Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.02.1982, Blaðsíða 14
UTVARP DAGANA 20-27 . /2. 46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1982 L4UG4RD4GUR 20. febrúar. 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. B*n. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunoró. Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Vedurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.00 Þegar hugsjónir rætast. I'áttur í tilefni hundrað ára af mælis samvinnuhreyfingarinn- ar. llmsjónarmenn: Ásta Kagnheiður Jóhannesdóttir og Haukur Ingibergsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.35 fþrótta|>áttur. IJmsjón: Her mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — l»or geir Ástvaldsson og Páll l»or steinsson. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Kagnarsdóttir og l»orsteinn Marelsson. 17.00 SíðdegLstónleikar: Ernst Ko- vacic leikur Sónötu í Odúr fyrir einleiksfiðlu eftir Johann Seb- astian Bach/ Kontrakvartettinn leikur Strengjakvartett í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðritað á tónleikum í Nor ræna húsinu.) 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Skáldakynning: Einar Már (*uðmundsson. IJmsjón: Örn Olafsson. 20.00 Kórsöngur. Finnski útvarps- kórinn syngur lög eftir Jean Sibelius. Ilkka Kuusisto stj. (Hljóðritun frá Hnnska útvarp- inu.) 20.30 Nóvember ’21. Þriðji þáttur Péturs Péturssonar. Deilt um trakóma. — Tregsmitandi eða bráðsmitandi sjúkdómur? 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Billie llolliday syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (12). 22.40 „Norður yfir V atnajökul" eftir William l>ord WatLs. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti (•uðmundsson les (12). 23.05 Töfrandi tónar. Ogleyman- legir söngvarar. (Imsjón: Jón (■röndal. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 21. febrúar. 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður (•uðmundsson, vígslubiskup á (írenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.20 Létt morgunlög. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur Ungverska dansa eftir Brahms; Paul van Kempen stj./ Julie Andrews o.fl. syngja lög eftir Rodgers. 9.00 Morguntónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg sl. sumar. „Mozarte- um“-hljómsveitin í Salzburg leikur. Stjórnandi. I>eopold llager. Einleikari: Thomas /ehetmair. Einsöngvari: Marj- ana Lipovsek. a. Fiðlukonsert í D-dúr (K218). b. „Ombra felice“ — „Io ti lascio“, resitatív og aría (K255). c. „Vado, ma dove, oh Dei“ aria (K583). d. Sinfónía í g moll (KI83). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Öskudagurinn og bræður hans. Stjórnendur: Heiðdís Norðfjörð og (iísli Jónsson. í þeasum þriðja og síðasta þætti um öskudaginn og bræður hans, erum við komin til Akur- eyrar, þar sem öskudagssiðir eru enn tíðkaðir. Talað er við hjónin (>uðfinnu Thorlacíus og Valgeir Pálsson og dóttur þeirra, séra Bolla (■ústavsson, Níels Halldórsson, Ingva 1/ofLs.son og Björgvin Júníusson, tæknimann útvarpsins á Akur- eyri, en hann lést skömmu eftir að gerð þáttanna var lokið. (jskudagsbrirn á Akureyri sjá um tónlist þáttarins. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Keynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðursöngvar 3. þáttur: „Furuskógar þyrpast um vötnin blá og breið" Hjálm- ar Olafsson kynnir finnska söngva. 14.00 Dagskrárstjóri í klukku stund. Helga Hjörvar ræður dagskránni. 15.00 Kegnboginn Örn Petersen kynnir ný dægur lög af vinsældalistum frá ýms- um löndum. 15.35 Kaffitíminn Viðar Alfreðsson leikur með Litla djassbandinu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 James Joyce — lífshlaup Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur síðara sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar a. „I>a Cheminé du Roi René“ eftir Darius Milhaud. Ayorama-kvintettinn leikur. b. Píanókvintett í c-moll op. 115 eftir (iabriel Fauré. Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Werner Neuhaus, Erica Sichermann og Bernhard Braunholz leika. c. Saxófónkonsert eftir Alex- ander (ilasunoff. Vincent Ab- ado leikur með kammersveit undir stjórn Normans Picker ings. 18.00 Skólahljómsveit Kópavogs 15 ára: Afmælistónleikar í út- varpssal. Stjórnandi: Björn (iuðjónsson. Kynnir: Jón Múli Árnason. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „(ileðin ein lifir í endur minningunum“ Anna Kristine Magnúsdóttir ræðir við Blöku Jónsdóttur um líf hennar og starf. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Við- horf, atburðir og afleiðingar. Tí- undi þáttur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.50 „Myrkir músikdagar“ Tónlist eftir Jónas Tómasson. Kynnir: Hjálmar Ragnarsson. 21.35 Að tafli Jón 1». I»ór kynnir skákþátt. 22.00 (.uðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús HalF dórsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajökul“ eftir William I>ord Watts. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti (iuðmundsson les (13). 23.00 llndir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar við hlustendur í helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIN4UD4GUR 22. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra lljalti (.uðmundsson dómkirkjuprestur flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sólveig Lára Guðmunds- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffl og Andrea“ eftir Maritu Lindquist. Kristín Haildórsdótt- ir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 I>andbúnaðarmál. Imsjónarmaður: Ottar (ieirs- son. Kætt við dr. Stefán Aðal- steinsson um meðferð, flokkun og mat á ull. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. „(ilaðlynda Parísarstúlkan“, hallettónlist eftir Jacques Offenhach. Sinfóníuhljómsveit- in í Minneapolis leikur; Antal Dorati stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- hlaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Jacques l>oussier, ('hristian og Pierre Michelot leika útsetn- ingu sína á Partitu nr. I eftir Bach/ Acker Bilk leikur á klar ínettu með hljómsveit ýmis lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiF kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssvrpa — Olafur Þórðarson. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" Eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar l>árusson leikari les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 (ll varpssaga harnanna: „Ört rennur æskublóð“ eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnendur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir, Láki og Lína koma í heimsókn. Tal- að er við Örnu Rúnarsdóttur, 4 ára, og Sesselja les „Söguna af héppa" eftir Katryn og Byron Jackson í þýðingu Þorsteins frá Hamri, en sagan er í bókinni Berin á lynginu. 17.00 Síðdegistónleikar. Kaupmannahafnarkvartettinn leikur Strengjasveit nr. 12 eftir Hilding Kosenberg/ Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Ham- borg leikur „Áura“, hljóm sveitarverk eftir Bruno Mad- erna; (.iuseppe Sinopoli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 IIn daginn og veginn. Frú Hrefna Tynes talar. 20.00 I>ög unga fólksins. Hildur Eíríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Gunnar Viktorsson og Hallur Helgason stjóma unglingaþætti með blönduðu efni. 21.00 Skátastarf á íslandi 70 ára. IJmsjón: lljalti Jón Sveinsson. Viðmælendur: Arnfinnur Jóns- son, Benjamín Árnason, Erla Elín Hansdóttir, Guðbjartur Hannesson og Magnús Stephensen. 21.30 (Itvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (12). 22.00 Quincy Jones og félagar leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (13). Lesari: Séra Sigurður Helgi (iuð- mundsson. 22.40 í tilefni vinnuverndarárs. Jóhann (■uðbjartsson flytur er indi. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 15. nóvember sl. Stjórn- andi: Keinhard Schwarz. Sin- fónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 eftir Robert Schumann. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 23. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 I>eikfimi. 7.30 Morgunvaka. llmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þátt ur Erlends Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Torfi Ólafsson tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffi og Andrea“ eftir Maritu Lindquist. Kristín Halldórsdótt- ir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Andrés Kristjánsson flytur frásöguþátt af Hrúta- Grími. 11.30 Létt tónlist. V ilhjálmur Vilhjálmsson og „Áhöfnin á llalastjörnunni" syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir (.uðrnund Kamban. Valdi mar l>árusson leikari les (II). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íltvarpssaga harnanna: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (2). 16.40 Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. Svjatoslav Kikhter og Enska kammersveitin leika Píanó- konsert op. 13 eftir Benjamin Britten; höfundurinn stj. / Fíl harmóníusveitin í Lundúnum leikur fyrsta þátt úr sinfóníu nr. 7 eftir (lU.stav Mahler; Klaus Tennstedt stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar. (Imsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Kúnar Agn arsson. 20.40 „Við erum ekki eins ung og við vorum." Fjórði og síðasti þáttur Ásdísar Skúladóttur. 21.00 Fiðlusónötur Beethovens. (>uðný Guðmundsdóttir og Phílipp Jenkins leika Sónötu í g-dúr op. 96. (Hljóðritað á tón- leikum í Norræna húsinu.) 21.30 (Itvarpssagan: „Seiður og hélog" eftir Olaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn (iunnarsson leikari les (13). 22.00 Judy ('ollins syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passísusálma (14). 22.40 llr Austfjarðarþokunni. (Imsjónarmaður: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Eg- ilsstöðum. Rætt við Sigurð Magnússon fyrrverandi skip- stjóra frá Eskifirði. 23.05 Kammertónlist. "Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. AflÐMIKUDKGUR 24. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka (Imsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bernharður (luðmundsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffi og Andrea" eftir Maritu Lindquist Kristín Halldórsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar (Jmsjón: (.uðmundur Hall- varðsson. Rætt við Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóra. 10.45 Tónleikar. l»ulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál (Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeginum.) 11.20 Morguntónleikar Christina Ortiz og Sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum leika „Second Khapsody" eftir (ieorge («ershwin; André Prev- in stj. / Giuseppe di Stefano syngur lög frá Napólí með hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiF kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Kagnheiður Jóhannes- dóttir. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir (íuðmund Kamban Valdimar l>árusson leikari les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 (Itvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð" eftir (>uðjón Sveinsson Höfundur les (3). 16.40 Litli barnatíminn Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akur- eyri. 17.00 íslensk tónlist „(;-svíta“ fyrir fiðlu og píanó eftir l»orkel Sigurbjörnsson. (■uðný (>uðmundsdóttir og Halldór llaraldsson leika. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.(K) Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Ilauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 («ömul tónlist Kíkharður Örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, holla Sólveig llalldórsdóttir og Eð- varð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 „Á mörkum hins mögulega" Áskell Másson kynnir „Turris rampanarum sonatium" eftir Peter Maxwell Davies og „Fancies for clarinet alone“ eft- ir William Overton Smith. 21.30 ÍJtvarpssagan: „Seiður og hélog" eftir Ölaf Jóhann Sig- urðsson horsteinn (áunnarsson leikari les (14). 22.00 Breskar hljómsveitir syngja og leika sígild létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (15). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns (■unnarssonar 23.00 Frá stofntónleikum „Mus- ica Nova" að Kjarvalsstöðum. Kynnir: Leifur Þórarinsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIMAiTUDKGUR 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 LeikHmi. 7.30 Morgunvaka Cmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guórún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bjarni Pálsson talar. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð- urfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mirza og Mirjam" eftir Zach- arías Topelíus Sigurjón (>uðjónsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti Ingvi Hrafn Jónsson ræðir við Jónas l»ór Steinarsson fram- kvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna um nýafstaðinn aðalfund félagsins. 11.15 Létt tónlist Howard Keel, Kathryn (írayson o.fl. syngja lög úr „Showboat" eftir Jerome Kern / Mills- bræður syngja / Ella Fitzgerald svngur með ('ount Basie og hljómsveit hans. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á tjá og tundri Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís (iuðmundsdóttir velja og kynna tónlist af öllu tagi. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 l>agið mitt llelga 1». Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: íslensk tónlist 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 „Signugata hálfellefu að kvöldi" Sigurður Pálsson les eigin þýð- ingar á Ijóðum eftir Jacques Prévert. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í lláskóla- bíói Stjórnandi: Jean Pierre Jac- quillat. Einleikari: Einar G. Sveinbjörnsson. a. Hljómsveitarverk eftir Jón Þórarinsson. Frumflutningur. b. Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. — Kynnir Jón Múli Árnason. 21.25 „Tvífarinn" læikrit eftir Friedrich Diirren- matt. Þýðandi og leikstjóri: Er lingur E. Halldórsson. Leikend- ur: Erlingur (.íslason, Þorsteinn (■unnarsson, Sigurður Skúla- son, Hákon Waage og Soffía Jakobsdóttir. 22.00 Edmondo Kos og hljómsveit leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (16). 22.40 Ristur Þáttur í umsjá Hróbjarts Jóna- tanssonar. 23.05 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 26. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. (Imsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þátt- ur Erlends Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Soffía Ingvarsdótt- ir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For ustgr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mirza og Mirjam" eftir Zach- arías Topelíus. Sigurjón (iuð- jónsson þýddi. Jónína H. Jóns- dóttir les síðari hluta. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les þátt af Sólveigu Eiríksdóttur. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilky nningar. Á frívaktinni. Margrét (.uðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar l>árusson leikari les (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá ísrael og kynnir þarlenda tón- list. Síðari þáttur. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. dmsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit „Covent Garden"- óperunnar leikur „Semira- mide", forleik eftir Gioacchino Kossini; (ieorg Solti stj./ Salva- tore Accardo leikur á fiðlu Tvær etýður og Tilhrigði eftir Niccolo Paganini/ Valdimar Askhenazý leikur tvær Píanóetýður op. 25 eftir Frédéric ('hopin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarsfmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 l>ög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (17). 22.40 „Norður yfir Vatnajökul" eftir William Lord Watts. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti (■uðmundsson lýkur lestrinum (14). 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Júnassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 27. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: (>unnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 læikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Barnaleikrit: „BoblibofP* eftir Sonny Holtedahl Larsen. hýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Leikendur: Baldvin Halldórs- son, Þorgerður Einarsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Kóbert Arnfinnsson, Jónas Jónasson, Jóhanna Norðfjörð og Karl (■uðmundsson. (Áður á dagskrá 1963.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttur. (Imsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Fimmtíu ára afmæli Félags íslenskra hljómlistarmanna. Beint útvarp frá hátíðartónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í lláskólabíói. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 15.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. 17.00 Síðdegistónleikar: Samsöng- ur og einleikur í útvarpssal. a. Svala Nielsen og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja tví- söngva eftir íslensk og erlend tónskáld. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. b. Selma (íuðmundsdóttir leik ur á píanó „Carnaval" op. 9 eft- ir Robert Schumann. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bylting í kynferðismálum — veruleiki eða blekking? (Imsjón: Stefán Jökulsson. Síð- ari þáttur. 20.00 Trompetblásarasveitin leik- ur. Stjórnandi: l»órir l»órisson. 20.30 Nóvember '21 Fjórði þáttur Péturs Pétursson- ar: „Verkamenn verjið húsið". — Orusta í Suðurgötu. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Erla Þorsteinsdóttir syngur með hljómsveit Jörns Grau- engárds. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (18). 22.40 „l»egar Grímsvötn gusu“. Ari Trausti (>uðmundsson segir frá eldstöðvum í Vatnajökli og ræðir við tvo þátttakendur í Grímsvatnaleiðangrinum 1934, þau Lydíu Pálsdóttur og Svein Einarsson. 23.05 Töfrandi tónar. Jón (íröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna („The Big Bands") á árunum 1936—1945. 18. og síðasti þátt- ur: Vinsælustu söngvararnir. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.