Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982 53 Vinnupallar til sölu og leigu. Einfaldir — Traustir — Hagkvæmir. BREÍÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitió nénari upplýsinga aó Sigtúni 7 Simii29022 r— HAKI—v (ram) EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Lifandi tónlist fyrir lifandi fólk Tónlistarhátíð í tilefni 50 ára afmælis Félags íslenzkra hljómlistarmanna í Reykjavík 22.-27. febrúar 1982 Fimmtudagur 25. febrúar Lækjartorg Kl. 17.00 Hljómsveitin leikur Friöryk Kl. 19.00 HúsiÓ opnaö Kvöldverður: Spergilsúpa Goodman Grísasneiðar Grease Kl. 19.30 Lúörasveitin Svanur leikur Kl. 20.00 Borömúsík Kl. 21.00 Tónlelkar: Rifjuö verður upp saga ár- anna 1942—1952. Fram koma meöal annars: Hljómsveit Grettis Björns- sonar; Haukur Morthens og hljómsveit; Ásgeir Sverris- son og hljómsveit, söng- kona Sigga Maggý; Hljóm- sveit Braga Hliðberg; Árni Elfar og hljómsveit; Ólafur Gaukur setur saman og stjórnar dæmigeröri hljóm- sveít þessara ára: 19 manna hljómsveit Björns R. Einarssonar; Kynnir og sögumaöur: Hrafn Pálsson; Hljómsvelt kvöidsíns: Pónik Stjórnandi: J.P. Jacquillat Einleikari: Einar Grétar Sveinbjörnsson Kl. 20.30 Sinfcmiuhljómsveit Is- lands Miðasala og borðapanfanir kl. 1—6 að Laufásvegi 40, skrHatofu FÍH. Aögöngumiðaverð kr. 50,- á fyrsta sólarkvöldi ársins. Þaö verður mikiö um dýrðir í Súlnasalnum á sunnu- dagskvöldið Pá verður kynnt glæsilegasta ferðaáætlun sem Samvinnuferðir-land- sýn hefur nokkru sinni boðið upp á Ekkert verður til sparað því nú skai vanda til veislu. ^Ljúfar móttökur Húsið verður opnað kl. 19.00 og verður tekið á móti gestum með Ijúfri píanó- _ er boðið uppá tvíréttaðankvöldverð - sannkallaðan hátíðarmat: Paillartd'agneau au poivrevertetcitron (Eldsteiktlamba-sítrónupiparsteik) Salade de fruits frais creme glac'ee a la violette. (Blandaðir ávextir með fjóluís) ^SL-kaffi Við mælum með að gestir okkar gæði sér á „SL-kaffinu” eftir Ijúffengan kvöld- verðinn, - nýttog hressandi kaffi sem engan svíkur. ^Danssýning Systkinin Kara og Reynir, sigurvegar- arnir í hæfileikakeppni Hollywood 1981, koma og dansa fyrir okkur Suður-ameríska dansa af sinni alkunnu snilld. Sólarkvöld - vönduð og tonlist og léttum veigum Hátíðannatur Kl. 20.00 hefst borðhald c allt i leíguf lugi ^Kynningarmyndin frumsýnd Samvinnuferðir-Landsýn hefur framleitt glæsilega kynningarkvikmynd um ferðaáætlunina Myndin verðurfrum- sýnd á þessu einstæða kvöldi. sj^Bingó Dansinn verður að sjálfsögðu stiginn í takt við lifandi og fjöruga tónlist Hljóm- sveitar Ragnars Bjarnasonar sem sér til þess að allir verði með á gólfinu. Kynnir er Magnús Axelsson (að sjálf- sögðu) og stjómandi er Sigurður Haralds- son. Peir, ásamt starfsfólki Sögu, sjá til þess að allir fái fullkomna þjónustu og að enginn verði útundan í gleðskapnum. Sam vinnuferdir - Bæklingur Að sjálfsögðu verður haldið ferðabingó og í tilefni kvöldsins verða vinningar óvenju glæsilegir 'Spurningakeppni aðildarfélaga Hin geysivinsæla spumingakeppni aðildarfélaganna verður nú endurvakin og eru fyrstu keppendumirfrá Lög- reglufélagi Reykjavíkur og Félagi bifreiða- smiða. Verðlaun sem keppter um eru ekki af lakara taginu: 6 ferðir með leiguflugi Samvinnuferða-Landsýnartildönsku sumarhúsanna Verðið er ótrúlega lágt; aðeins 150 kr. Ath: Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningur er sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti 20 000krónur. Borðapantanir í SÍma 20221 eftir kl 16 00 í dag og næstu daga ^Næstu sólarkvöld: arsins ^Tískusýning Samvinnuferðir-Landsýn er sannarlega stolt af hinni nýju ferðaáætlun sem unnið hefur verið að. Nýi ferðabæklingurinn sem kynntur verður á sunnudagskvöldið ber henni gleggst vitni; hann slær öll met! vel heppnuð skemmtun Módelsamtökin ætla að líta við og sýna okkur nýjasta samkvæmisklæðnaðinn frá Liliju Olæsibæog Herraríki. í tilefni konudagsins fá allar konur ilmvatn að gjöf. 28. febrúar: 7. mars: 14. mars: 21. mars: 28. mars: 4. apríl: Crikklandskvöld Riminikvöld Rútuferðakvöld Danmerkurkvöld Torontokvöld. Júgóslaviukvöld Húsið opið frá kl. 21 OOfýrir þá gesti. sem ekki snæða kvöldverð. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.