Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982 51 Kópavogs- leikhúsið 25 ára afmælissýning Leik- félags Kópavogs Gamanleikritið „LEYNIMELUR 13“ eftir Þrídrang t nýrri leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Höfundur söngtexta: Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Ivan Torrök. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning föstudag kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. mánud. kl. 20.30. 3. sýn. miðvikud. kl. 20.30. Ath. Áhorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. Eftir Andrés Indriðason Sýning sunnudag kl. 15.00. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn, en miðasal- an er opin mánudag til laug- ardags kl. 17.00 til 20.30, sunnudag kl. 13.00—15.00. Sími 41985. Arni Elfar og Reynir Jónas- son leika á Píanó-barnum alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Óperu- og leikhúsgestir at- hugið að þessa daga fram- reiðum við mat frá kl. 18. Sími 25700 &lúMbliunnii / ...það er sama f hversu djúpt < erkafað... niðurstaðan er alltaf sú sama - Klúbburinn er besti valkostur- inn, þegar spurningin er um það að fara út til að skemmta sér hressilega og eftirminnilega..! o — Á RÁS EITT — J verður grúppan, sem sér um að koma róti á stuðtaugarnar, og . gerir það svikalaust, ef við rétt þekkjum. Tvödiskótek, með frá ^ bæra músík á plasti, sjá um það sem á vantar. Strandgötu 1—13, Hafnarfiröi, sími 51810 og 52502. Matur framreiddur frá kl. 19.00 Auk ýmissa Ijúffengra rétta bjóðum við aö sjálfsögöu þorramat. Kristján Kristjánsson leikur á orgel. Dansað Dansbandið vinsæla og diskótek Snekkjan Strandgötu 1—3, Hafnarfirði, sími 51810 og 52502. Avallt um helgar Mikiö fjör x.ARA^ Program 1 J 1EIKHÚS Kjnuniimn Opið til kl. 03.00. Kjallarakvöld aöeins fyrir matargesti. Miöar seldir milli kl. 16—18 fimmtud. föstud. Spiluö þægileg tónlist. Boröapantanir eru í síma 19636. Spariklædnadur eingöngu leyfóur. Opið fyrir aöra en matargesti eftir kl.10. og ij Opiö 8—3 Uppselt fyrir matargesti í kvöld. I kvöld kl. 10 mæta Birgitta, Júlíus, Ingibjörg, Jörundur, Guðrún og Þórhallur með nýtt frábært skemmtiatriði Fjölbreyttur matseöill að venju. Boröapantanir eru í sima 23333. Askiljum okkur rétt tit að ráðstafa borðum eft- ir kl. 21.00. Spariktæðnaður ein- göngu leyfður. Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek á neðri hæð________________ Mætið fyrir kl. 10 og missið ekki af frábærri skemmtun Ath.: Skemmtikvöldin og kabarettinn eru tvö ólík atriöi. Einnig minnum við á Þórskabarett alla sunnudaga. VEITINGAHLIS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni síungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætið á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aöeins rúllugjald. veitingahús, Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 85090. SGT Félagsvistin kl. 9 ^7< i Gömlu dansarnir kl. 10.30 TEMPLARAHOLLIN Sími 20010 SGT Miðasala opnar kl. 8.30. Hækkuö kvöldverð- laun. ííítffLr Góð hljómsveit mun halda uppi fjörinu á okkar góða gólfi SffYjr* tilkl. 1.30. Stuð og stemmning Gúttó gleði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.