Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982
Hér á landi var leður mest notaö
til skógerðar og söölasmíöar áöur
tyrr, en elsta sérverslunin á islandi
seldi einmitt efni til slíkra hluta. Viö
Bolholt stendur Leöurverslun Jóns
Brynjólfssonar, sem stofnuð var 3.
apríl 1903 og á því áttatíu ára af-
mæli á næsta ári. Viö hittum Friörik
J. Eyfjörð að máli, en hann hefur
unnið í verzluninni í um 50 ár. Viö
spuröum Friörik hvaöa skinn þeir
versluöu helst með og hverjir kaup-
endurnir væru.
„Flest skinnin sem viö verslum
meö eru flutt inn frá Bretlandi og
Bandaríkjunum. Fyrstu árin sem
verslunin starfaði komu þau hins
vegar mest frá Danmörku. Þá seld-
um við reyndar nær eingöngu til
skósmiöa og söölasmiöa, en nú
seljum við mikiö af leöri í heildsölu
til skólanna. Hingaö koma bókbind-
arar og bólstrarar, fullorönar konur
kaupa hér skinn í sauöskinsskó, og
ungu konurnar kaupa leöur í fatn-
að. Sjáöu, hérna eru t.d. þrjú skinn
sem ég hef tekiö frá fyrir eina konu
sem ætlar aö sauma sér buxur. i
þær þarf venjulega um þrjú skinn.
Þessi skinn er fariö að vinna þannig
að hægt er aö þvo þau í þvottavél-
um. Nú svo erum viö meö dýrmætis
geitaskinn sem tekin eru í bókband,
en þau eru unnin úr skinnum af afr-
ískri geit. Hér er ég með kýrhúö
sem notuð er í sæti á hnökkum, og
þykkar nautshúöir sem notaöar eru
í skósóla. Svo kaupa þeir alltaf
eitthvaö af okkur strákarnir á
Skólavörðustígnum, þótt þeir flytji
reyndar mest inn af skinnum sínum
sjálfir."
Leðursmíði
REIS HÆST Á ÍTALÍU Á MIÐÖLDUM
Fyrir skömmu var sagt frá því hér í Morgunblaðinu að leðurfatnaður aetti vaxandi
vinsældum aö fagna, eða svo herma nýjustu fréttir úr tískuheiminum. Leðurfatnaður
er þó ekki aldeilis nýr af nálinni, leður var með fyrstu efnum sem mannskepnan fór að
nota. Sagt er að fyrsta seglið hafi verið úr leðri, fyrstu peningarnir voru leöurseðlar og
fyrsti sleðinn eða farartækið var húð af dýri. Er farið var é veiðar var dýrið drepið,
kjötið látið á dýrshúðina og þetta dregið heim. _ _
í versluninni kennir margra grasa. Myndin er saumuð úr leðri, og lampaskermarnir
einnig. Aö auki má sjá spegilramma úr leðri og margt fleira.
Leðursmíði á
Skólavörðustíg
„Strákarnir á Skólavöröustígn-
um" eru með leðurverkstæöi og
verslanir fyrir framan þau þar sem
þeir selja framleiöslu sína. Verk-
stæöin eru ofarlega viö Skóla-
vöröustíg, í ööru þeirra starfar Örn
Ingólfsson, en hann handsaumar
allan sinn varning. Verslar aöallega
meö töskur, belti, buddur o.þ.h. Á
hinu verkstæöinu hittum við fyrir
Karl Júlíusson, en hann og Kjartan
Olafsson reka Leöursmiöjuna í
sameiningu. Þeir félagar fylgjast
greinilega meö tískunni, því þeir eru
farnir aö sauma alls kyns fatnaö úr
leðri og rúskinni, aö öllum líkindum
þeir einu á landinu sem leggja þaö
fyrir sig í einhverjum mæli. Þeir fé-
lagar hafa tekiö saumavélina í þjón-
ustu sína og sauma auk fatnaöarins
töskur, leöur og rúskinsspoka og
ýmislegt fleira. „Kona Kjartans, Eva
Vilhelmsdóttir, hannar þau föt sem
hann saumar, en ég hanna mín
sjálfur," segir Karl, þar sem hann
situr við saumavélina og saumar
jakka úr rúskinni. „Þaö er til tvenns
konar rúskinn, þetta sem ég er meö
er af kúm, þaö er sterkt og þolir vel
volk og íslenska veöráttu. Viö erum
líka með rúslcinn af sauöum, antil-
ópum o.fl. Hérna er t.d. einn slíkur
jakki," og Karl stendur upp frá
saumavélinni og tekur fram jakka af
einni slánni. „Þetta er mun fínna
skinn, en þaö er viökvæmt og verö-
ur aö fara mjög varlega meö þaö.
Annars eru skinnin yfirhöfuö mjög
Karl ber lím á rúskinnsjakkann sem hann var að
vinna. „Þetta rúskinn er níösterkt og þolir vel volk og
íslenska veðráttu.“
LOVERBOY__________
Kanadískir topprokkarar
LOVERBOY
GETLUCKY
including:
Working For The Weekend
Gangs In The Streel / Lucky Ones/ It's Your Life
Take Me To The Top
Strákarnir í Lov-
erboy hafa
heppnina meö sér
því platan „Get
Lucky“ selst
þrælvel og lagið
„Working for the
Weekend" nýtur
hörkuvinsælda
um allan heim.
Skjóttu þér á eintak.
Heildsöludreifing
fteiððrhf
Símar 85055 og 85742.
MUOMOCltO
il) KARNABÆR
Listin
að losna við
kílóin
13
HEIL-
RÆÐI
6
Temdu þér nýjar aöferðir við aö
kaupa í matinn og borða — Því
meira sem þú veist um mat og
næringu því auöveldara er aö til-
einka sér betri innkaupa- og
matarvenjur. Þú getur ekki falliö
í freistni fyrir sætu, söltu eða fit-
andi „ómeti" sem þú skildir eftir í
búðarhillunum. Og þaö eru minni
líkur á að þú borðir yfir þig af
glóöarsteiktum fiski eöa kjúkling
en af fituríkum hamborgurum
eða rifjasteik. Mörgum tekst aö
grenna sig meö langvarandi ár-
angri er þeim lærist aö matbúa
og boröa hollari og næringarrík-
ari mat.
7
Sparaðu hitaeiningar og fáöu
þér eitthvaö í staðinn--Þaö
er áríðandi að fá sér eitthvaö í
staöinn. Bakaöar kartöflur meö
graslauk í staöinn fyrir sýröan
rjóma, hitaeiningasnauöa gos-
drykki í stað hinna, grillaöan
kjúkling í staðinn fyrir steiktan í
feiti. Þaö reynist ekki erfitt aö
finna 100 hitaeiningar á dag sem
má fækka meö því einfalda ráöi
aö hætta viö þaö sem er í ætt viö
óhóf og fá sér eitthvaö í staðinn
sem sparar hitaeiningar. Og eitt
hundrað hitaeiningar á dag veröa
samanlagt um 7 til 8 aukakíló um
miðjuna á þér á einu ári.
8
Semdu þínar eigin reglur —
Þeir sem ná góöum árangri í
megrun eiga sér reglur um það
hvenær, hvar, hvernig og hvað
þeir borða — og hvaö á aö gera
ef þeim veröur á aö hrasa. Þess-
ar reglur geta hjálpaö þér að
standast freistingar. Skrifaöu
þínar reglur á blaö og haföu þær
þar sem þú getur séö þær á
hverjum degi. Þér líöur ekki eins
hræöilega ef þú ferö í hálftíma
rösklegan göngutúr eftir aö hafa
fengiö þér „ólöglegan" ís meö
ávöxtum eða gerir einhverjar
aörar ráöstafanir samkvæmt
fyrirmælum í þinum eigin reglum.