Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 13
I MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982 SJONVARP DAGANA 20-27 /2 Strúturinn Á dagskrá sjónvarps kl. 18.20 miðviku- daginn 24. febrúar er fraeöslumynd um strútinn. Hann er stærsti fugl í heimi, hátt í þrir metrar á hæö, og hvert egg sem hann verpir svarar til 20 hænueggja. Þótt strúturinn geti ekki flogið, getur hann hlaupiö á 60—70 kílómetra hraöa á klukkustund. Hann getur drepiö menn meö einu sparki, og samkvæmt orötakinu á strúturinn til aö stinga hausnum í sandinn. Myndlistarmenn: Svavar Sunnudaginn 28. þ.m. kl. 20.45 hefur göngu sína nýr flokkur sjón- varpsþátta um þekkta íslenzka myndlistarmenn. i þessum fyrsta þætti veröur Svavar Guönason kynntur, rætt viö málarann og sýndar svip- myndir af ýmsum verka hans. Umsjónarmaöur er Halldór Runólfsson og sést hann á myndinni hér fyrir ofan ásamt Svavari Guönasyni og eigin- konu hans. Tunglferðin „Tunglferöin“, bandarísk bíómynd frá árinu 1967, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 nk. föstudag. Leikstjóri er Robert Altman en meö aöalhlutverk fara James Caan, Robert Duvall og Barbara Bax- ley. Bandaríkjamenn frétta, aö Sovétmenn séu langt komnir meö aö undirbúa lendingu tunglferju meö mann innanborös. Geimferöa- stofnun Bandaríkjanna bregst hart viö til þess aö reyna aö koma manni til tunglsins á undan Sovétmönnum. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd tvær og hálfa stjörnu og dæmir hana þar meö þokkalega. LEGUK0PAR Legukopar og fóðringar- efni í hólkum og heilum stöngum. Vestur-þýzkt úrvals efni. Atlas hf „Stattu meö strák“, bandarísk sjónvarpskvikmynd frá síöasta ári, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 laugardaginn 27. febrúar. Leikstjóri er Jerry Jameson en meö aðalhlutverk fara Annette O’Toole og Tim Mclntire. Myndin er byggö á sjálfsævisögu þjóölagasöngkonunnar Tammy Wyn- ette. Myndin greinir frá erfiðum uppvaxtarárum hennar, fjórum mis- heppnuðum hjónaböndum og leiö hennar til frægöar. Enskt heiti mynd- arinnar er samnefnt einu frægasta lagi Tammy Wynette. L4UGARD4GUR 20. febrúar 16.30. fþróttir. llmsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Þrettándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Pelixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 X. Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 20.50 Shelly. Sjötti þáttu'. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Sjónminjasafnið. Þriðji þáttur. Dr. Finnbogi Kammi, forstöðu- maður safnsins, bregður upp gömlum myndum í léttum dúr. 21.50 Furður veraldar. Fjórði þáttur. Leitin að apa- manninum. Framhaldsmyndaflokkur um furðufyrirbæri. Leiðsögumaður: Arthur C. Clarke. Þýðandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.15 Háskafór. (Cheyenne Autumn) Bandarísk bíómynd frá árinu 1964. Leikstjóri: John Ford. Að- alhlutverk Richard Wildmark, Carroll Baker, Karl Malden, Dolores del Rio, Sal Mineo o.fl. Þýðandi: Björn Baldursson. 00.35 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 21. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Dr. Ásgeir B. Ellertsson, yfir læknir flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Sautjándi þáttur. Dýrmæt gjöf. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Óeirðir. Þriðji þáttur. Aðskilnaður. í þessum þætti er fjallað um skiptingu írlands, ástæður hennar og greind þau vanda- mál, sem Norðurírland hefur átt við að striða frá stofnun þess fram á sjötta áratug þess- arar aldar. Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 18.00 Stundin okkar. 1 þættinum verður rætt við Hjalta Jón Sveinsson, sen. starfar við útideild Félagsmála- stofnunar Reykjavíkur, Þuríði Jónsdóttur, félagsráðgjafa og fleira fólk um „sniffið” svokall- aða. Þá verður sýnt brúðuleik- ritið „Bína og Matti“. Brúðu- gerð: Helga Steffensen. Raddir: Sigríður Hannesdóttir og Helga Steffensen. Þá verður krossgáta í þættinum. Bryndís, Þórður og krakkarnir, sem sitja heima, leysa krossgátu í sameiningu. Einnig verður teiknimyndasag- an „Gunnjóna“ eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Myndirnar teiknaði Brian Pilkington, en undirleik annast Stefan Clark. í lok Stundarinnar okkar talar Bryndís við ónafngreindan mann um reynslu hans af vímu- gjöfum. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 18.50 íþróttir. Myndir frá Evrópumeistaramót- inu í parakeppni á skautum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 X. Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 21.05 Líkamlegt samband í Norð- urbænum. Sjónvarpsleikrit eftir Steinunni Sigurðardóttur. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. Aðalhlutverk: Margrét Guð- mundsdóttir, Baldvin Hall- dórsson, Edda Björgvinsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son. Leikmynd: Baldvin Björns- son. Myndataka: Vilmar Peder sen. Hljóð: Vilmundur Þór Gíslason. 22.15 Fortunata og Jacinta. Fimmti þáttur. Spænskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok. AihNUDAGUR 22. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 /Evintýri fyrir háttinn. Fjórði þáttur. Tékkneskur tciknimyndaflokk- ur_ 20.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Svarthöfði. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Barbro Karabuda. Leikstjóri: Barbro Karabuda. Aðalhlutverk: Yalcian Avsar. Leikritið segir frá tyrkneskri bóndafjölskyldu, sem kemur til Svíþjóðar, vonum þeirra og kynnum þeirra af velferðarþjóð- félagi. Aðalpersónan er Yasar, ellefu ára gamall piltur, sem flutti til Svíþjóðar gegn vilja sínum. Þýðandi: Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 22.20 Þjóðskörungar 20stu aldar. Maó Tse-Tung (1893—1976) Gangan langa. Fyrri hluti. Valdabaráttan í Kína hófst með byltingu þjóðernissinna. Tveir ungir menn fylktu sér undir merki þessarar hreyfingar, en þeir voru fulltrúar ólíkra hug- mynda um framtíð Kína. Annar þeirra var Chiang Kai-shek, borgarbúinn, sem vildi leita að- stoðar vesturveldanna. Hinn var Maó Tse-Tung, óþekktur maður úr sveitinni, eindrægur og raunsær. Hann sá möguleik- ana fyrir Kína í mestu auðlind- um landsins — mannaflanum til sveita. Og það var Maó,,sem hafði betur í göngunni löngu. I*ýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 23. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmínálfarnir. Ellefti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 20.45 Alheimurinn. Níundi þáttur. Líf stjarnanna. í þessum þætti er fjallað um samsetningu stjarnanna og könnuð innri gerð stjarnkerfa. Leiðsögumaður: Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.50 Eddi Þvengur. Sjöundi þáttur. Breskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Ágústsson. 23.15 Dagskrárlok. AHÐMIKUDKGUR 24. febrúar 18.00 Bleiki pardusinn. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.20 Strúturinn. Strúturinn getur státað af ýmsu. Hann er stærsti fugl í heimi, hátt í þrír metrar á hæð, og hvert egg sem hann verpir svar ar til 20 hænueggja. Þótt strút- urinn geti ekki flogið, getur hann hlaupið á 60—70 kfló- metra hraða á klukkustund. Hann getur drepið menn með einu sparki, og samkvæmt orð- takinu á strúturinn til að stinga hausnum í sandinn. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 18.45 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Listhlaup á skautum. Myndir frá heimsmeistara- keppni í listhlaupi kvenna á skautum. 21.05 Fimm dagar í desember. Fimmti þáttur. Sænskur framhaldsmynda- flokkur um mannrán og hermd- arverkamenn. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Helgileikur og höndlun. Mynd um hina frægu píslarleiki í þýska þorpinu Oberammer gau. Upphaf leikjanna má rekja allt aftur til ársins 1643, en nú hafa risið deilur og því haldið fram, að leikritið sé and-gyð- inglegt. Þýðandi: Eiríkur Haraldsson. 22.30 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 26. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk. Popptónlistarþáttur í umsjá Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.55 Tunglferðin. (Countdown) Bandarísk bíómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Robert Altman. Aðalhlutverk: James Caan, Robert Duvall, Barbara Baxley. Bandaríkjamenn frétta, að Sov- étmenn séu langt komnir með að undirbúa lendingu tungl- ferju með mann innanborðs. Geimferðastofnun Bandaríkj- anna bregst hart við til þess að reyna að koma manni til tungls- ins á undan Sovétmönnum. Þýðandi: Björn Baldursson. 23.30 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 27. febrúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Fjórtándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Barni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Sjöundi og síðasti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Stattu með strák. (Stand by Your Man.) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1981. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aðal- hlutverk: Annette OToole og Tim Mclntire. Myndin er byggð á sjálfsævi- sögu þjóðlagasöngkonunnar Tammy Wynette. Hún segir frá erfiðum uppvaxtarárum hannar, fjórum misheppnuðum hjóna- böndum, og leið hennar til frægðar. Enskt heiti myndar innar er samnefnt einu fræg- asta lagi Tammy Wynette. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.30 Casablanca. Endursýning. (Casablanca) Bandarísk bíómynd frá 1943. Leikstjóri: Michael Curtiz. Að- alhlutverk: Humphrey Bogart, Ingrid Bergman, Paul Henreid og Claude Reins. Mynd um njósnir og ástir. Myndin var áður sýnd í sjón- varpinu 30. september 1967. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 00.10 Dagskrárlok. J Gangan langa „Gangan langa“ nefnist fyrri hluti fræðslumyndarinnar „Þjóðskörung- ar tuttugustu aldar" sem veröur á dagskrá kl. 22.20 á mánudagskvöld. Greinir þar frá valdabaráttunni í Kína sem hófst með byltingu þjóöern- issinna. Tveir ungir menn fylktu sér undir merki þessarar hreyfingar, én þeir voru fulltrúar ólíkra hugmynda um framtíð Kína. Annar þeirra var Chiang Kai-shek, borgarbúinn, sem vildi leita aðstoðar vesturveldanna. Hinn var Maó Tse-tung, óþekktur maöur úr sveitinni, eindrægur og raunsær. Hann sá möguleikana fyrir Kína i mestu auölindum landsins — mannaflanum til sveita. Og það varð Maó sem hafði betur í göngunni Misnió fcansic/ti&inn eí siinnsificif/ ^Blómabændur Hitt - og líka þetta: Vasasjónvarpió Það átli sér stað mikið aeði þegar unglingar um allan heim og sérstak- lega í Bandaríkjunum fengu í hendurnar litlu útvarpstækin, sem gengu fyrir rafhlöðum, og hægt var að halda við eyrað á sér og hlusta á tónlist, nokkuð sem unglingarnir gerðu mik- ið af. Þessi tæki flugu út eins og heitar lummur I hungraða úlfa og ungl- ingarnir dönsuðu eftir músíkinni sem flæddi úr litlu útvarpstækjunum. Þaö var rokkið. Nú er öldin önnur í þessum málum. Nefni- lega sjónvarpsöldin. Þessa dagana er aö koma á markaöinn í Jap- an litiö handhægt sjón- varpstæki, sem fer vel i hendi, er frá SONY og heitir FLAT TV. Vasa- sjónvarpstæki, sem kost- ar 240 dollara. Það er 88x240x37 mm stórt en skjárinn á því er lítiö stærri en venjulegur Grýtu-eldspýtustokkur. En þá er það notagild- ið. Unglingarnir í Banda- ríkjunum gengu með út- varpið sitt við eyrað um götur og torg og í skemmtigöröum, en það yröi dulítiö hættulegt aö góna á sjónvarpiö labb- andi um t.d. skemmti- garöa. Maöur væri alltaf aö labba á tré og garö- bekki. Og ekki væri þaö betra ef maöur væri aö horfa á Dallas labbandi niöur Laugaveginn eöa ensku knattspyrnuna hjólandi upp Miklubraut- ina. Fólk gæti nú fariö aö hugsa sem svo; hvers vegna ekki setjast niður í skemmtigarðinum og góna sitjandi á sjónvarp- iö? En hver fer í skemmti- garöa til aö horfa á t.d. þátt um fuglalif á Azoreyj- um? Þannig yröi þaö mjög óhentugt aö horfa á sjón- varpiö utandyra. En hvaö með innandyra? Þaö lausnin við því yröi ábyggilega aö selja börn- um innan 16 ára ekki tækin. En þá að horfa á sjón- varpiö á löngum feröa- lögum úti í náttúrunni þó vegirnir bjóöí kannski ekki upp á slíkt hér á Is- landi. Og þá má aftur spyrja, fer fólk í feröalög til að vera með náttúrunni í smátíma af árinu eöa til að glápa á Lööur? Þrátt fyrir allt eiga þessi tæki eflaust eftir aö ná talsveröum vinsæld- um. í síöasta þætti af „Hitt - og líka þetta“ var fjallaö aöeins um gamla mynda- flokka, ameríska, sem sýndir voru í Kananum hérna um áriö. Nokkurs misminnis gætti í umfjöll- Vasasjónvarpid fri Sony, sem væntan- legt er á markaóinn í Japan nú í þessum mánuói. Skyldi fóik eiga eftir aó horfa á sjónvarpió labbandi nióur Laugaveginn? „ .. „ og ekki væri það betra ef maður væri að horfa á Dallas labbandi niður Laugaveginn eða ensku knattspyrnuna hjólandi upp Miklubrautina“ væri hægt að horfa á sjónvarpið í baöi, en varla í sturtu, og svo ef maöur fer að fylgjast með spennandi bíómynd í stóra sjónvarpinu í stof- unni sem fer ekki svo vel í hendi, og langaöi allt í einu í kjúklingalæri í ís- skápnum, þá myndi maö- ur bara kveikja á litla sjónvarpinu sínu og labba hægt og rólega í ís- skápinn og næla sér í læriö og setjast svo aftur fram í stofu án þess aö hafa misst af nokkrum sköpuðum hlut. Svo gæti maöur hætt aö lesa sig í svefninn en taka bara upp tækið og góna þang- aö til maður sofnar. Sú ambaga er á þessu aö börnin litiu gætu stol- ist til að horfa á myndir bannaöar börnum, en uninni. Combat var t.d. ekki þáttur um flugmenn í seinna stríöinu heidur um landgönguliða í sama stríöi. Þættirnir um flug- mennina hétu aftur á móti „12 O’clock High“. Auk þessa var sagt aö Gunsmoke væri nafn á lögregluforingja í villta vestrinu en nafnið á hon- um er Matt Dillon. ■■■■■■■ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.