Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1982, Blaðsíða 1
Föstudagur 26. febrúar — Bls. 33-56 i Ðorðum í laumi Flestir hafa reynt ótal leiöir til aö grennast, en bæta jafnan fljótt á sig kílóum aftur. OA heldur því fram aö ofát sé sjúkdómur, stigversn- andi sjúkdómur sem ekki er hægt aö lækna, en eins og meö marga aöra sjúkdóma er hægt aö halda honum í skefj- um. Stelpur í strákafötum Er nauösynlegt aö und- irbúa elliárin? — Þess- ari spurningu svarar meöal annars fólk, sem starfar aö öldrunarmál- um. Þaö ræöir um þaö hvort nauösynlegt sé aö minnka viö sig húsnæöi, hvort ekki sé hyggilegt aö gera áætlun í sam- bandi viö fjárhaginn eöa hvaö fólk geti haft fyrir stafni, þegar þaö er hætt aö vinna úti og tími skapast fyrir áhugamál- in. Nouvelle Cuisine er kynnt hér í blaðinu, þar sem sagt er frá sýni- kennslu Frakkans Jean-Francoise Le- mercier á þessari mat- reiösluaðferð aö Hótel Loftleiöum og rætt viö hann. Borðar þú í laumi? — Samtökin ónefnd átvögl segja frá starfsemi sinni, en þessi samtök voru stofnuö nýlega. í Heimilishorn- inu segir Bergljót Ing- ólfsdóttir frá börnum, sem eiga þekkta for- eldra en þaö eru börn Marlon Brando, Alan Al- da og Margrétar prins- essu af Englandi. Mor^unblaðiö/ Kristján örn Elíasson. Er nauðsynlegt aö undirbúa elliárin? Á blaðsíðum 44 og 45 er birt dagskrá sjónvarpsins næstu viku og fjallaö um sjónvarpsefni viða um heim. Meðal efnis sjón- varpsins í næstu viku er 48. pátturinn af bandaríska gaman- myndaflokknum Lööri. Þessir þættír voru síöast á dagskrá sjónvarpsins í október sl. og gleður það eflaust marga að sjá aftur Benson og aöra góða kunningja bregða á leik í Lööri. Frímerki 36 Hvað er að gerast? 43 Myndasögur 48 Bílar 40 Sjónvarp næstu viku 44/45 Fólk í fréttum 49 Alþýduvísindi 42 Útvarp næstu viku 46 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.