Johnny Sörensen. í heimilishorn- inu er m.a. rætt um hvernig nota má kústskaft sem gardínustengur og mataruppskriftir, eöa paprikufyllingar. VOLVO 760 GLE 38 Volvo 760 GLE Viö fjöllum lítillega um bók sem skrifuð hefur~> verið af Richard A. Gardner, bandarískum barnageðlækni, en bókin, sem út kom í Bandá- ríkjunum 1970, var fyrsta bók sinnar tegundar, skrifuð sérstak- lega fyrir börn /'/■ fráskilinna for- ( ) / eldra. Að auki ræð- / í um við lítillega viö ' / , Sigrúnu Júlíus- / ' ) \ ) dóttur félagsráð- ( J \ J I I—^ ^ — I gjafa. Húsgagnasýning 36 Hvað er að gerast? 43 Myndasögur 48 Heimilishorn 38 SJónvarp næstu viku 44/45 Fólk í fréttum 49 Paö var og... 42 tltvarp næstu viku 46 Velvakandí 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.